Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2025 15:00 Jean-Philippe Mateta þarf að passa vinstra eyrað nú þegar hann snýr aftur í fótbolta innan við mánuði eftir skelfilegt brot markvarðar Millwall. Skjáskot/Sky Sports Crystal Palace hefur fengið frábærar fréttir því framherjinn Jean-Philippe Mateta verður með í bikarleiknum við Fulham á laugardag, þrátt fyrir fólskulega sparkið sem hann fékk í andlitið í leik við Millwall 1. mars. Mateta þarf hins vegar að spila með sérstaka grímu eða hlíf til þess að verja eyrað sitt og hefur nú fengið leyfi til þess, samkvæmt frétt Sky Sports. „Tíminn er kominn,“ skrifar Mateta með dramatísku myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jean-philippe Mateta (@iammateta) Sauma þurfti 25 spor í vinstra eyra Mateta eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, braut á honum í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan en Roberts var með takkana hátt á lofti og sparkaði í höfuð Mateta, og var rekinn af velli í kjölfarið. Mateta hefur komið Roberts til varnar og sagt að svona lagað geti einfaldlega gerst í fótbolta. „Ég held að hann hafi ekki vaknað og hugsað: Ég vil taka hausinn af JP. Það er mikil pressa. Hann vildi gera vel en of miklar tilfinningar geta látið þig gera klikkaða hluti. Þetta voru bara mistök. Þú lærir af þessu,“ sagði Mateta í viðtali í síðustu viku. Palace og Fulham berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins og endurkoma Mateta ætti að efla Palace sem hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Mateta hefur skorað tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og þrjú mörk í deildabikarnum en á reyndar eftir að skora í bikarkeppninni, á þeim 105 mínútum sem hann hefur náð þar hingað til. Roberts fékk sex leikja bann fyrir brot sitt. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Mateta þarf hins vegar að spila með sérstaka grímu eða hlíf til þess að verja eyrað sitt og hefur nú fengið leyfi til þess, samkvæmt frétt Sky Sports. „Tíminn er kominn,“ skrifar Mateta með dramatísku myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Jean-philippe Mateta (@iammateta) Sauma þurfti 25 spor í vinstra eyra Mateta eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, braut á honum í 16-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan en Roberts var með takkana hátt á lofti og sparkaði í höfuð Mateta, og var rekinn af velli í kjölfarið. Mateta hefur komið Roberts til varnar og sagt að svona lagað geti einfaldlega gerst í fótbolta. „Ég held að hann hafi ekki vaknað og hugsað: Ég vil taka hausinn af JP. Það er mikil pressa. Hann vildi gera vel en of miklar tilfinningar geta látið þig gera klikkaða hluti. Þetta voru bara mistök. Þú lærir af þessu,“ sagði Mateta í viðtali í síðustu viku. Palace og Fulham berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins og endurkoma Mateta ætti að efla Palace sem hefur verið á góðri siglingu undanfarið. Mateta hefur skorað tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og þrjú mörk í deildabikarnum en á reyndar eftir að skora í bikarkeppninni, á þeim 105 mínútum sem hann hefur náð þar hingað til. Roberts fékk sex leikja bann fyrir brot sitt.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira