Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2025 10:00 Hinn úkraínski Vitaliy Mykolenko hefur staðið sig vel í liði Everton. Getty/Chris Brunskill Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Á meðan að Mykolenko sinnir starfi sínu sem fótboltamaður í Englandi þá eru Olesia mamma hans og Sergei pabbi hans enn búsett í Úkraínu, nærri Kiev. Úkraína þarf enn að verjast árásum Rússlands, nú þegar tæp þrjú ár eru síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu, og á meðan að sprengjur eru enn að lenda á úkraínskri jörð er Mykolenko aldrei alveg öruggur þegar hann vaknar á morgnana og hringir í mömmu og pabba. „Ég spyr: Er í lagi með ykkur? Stundum koma slæmar fréttir og þau gátu ekki sofið en stundum er allt í góðu,“ segir Mykolenko í viðtali við Daily Mirror. „Þetta er erfitt fyrir mig en enn erfiðara fyrir þau því þau eru þarna. Þau vita aldrei hvað mun gerast þessa nótt eða næstu nótt, þegar enn er verið að varpa sprengjum á nóttunni. Maður veit aldrei,“ segir Mykolenko. Í grein Mirror segir að pabbi Mykolenkos hafi tekið þátt í stríðinu og að hann eigi einnig marga félaga úr sínu gamla liði Dynamo Kiev. Hann heyri því hryllingssögurnar og að á meðan að heimurinn virðist ekki lengur upptekinn af stríðinu þá geysi það því miður enn. „Vonandi lýkur þessu einn daginn,“ sagði Mykolenko sem hefur þótt standa sig vel með Everton en þessi 25 ára, vinstri bakvörður er á sinni fjórðu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Á meðan að Mykolenko sinnir starfi sínu sem fótboltamaður í Englandi þá eru Olesia mamma hans og Sergei pabbi hans enn búsett í Úkraínu, nærri Kiev. Úkraína þarf enn að verjast árásum Rússlands, nú þegar tæp þrjú ár eru síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu, og á meðan að sprengjur eru enn að lenda á úkraínskri jörð er Mykolenko aldrei alveg öruggur þegar hann vaknar á morgnana og hringir í mömmu og pabba. „Ég spyr: Er í lagi með ykkur? Stundum koma slæmar fréttir og þau gátu ekki sofið en stundum er allt í góðu,“ segir Mykolenko í viðtali við Daily Mirror. „Þetta er erfitt fyrir mig en enn erfiðara fyrir þau því þau eru þarna. Þau vita aldrei hvað mun gerast þessa nótt eða næstu nótt, þegar enn er verið að varpa sprengjum á nóttunni. Maður veit aldrei,“ segir Mykolenko. Í grein Mirror segir að pabbi Mykolenkos hafi tekið þátt í stríðinu og að hann eigi einnig marga félaga úr sínu gamla liði Dynamo Kiev. Hann heyri því hryllingssögurnar og að á meðan að heimurinn virðist ekki lengur upptekinn af stríðinu þá geysi það því miður enn. „Vonandi lýkur þessu einn daginn,“ sagði Mykolenko sem hefur þótt standa sig vel með Everton en þessi 25 ára, vinstri bakvörður er á sinni fjórðu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira