Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Árni Sæberg og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 31. janúar 2025 16:09 Finnur Oddsson forstjóri Haga. Vísir Forstjóri Haga segir stöðvun framkvæmda við Álfabakka 2 að hluta hafa áhrif á áform félagsins um flutning hluta starfsemi þess í húsnæðið. Hagar geri ráð fyrir því að eigendur hússins vinni að úrlausn málsins og lausn finnist sem allir geti fellt sig við. Í morgun var greint frá því að byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar hefði stöðvað framkvæmdir við húsið umdeilda að Álfabakka 2 að hluta. Nánar tiltekið hafa framkvæmdir við fyrirhugaða kjötvinnslu á jarðhæð hússins verið stöðvaðar vegna skorts á mati á umhverfisáhrifum. Ætluðu að taka húsið á leigu fyrir kjötvinnslu og aðra starfsemi Hagar hafa áform um að taka húsnæðið á leigu undir starfsemi kjötvinnslu og aðra tengda starfsemi. Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Haga segir í samtali við fréttastofu að fyrirtækið hafi verið upplýst af eigendum Álfabakka 2 ehf., sem er eigandi hússins, í dag að framkvæmdir hafi verið stöðvaðar í húsnæðinu. „Eðli máli málsins samkvæmt þá breytir þetta áætlunum okkar um flutning á starfsemi okkar í húsnæðið. En það á eftir að koma betur í ljós með hvaða hætti. Við gerum ráð fyrir að eigendur Álfabakka 2 ehf. vinni að úrlausn málsins í samvinnu við skipulagsyfirvöld og niðurstaða náist sem allir geti fellt sig við,“ segir Finnur. Borgarstjóri tók við á þriðja þúsund undirskriftum Húsið að Álfabakka 2 hefur verið verulega umdeilt, bæði á meðan það var á frumbyggingarstigi og eftir að veggir þess voru reistir. Þá blasti flennistór grænn veggur við íbúum í nærliggjandi íbúðarhúsi að Árskógum 7. Íbúar í húsinu, sem er í eigu Búseta, afhentu borgarstjóra undirskriftalista í íbúð formanns húsfélagsins á mánudag. Þeir sem rita undir vilja að framkvæmdir við húsið verði stöðvaðar að fullu og undirskriftir eru vel á þriðja þúsund. Vöruskemma við Álfabakka Hagar Stjórnsýsla Reykjavík Byggingariðnaður Skipulag Matvælaframleiðsla Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira
Í morgun var greint frá því að byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar hefði stöðvað framkvæmdir við húsið umdeilda að Álfabakka 2 að hluta. Nánar tiltekið hafa framkvæmdir við fyrirhugaða kjötvinnslu á jarðhæð hússins verið stöðvaðar vegna skorts á mati á umhverfisáhrifum. Ætluðu að taka húsið á leigu fyrir kjötvinnslu og aðra starfsemi Hagar hafa áform um að taka húsnæðið á leigu undir starfsemi kjötvinnslu og aðra tengda starfsemi. Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Haga segir í samtali við fréttastofu að fyrirtækið hafi verið upplýst af eigendum Álfabakka 2 ehf., sem er eigandi hússins, í dag að framkvæmdir hafi verið stöðvaðar í húsnæðinu. „Eðli máli málsins samkvæmt þá breytir þetta áætlunum okkar um flutning á starfsemi okkar í húsnæðið. En það á eftir að koma betur í ljós með hvaða hætti. Við gerum ráð fyrir að eigendur Álfabakka 2 ehf. vinni að úrlausn málsins í samvinnu við skipulagsyfirvöld og niðurstaða náist sem allir geti fellt sig við,“ segir Finnur. Borgarstjóri tók við á þriðja þúsund undirskriftum Húsið að Álfabakka 2 hefur verið verulega umdeilt, bæði á meðan það var á frumbyggingarstigi og eftir að veggir þess voru reistir. Þá blasti flennistór grænn veggur við íbúum í nærliggjandi íbúðarhúsi að Árskógum 7. Íbúar í húsinu, sem er í eigu Búseta, afhentu borgarstjóra undirskriftalista í íbúð formanns húsfélagsins á mánudag. Þeir sem rita undir vilja að framkvæmdir við húsið verði stöðvaðar að fullu og undirskriftir eru vel á þriðja þúsund.
Vöruskemma við Álfabakka Hagar Stjórnsýsla Reykjavík Byggingariðnaður Skipulag Matvælaframleiðsla Mest lesið Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Sjá meira