Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.
Árshátíðir og veisluhöld
Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class, var stórglæsileg í bleikum pallíettukjól á árshátíð World Class sem fór fram í Hörpu á laugardagskvöldið.
Hjónin Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir voru glæsileg á árshátíðinni.
Ferðalög og maraþon
Kærustuparið, tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin og Erna María Björnsdóttir flugfreyja fóru til Los Angeles.
Brynhildur Gunnlaugs, áhrifavaldur og ofurkroppur tekur, slakar á í sólinni í bleiku bikiníi.
Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson nýtur lífsins í sólinni á Tenerife.
Brynja Dan Gunnarsdóttir, áhrifavaldur og eigandi Extraloppunnar, er einnig að njóta lífsins á Paradísareyjunni.
Helgin hjá Helga
Svona var helgin hjá Helga Ómarsssyni.
Næs fyrir norðan
Hildur Sif Hauksdóttir, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, eyddi helgini fyrir norðan þar sem hún fór meðal annars á skíði og í Skógarböðin.
Lifir lífinu
Athafnamaðurinn Rúrik Gíslason fór í góðum félagsskap upp á jökul.
Barnalán
Mikið var um barnalán í liðinni viku. Þar á meðal tilkynnti Fanney Ingvarsdóttir og Teitur Páll Reynisson að þau ættu von á sínu þriðja barni saman.
Lára Clausen telur niður dagana í frumburð hennar og Jens Hilmars Wessman.
Birta Líf Ólafsdóttir, áhrifavaldur og hlaðvarpsstjórnandi, eignaðist sitt annað barn á dögunum.
Uppskeruhátíð tónlistarfólks!
Íslensku tónlistarverðlaunin fóru fram með pompi og prakt síðastliðinn miðvikudag. Tónlistarkonan Bríet Isis hlaut var meðal þeirra sem vann til verðlauna.
Afmælisgleði!
Poppkóngurinn Páll Óskar varð 55 ára í gær, þann 16. mars.
Skvísa með topp
Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir klæddi sig upp um helgina.
Peaky-blinders lúkk!
Félagarnir Egill Einarsson, Auðunn Blöndal og Hjörvar Hafliðason fóru á Cheltenham-hátíðina í Bretlandi þar sáu bestu knapa og hestar heims takast á í einni stærstu keppni ársins.
Alvöru stórafmæli
Útvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, þekktur sem Rikki G, varð fertugur á dögunum, og fagnaði með alvöru veislu í Kaplakrika um helgina.