Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. mars 2025 09:01 Kamilla Guðrún er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Við erum allar einstakar á okkar eigin hátt, en það sem mér finnst greina mig frá hinum keppendunum er að ég hef kannski smá reynslu í þessum bransa, ég er bæði fyrirsæta og leikari og hef verið það mjög lengi,“ segir Kamilla Guðrún Lowen, spurð hvað greini hana frá öðrum keppendum í Ungfrú Ísland. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Kamilla Guðrún Lowen. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn á Dúos í hafnarfirði. Menntun? Ég stunda nám í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Glaðlynd, hreinskilin og skynsöm. Arnór Trausti Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Þegar ég segi fólki að ég vil fara í slökkviliðið í framtíðinni. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Zendaya Maree Stoermer Coleman er fyrirmyndin mín, vegna þess að hún er leikona, söngkona og fyrirsæta, allt sem ég hef sjálf gríðarlegan áhuga á. Hvað hefur mótað þig mest? Persónulega finnst mér ég sjálf hafa mótað mig og manneskjuna sem ég er í dag, ég hef fengið margar áskoranir í lífinu og hef alltaf fjölskyldu og vinkonur mínar til staðar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Ég veit ekki alveg hvað mesta áskorunin sem ég hef þurft að takast á við, en ég man mjög vel eftir því þegar ég ákvað að fara í Fjölbrautarskólann í Garðabæ og þurfti að hækka einkunnirnar mínar. Ég fór úr D og C+ yfir í B+ og A. Á útskriftardeginum fékk ég viðurkenningu fyrir mest framúrskarandi nemandi. Hverju ertu stoltust af? Af því sem ég svaraði hér að ofan. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa er að ég nota ekkert nikotín, drekk ekki áfengi og er skynsöm með ákvarðarnir mínar. View this post on Instagram A post shared by Kamilla Guðrún (@kamilla.gudrun) Hvernig tekstu á við stress og álag? Ef ég er undir mjög miklu stressi og álagi finnst mér mjög róandi að fara í ræktinna eða leggjast upp í rúm með nammi og hafa það huggulegt. Ég vinn samt mjög vel undir álagi. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Mér dettur nefnilega ekkert í hug nema að hafa stigið vitlaust í fótinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég er með mjög sterka vöðva í andlitinu og get gert allskonar svipi t.d Grinch svipinn. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Það sem mér finnst heillandi við manneskjur er þegar þær eru fyndnar, einlægir, kurteisar, með fallegt bros og bera sig vel. En óheillandi? Það sem mér finnst óheillandi er dónaskapur, óréttlæti, svik og að bera sig illa. Hver er þinn helsti ótti? Að eiga engin börn og maka í framtíðinni. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Í slökkviliðinu vonandi, ég nefnilega hef gríðarlegan áhuga á því. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Slipping through My fingers – úr Mamma mia. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Ólafur Darri Ólafsson, við lékum saman í Berdreymi. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Mér finnst bæði mjög skemmtilegt en fer eftir aðstæðum. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi setja 80 prósent strax inn á sparireikninginn minn og fá restina kannski aðeins í að njóta. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef verið að fylgjast með keppninni í svolítinn tíma og lengi haft áhuga að taka þátt. Þegar ég frétti af því hversu skemmtilegt og lærdómsríkt þetta er frá fyrrverandi keppendum sótti ég strax um. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Eftir að þetta ferli byrjaði hef ég orðið jákvæðari, glaðlyndari og gleymi aldrei að lifa og njóta. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Notkun síma hjá unglingum, hún er mikil. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Ég svara því hérna fyrir neðan. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Ég hef brennandi áhuga að vera í Ungfrú Ísland bransanum og vera partur af þessu æðislegu teymi. Þegar ég hef sett mér markmið þá ætla ég mér að ná því! Mér finnst ég vera jákvæð, falleg bæði að innan og utan sem er svo merkilegt, mér finnst ég góð fyrirmynd, ég veipa ekki, drekk ekki áfengi og einbeiti mér á framtíðinni minni. Ég vil líka hvetja stelpur sem eru með mismunandi bakgrunn og eru frá blönduðum þjóðernum að taka þátt. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Við erum allar einstakar á okkar eigin hátt, en það sem mér finnst greina mig frá hinum keppendunum er að ég hef kannski smá reynslu í þessum bransa, ég er bæði fyrirsæta og leikari og hef verið það mjög lengi. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég hef smá áhyggjur af jafnöldrum mínum. Kynslóðin mín er stanslaust í símanum eða úti að djamma og drekka áfengi, ég vona að þau geta nýtt tímann sinn betur á þessari jörð með því að hitta vini, fara í útilegur, íslenskar hátíðir og hafa betra félagslíf. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Það sem ég vil segja við þau er að halda sínum skoðunum út fyrir sjálfan sig, sérstaklega ef þau vita í raun og veru ekki um hvað hún snýst um. Þegar það er sagt Ungfrú Ísland hugsa flestir, ója þarna fegurðasamkeppnin, en þetta er svo miklu meira en bara fegurðarsamkeppni. Það er verið að dæma hvernig þú berð þig, hvort þú sért með gott hjarta, góð plön fyrir samfélagið og hvernig þú vilt laga það, hvort þú hefur gott sjálfstraust, ert góð fyrirmynd og fleira. Það er afskaplega stór plús ef þú ert líka falleg stúlka en mundu það sést hverjir eru fallegir bæði að innan og utan. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Elle Woods er fyrirmyndin „Stærsta vandamál minnar kynslóðar er klárlega umhverfismálin og aukning á gróðurhúsaloftegundum. Það þarf að halda áfram að vekja athygli á þessu og tala um þetta, en líka standa saman og reyna okkar besta að kaupa íslenskar matvælavörur, nota endurnýjanlega orku og minnka neyslu,“ segir Karólína Lilja Guðlaugsdóttir, spurð hvert stærsta vandamál hennar kynslóðar stendur frammi fyrir. 18. mars 2025 09:01 „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Ég tel mig vera góða fyrirmynd. Ég er jákvæð, dugleg og legg mig alla fram í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Ég ber mikla umhyggju fyrir öðrum og hef alltaf langað að láta gott af mér leiða en ekki haft tækifæri, tengingarnar eða aðstöðu til þess, segir Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. 17. mars 2025 09:03 Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí „Ég og mín kynslóð eyðum of miklum tíma á samfélagsmiðlum í staðinn fyrir að horfa og pæla í hlutunum í kringum okkur. Því miður er ekkert mikið hægt að gera í þessu vandamáli nema að hvetja mína kynslóð að finna sér eitthvað áhugamál,“ segir hin átján ára Lilja Rós Friðbergsdóttir, aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. 14. mars 2025 09:12 Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Kamilla Guðrún Lowen. Aldur? 19 ára. Starf? Ég vinn á Dúos í hafnarfirði. Menntun? Ég stunda nám í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Glaðlynd, hreinskilin og skynsöm. Arnór Trausti Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Þegar ég segi fólki að ég vil fara í slökkviliðið í framtíðinni. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Zendaya Maree Stoermer Coleman er fyrirmyndin mín, vegna þess að hún er leikona, söngkona og fyrirsæta, allt sem ég hef sjálf gríðarlegan áhuga á. Hvað hefur mótað þig mest? Persónulega finnst mér ég sjálf hafa mótað mig og manneskjuna sem ég er í dag, ég hef fengið margar áskoranir í lífinu og hef alltaf fjölskyldu og vinkonur mínar til staðar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana? Ég veit ekki alveg hvað mesta áskorunin sem ég hef þurft að takast á við, en ég man mjög vel eftir því þegar ég ákvað að fara í Fjölbrautarskólann í Garðabæ og þurfti að hækka einkunnirnar mínar. Ég fór úr D og C+ yfir í B+ og A. Á útskriftardeginum fékk ég viðurkenningu fyrir mest framúrskarandi nemandi. Hverju ertu stoltust af? Af því sem ég svaraði hér að ofan. Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa er að ég nota ekkert nikotín, drekk ekki áfengi og er skynsöm með ákvarðarnir mínar. View this post on Instagram A post shared by Kamilla Guðrún (@kamilla.gudrun) Hvernig tekstu á við stress og álag? Ef ég er undir mjög miklu stressi og álagi finnst mér mjög róandi að fara í ræktinna eða leggjast upp í rúm með nammi og hafa það huggulegt. Ég vinn samt mjög vel undir álagi. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Mér dettur nefnilega ekkert í hug nema að hafa stigið vitlaust í fótinn. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég er með mjög sterka vöðva í andlitinu og get gert allskonar svipi t.d Grinch svipinn. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Það sem mér finnst heillandi við manneskjur er þegar þær eru fyndnar, einlægir, kurteisar, með fallegt bros og bera sig vel. En óheillandi? Það sem mér finnst óheillandi er dónaskapur, óréttlæti, svik og að bera sig illa. Hver er þinn helsti ótti? Að eiga engin börn og maka í framtíðinni. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Í slökkviliðinu vonandi, ég nefnilega hef gríðarlegan áhuga á því. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Slipping through My fingers – úr Mamma mia. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Ólafur Darri Ólafsson, við lékum saman í Berdreymi. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Mér finnst bæði mjög skemmtilegt en fer eftir aðstæðum. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Ég myndi setja 80 prósent strax inn á sparireikninginn minn og fá restina kannski aðeins í að njóta. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég hef verið að fylgjast með keppninni í svolítinn tíma og lengi haft áhuga að taka þátt. Þegar ég frétti af því hversu skemmtilegt og lærdómsríkt þetta er frá fyrrverandi keppendum sótti ég strax um. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Eftir að þetta ferli byrjaði hef ég orðið jákvæðari, glaðlyndari og gleymi aldrei að lifa og njóta. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Notkun síma hjá unglingum, hún er mikil. Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Ég svara því hérna fyrir neðan. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Ég hef brennandi áhuga að vera í Ungfrú Ísland bransanum og vera partur af þessu æðislegu teymi. Þegar ég hef sett mér markmið þá ætla ég mér að ná því! Mér finnst ég vera jákvæð, falleg bæði að innan og utan sem er svo merkilegt, mér finnst ég góð fyrirmynd, ég veipa ekki, drekk ekki áfengi og einbeiti mér á framtíðinni minni. Ég vil líka hvetja stelpur sem eru með mismunandi bakgrunn og eru frá blönduðum þjóðernum að taka þátt. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Við erum allar einstakar á okkar eigin hátt, en það sem mér finnst greina mig frá hinum keppendunum er að ég hef kannski smá reynslu í þessum bransa, ég er bæði fyrirsæta og leikari og hef verið það mjög lengi. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég hef smá áhyggjur af jafnöldrum mínum. Kynslóðin mín er stanslaust í símanum eða úti að djamma og drekka áfengi, ég vona að þau geta nýtt tímann sinn betur á þessari jörð með því að hitta vini, fara í útilegur, íslenskar hátíðir og hafa betra félagslíf. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Það sem ég vil segja við þau er að halda sínum skoðunum út fyrir sjálfan sig, sérstaklega ef þau vita í raun og veru ekki um hvað hún snýst um. Þegar það er sagt Ungfrú Ísland hugsa flestir, ója þarna fegurðasamkeppnin, en þetta er svo miklu meira en bara fegurðarsamkeppni. Það er verið að dæma hvernig þú berð þig, hvort þú sért með gott hjarta, góð plön fyrir samfélagið og hvernig þú vilt laga það, hvort þú hefur gott sjálfstraust, ert góð fyrirmynd og fleira. Það er afskaplega stór plús ef þú ert líka falleg stúlka en mundu það sést hverjir eru fallegir bæði að innan og utan.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Elle Woods er fyrirmyndin „Stærsta vandamál minnar kynslóðar er klárlega umhverfismálin og aukning á gróðurhúsaloftegundum. Það þarf að halda áfram að vekja athygli á þessu og tala um þetta, en líka standa saman og reyna okkar besta að kaupa íslenskar matvælavörur, nota endurnýjanlega orku og minnka neyslu,“ segir Karólína Lilja Guðlaugsdóttir, spurð hvert stærsta vandamál hennar kynslóðar stendur frammi fyrir. 18. mars 2025 09:01 „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Ég tel mig vera góða fyrirmynd. Ég er jákvæð, dugleg og legg mig alla fram í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Ég ber mikla umhyggju fyrir öðrum og hef alltaf langað að láta gott af mér leiða en ekki haft tækifæri, tengingarnar eða aðstöðu til þess, segir Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. 17. mars 2025 09:03 Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí „Ég og mín kynslóð eyðum of miklum tíma á samfélagsmiðlum í staðinn fyrir að horfa og pæla í hlutunum í kringum okkur. Því miður er ekkert mikið hægt að gera í þessu vandamáli nema að hvetja mína kynslóð að finna sér eitthvað áhugamál,“ segir hin átján ára Lilja Rós Friðbergsdóttir, aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. 14. mars 2025 09:12 Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Elle Woods er fyrirmyndin „Stærsta vandamál minnar kynslóðar er klárlega umhverfismálin og aukning á gróðurhúsaloftegundum. Það þarf að halda áfram að vekja athygli á þessu og tala um þetta, en líka standa saman og reyna okkar besta að kaupa íslenskar matvælavörur, nota endurnýjanlega orku og minnka neyslu,“ segir Karólína Lilja Guðlaugsdóttir, spurð hvert stærsta vandamál hennar kynslóðar stendur frammi fyrir. 18. mars 2025 09:01
„Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Ég tel mig vera góða fyrirmynd. Ég er jákvæð, dugleg og legg mig alla fram í öllu sem ég tek mér fyrir hendur. Ég ber mikla umhyggju fyrir öðrum og hef alltaf langað að láta gott af mér leiða en ekki haft tækifæri, tengingarnar eða aðstöðu til þess, segir Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. 17. mars 2025 09:03
Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí „Ég og mín kynslóð eyðum of miklum tíma á samfélagsmiðlum í staðinn fyrir að horfa og pæla í hlutunum í kringum okkur. Því miður er ekkert mikið hægt að gera í þessu vandamáli nema að hvetja mína kynslóð að finna sér eitthvað áhugamál,“ segir hin átján ára Lilja Rós Friðbergsdóttir, aðspurð um stærsta vandamálið sem hennar kynslóð stendur frammi fyrir. 14. mars 2025 09:12