„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 11:02 Um 140 gestir af 450 veiktust í kjölfar þorrablótanna. Árni Bergþór segir starfsmenn veisluþjónustunnar miður sín. Rannsókn á orsök er enn í gangi. Samsett Árni Bergþór Hafdal Bjarnason veitingamaður og eigandi Veisluþjónustu Suðurlands segir miður að fjöldi gesta hafi veikst á þorrablótum í Ölfusi og Borg í Grímsnesi þar sem hann sá um veitingar. „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli. Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Sjá meira
„Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar vegna þess,“ segir Árni Bergþór í samtali við fréttastofu. MAST og Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hafa rannsakað veikindin. Alls veiktust um 140 manns á þorrablótunum sem haldin voru í Borg á Grímsnesi og Ölfusi um mánaðamótin. Veisluþjónusta Suðurlands sá um veitingarnar á báðum blótum. Niðurstaða rannsóknar MAST og heilbrigðiseftirlitsins leiddi í ljós að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi, aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi, að kælikeðja matvælanna rofnaði á þorrablótunum og maturinn hafði staðið í töluverðan tíma án kælingar. Sjá einnig: Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Fram kom í viðtali við Sigrúnu Guðmundsdóttur hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í gær að rannsókn stýrihóps heilbrigðiseftirlits og MAST stæði enn yfir. Fyrr hefur verið greint frá því að E. coli og Baccillus cereus bakteríur hafi fundist í sviða- og svínasultu sem var í boði á þorrablótunum en Sigrún taldi líklegra að veikindin mætti rekja til Bacillus Cereus. Hún sagði óvíst hvernig bakterían komst í matinn en fyrir liggur að aðstaða til handþvottar var ekki fullnægjandi og að maturinn stóð á borðum í langan tíma. Í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær sagði hún þess vegna líklegt að bakterían hefði komist í matinn af óþvegnum höndum. Hún sagði hlaðborð „áhættubusiness“ þar sem margir noti sömu áhöldin og stundi ekki sóttvarnir. Þá hefur verið greint frá því að veisluþjónustan var ekki með starfsleyfi en Árni Bergþór staðfestir að það sé í ferli.
Þorrablót Þorramatur Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur Matvælaframleiðsla Heilbrigðiseftirlit Tengdar fréttir Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Sjá meira
Vel brýndir hnífar skipta öllu máli í eldhúsinu „Hnífur er ekki sama og hnífur“, segir hnífabrýnslumaður í Þorlákshöfn, sem leggur áherslu á vel brýnda hnífa því hnífar, sem bíti illa séu miklu hættulegri en vel brýndir hnífar. Leðurbelti spilar stórt hlutverki við brýningu hnífa. 12. desember 2020 20:26