Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. mars 2025 09:37 Egill kom Rikka heldur betur á óvart í stúdíói FM957 í morgun. Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Rikki G á stórafmæli í dag. Hann er fertugur í dag og kollegi hans Egill Ploder kom honum heldur betur á óvart í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann fékk Karlakórinn Esju til að koma Rikka á óvart með afmælissöng og átti afmælisbarnið erfitt með að halda eftir tárunum að því loknu. Egill kom húfu fyrir á haus Rikka, þannig að hann sæi alveg örugglega ekki hvað átti sér stað í stúdíóinu. Þá var næst að skrúfa niður í Shawn Mendes, biðja hann afsökunar og bjóða Rikka að taka af sér húfu og heyrnartól. Rikka krossbrá líkt og myndbandið hér fyrir neðan sýnir. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) „Ég veit ekki hvað ég á að segja hérna“ Rikki var heldur betur meyr að flutningi loknum en karlakórinn klappaði að sjálfsögðu fyrir okkar manni. „Hvern djöfullinn ertu að gera mér?!“ spurði hann Egil á léttum nótum eftir að hafa blásið á afmæliskertin. „Drengir, ég veit ekki hvað ég á að segja hérna. Heyrðu, ég er bara að fara að grenja. Þetta er of mikið. En kærar þakkir fyrir mig, shit, hvenær eru næstu tónleikar hjá ykkur?!“ spurði Rikki áður en hann fékk góðfúslegt leyfi til þess að setja á lag. Í klippunni hér fyrir ofan má því næst sjá hvernig Egill útskýrir skipulagninguna. Hann hafi heyrt í karlakórnum og ekki endilega átt von á því að jafn margir myndu hafa tök á að mæta líkt og varð raunin. „Þetta var of mikið Egill!“ segir Rikki á meðan hann þurrkar tárin úr augunum. Hann segist svo þakklátur fyrir að vera elskaður. „Nú þarf ég að fara að hugsa hvernig í fjandanum ég toppa þetta!“ segir Rikki og Egill bendir honum á að hann hafi tíu ár. Brennslan FM957 Tímamót Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Fleiri fréttir Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Sjá meira
Egill kom húfu fyrir á haus Rikka, þannig að hann sæi alveg örugglega ekki hvað átti sér stað í stúdíóinu. Þá var næst að skrúfa niður í Shawn Mendes, biðja hann afsökunar og bjóða Rikka að taka af sér húfu og heyrnartól. Rikka krossbrá líkt og myndbandið hér fyrir neðan sýnir. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) „Ég veit ekki hvað ég á að segja hérna“ Rikki var heldur betur meyr að flutningi loknum en karlakórinn klappaði að sjálfsögðu fyrir okkar manni. „Hvern djöfullinn ertu að gera mér?!“ spurði hann Egil á léttum nótum eftir að hafa blásið á afmæliskertin. „Drengir, ég veit ekki hvað ég á að segja hérna. Heyrðu, ég er bara að fara að grenja. Þetta er of mikið. En kærar þakkir fyrir mig, shit, hvenær eru næstu tónleikar hjá ykkur?!“ spurði Rikki áður en hann fékk góðfúslegt leyfi til þess að setja á lag. Í klippunni hér fyrir ofan má því næst sjá hvernig Egill útskýrir skipulagninguna. Hann hafi heyrt í karlakórnum og ekki endilega átt von á því að jafn margir myndu hafa tök á að mæta líkt og varð raunin. „Þetta var of mikið Egill!“ segir Rikki á meðan hann þurrkar tárin úr augunum. Hann segist svo þakklátur fyrir að vera elskaður. „Nú þarf ég að fara að hugsa hvernig í fjandanum ég toppa þetta!“ segir Rikki og Egill bendir honum á að hann hafi tíu ár.
Brennslan FM957 Tímamót Mest lesið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Fleiri fréttir Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Sjá meira