Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. mars 2025 14:39 Hersir Aron fær mikið hrós fyrir myndina á Facebook-vegg sínum. Hersir Aron Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins, skutlaði Bjarna í þaulsetnum Toyota Yaris á landsfund flokksins í Laugardalshöll um helgina. „Mikilvægustu gestir landsfundar fengu far á fundinn á viðhafnarbíl, Toyota Yaris okkar Rósu. Síðasta verkefninu lokið í langskemmtilegasta starfi sem ég hef sinnt,“ segir Hersir í færslu á Facebook. Rósa Kristinsdóttir er unnusta hans. Hersir birtir mynd úr bílnum þar sem sjá má glaðbeittan Bjarna í framsætinu og svo Þóru Margréti Baldvinsdóttur, eiginkonu Bjarna, Helgu Þóru dóttur þeirra og Áslaugu Friðriksdóttur, hinn aðstoðarmann Bjarna. Bjarni og Þóra Margrét fallast í faðma á landsfundinum um helgina þar sem Bjarni var kvaddur með pompi og prakt.vísir/anton brink „Það hefur verið sannur heiður að vera aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar í þremur ráðuneytum frá haustinu 2020, með mörgum frábærum kollegum. Margt gengið á frá fyrsta degi, mikill árangur náðst og stundum blásið á móti - en alltaf haldið fast í gleðina,“ segir Hersir sem lofsyngur Bjarna. „Bjarni er yfirburða stjórnmálamaður, yfirmaður og vinur. Ísland er ríkara að hafa notið krafta hans, bæði í beinhörðum tölum og breiðari skilningi. Takk fyrir allt!“ Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Tengdar fréttir „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Óhætt er að segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi tapað formannskjöri Sjálfstæðisflokksins með reisn. Eftir þakkarræðu Guðrúnar steig Áslaug upp í pontu, þakkaði fyrir sig og grínaðist. 2. mars 2025 13:54 Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins skaut föstum skotum á ríkisstjórnarflokkana í setningarræðu sinni á landsfundi. Hann skoraði á flokksmenn að elta ekki andstæðinga sína á hættulegri braut popúlismans. 28. febrúar 2025 17:47 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
„Mikilvægustu gestir landsfundar fengu far á fundinn á viðhafnarbíl, Toyota Yaris okkar Rósu. Síðasta verkefninu lokið í langskemmtilegasta starfi sem ég hef sinnt,“ segir Hersir í færslu á Facebook. Rósa Kristinsdóttir er unnusta hans. Hersir birtir mynd úr bílnum þar sem sjá má glaðbeittan Bjarna í framsætinu og svo Þóru Margréti Baldvinsdóttur, eiginkonu Bjarna, Helgu Þóru dóttur þeirra og Áslaugu Friðriksdóttur, hinn aðstoðarmann Bjarna. Bjarni og Þóra Margrét fallast í faðma á landsfundinum um helgina þar sem Bjarni var kvaddur með pompi og prakt.vísir/anton brink „Það hefur verið sannur heiður að vera aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar í þremur ráðuneytum frá haustinu 2020, með mörgum frábærum kollegum. Margt gengið á frá fyrsta degi, mikill árangur náðst og stundum blásið á móti - en alltaf haldið fast í gleðina,“ segir Hersir sem lofsyngur Bjarna. „Bjarni er yfirburða stjórnmálamaður, yfirmaður og vinur. Ísland er ríkara að hafa notið krafta hans, bæði í beinhörðum tölum og breiðari skilningi. Takk fyrir allt!“
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Tengdar fréttir „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Óhætt er að segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi tapað formannskjöri Sjálfstæðisflokksins með reisn. Eftir þakkarræðu Guðrúnar steig Áslaug upp í pontu, þakkaði fyrir sig og grínaðist. 2. mars 2025 13:54 Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins skaut föstum skotum á ríkisstjórnarflokkana í setningarræðu sinni á landsfundi. Hann skoraði á flokksmenn að elta ekki andstæðinga sína á hættulegri braut popúlismans. 28. febrúar 2025 17:47 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
„Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Óhætt er að segja að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hafi tapað formannskjöri Sjálfstæðisflokksins með reisn. Eftir þakkarræðu Guðrúnar steig Áslaug upp í pontu, þakkaði fyrir sig og grínaðist. 2. mars 2025 13:54
Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins skaut föstum skotum á ríkisstjórnarflokkana í setningarræðu sinni á landsfundi. Hann skoraði á flokksmenn að elta ekki andstæðinga sína á hættulegri braut popúlismans. 28. febrúar 2025 17:47