Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 16:26 Harry Kane fagnar hér öðru marki sínu fyrir Bayern München í þýsku deildinni í dag. Getty/Alexander Hassenstein Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar. Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Harry Kane skoraði tvívegis í leiknum og er því kominn með nítján deildarmörk á leiktíðinni. Þetta var sjötti sigur Bæjara í röð en þeir hafa byrjað mjög vel eftir vetrarfríið. Þeir voru 4-0 yfir í leiknum en fengu síðan á sig þrjú mörk þegar þeir voru búnir að skipta lykilmönnum af velli. Það mátti því ekki miklu muna að stigin yrði tveimur færri. Jamal Musiala kom Byern í 1-0 á 19. mínútu en svo skoraði Kane tvö skallamörk í kringum hálfleikinn. Fyrst skallaði hann inn fyrirgjöf Kingsley Coman í uppbótatíma fyrri hálfleiks og svo skoraði hann síðan annað skallamark eftir stoðsendingu frá Raphaël Guerreiro á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Kane fékk ekki tíma til að skora þrennuna því hann var tekinn af velli á mínútu. Þá var varamaðurinn Serge Gnabry búinn að skora fjórða markið. Finn Porath minnkaði muninn fyrir Holstein Kiel á 62. mínútu og áður en leik lauk var Kielar liðið búið að bæta við tveimur mörkum og minnka muninn í eitt mark. Steven Skrzybski skoraði tvívegis í uppbótatíma leiksins. Borussia Dortmund vann á sama tíma 2-1 útisigur á FC Heidenheim. Serhou Guirassy (33. mínúta) og Maximilian Beier (63. mínúta) komu liðinu i 2-0 en Mathias Honsak minnkaði muninn mínútu síðar.
Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira