Lífið

Glæsi­legir gestir á fjáröflunar-ga­la­kvöldi Ljóssins

Lovísa Arnardóttir skrifar
Gestir voru í miklu stuði.
Gestir voru í miklu stuði. Mynd/Hulda Margrét

Galakvöld til styrktar Ljósinu endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda fór fram síðasta föstudag. Viðburðurinn er hluti af afmælisári Ljóssins sem nú safnar fyrir nýju húsnæði.

Veislustjórar kvöldsins voru Selma Björnsdóttir og Friðrik Ómar. Fram komu Halldór Gunnar, Sverrir Bergmann og Jóhanna Guðrún. DJ Dóra Júlía og Atli Kanill sáu um að þeyta skífum. Boðið var upp á málverkauppboð með góðum undirtektum.

Selma og Friðrik Ómar sáu um að halda fjörinu uppMynd/Hulda Margrét

Í tilkynningu segir að kvöldið hafi verið hið glæsilegasta og vel sótt af gestum sem mættu í sínu fínasta pússi. Ýmsir góðir styrktaraðilar lögðu sitt af mörkum til að gera kvöldið mögulegt,

„Það er ómetanlegt að finna velviljann í samfélaginu. Við þurfum öll að standa saman í að byggja nýtt hús fyrir fólkið okkar. Ég er full þakklætis öllum þeim sem lögðu sitt að mörkum, hvort sem er með aðföng, skemmtiatriði eða komu á viðburðinn okkar” segir Erna Magnúsdóttir framkvæmdarstýra Ljóssins.

Erna Magnúsdóttir flutti ræðuMynd/Hulda Margrét
Fulltrúar Danice. Mynd/Hulda Margrét
Kristinn Tryggvi Gunnarsson var meðal gesta.
Ásta Einarsdóttir og Auðun Georg Ólafsson. Mynd/Hulda Margrét
Salurinn var vel skreyttur. Mynd/Hulda Margrét
Gleðin var við völd. Mynd/Hulda Margrét
Eigendur, starfsmenn og makar Danica Sjávarafurða ehf.
Gestir voru í miklu stuði. Mynd/Hulda Margrét
Selma færði Haraldi Helgasyni matreiðslumanni þakklætisvott.
Erna Magnúsdóttir framkvæmdastýra Ljóssins og Guðmundur eiginmaður hennarMynd/Hulda Margrét
Mosfellsbær átti að sína fulltrúa á fjáröflunarkvöldinuMynd/Hulda Margrét
Fulltrúar Kjarnafæðis mættu í sínu fínasta pússiMynd/Hulda Margrét
Áslaug, Thelma, Regína og Katla Mynd/Hulda Margrét
Ragnar Th og Ásdís mættu kampakátMynd/Hulda Margrét
Pétur Guðmundarson og Erla Jóhannsdóttir voru glæsileg.Mynd/Hulda Margrét
Halldór Benjamín og Guðrún Ása BjörnsdóttirMynd/Hulda Margrét
Ólöf Erla og Sillu mættu að sjálfsögðu í fjöriðMynd/Hulda Margrét





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.