Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 21:52 Ísak Daði Ívarsson skoraði @irfotbolti Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Njarðvíkingar og ÍR-ingar voru að spila á sama tíma og körfuboltalið félagsins og þetta var frábært kvöld fyrir bæði félög því allir fjórir leikirnir unnust. Njarðvík og ÍR tryggðu sér fjórða leikinn í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta og fótboltalið félaganna unnu bæði 5-0 sigur í bikarnum. ÍR vann 5-0 útisigur á Augnabliki. Kristján Atli Marteinsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks á nítjándu mínútu en Breiðhyltingar bættu við fjórum mörkum í seinni hálfleiknum. Mörkin í seinni hálfleik skoruðu Ágúst Unnar Kristinsson, Ísak Daði Ívarsson, Bergvin Fannar Helgason og Hákon Dagur Matthíasson. Njarðvíkingar unnu 5-0 sigur á BF 108 á gervigrasinu við Nettóhöllina. Oumar Diouck skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu átján mínútunum og BF 108 missti svo mann af velli með rautt spjald á 33. mínútu. Valdimar Jóhannsson skoraði þriðja markið á 51. mínútu og þeir Sigurjón Már Markússon og Tómas Bjarki Jónsson skoruðu svo tvö síðustu mörkin. Grótta vann 2-1 heimasigur á Víðsmönnum á Seltjarnarnesinu. Dagur Bjarkason kom Gróttu í 1-0 á 77. mínútu en Markús Máni Jónsson jafnaði á 90. mínútu. Kristófer Dan Þórðarson tryggði Gróttu áfram með því að skora sigurmarkið á annarri mínútu í uppbótatíma. Njarðvík mætir Stjörnunni á útivelli í 32 liða úrslitum, Grótta verður á heimavelli á móti Skagamönnum og ÍR fer norður og spilar við Þór Akureyri. Mjólkurbikar karla ÍR UMF Njarðvík Grótta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Njarðvíkingar og ÍR-ingar voru að spila á sama tíma og körfuboltalið félagsins og þetta var frábært kvöld fyrir bæði félög því allir fjórir leikirnir unnust. Njarðvík og ÍR tryggðu sér fjórða leikinn í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta og fótboltalið félaganna unnu bæði 5-0 sigur í bikarnum. ÍR vann 5-0 útisigur á Augnabliki. Kristján Atli Marteinsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks á nítjándu mínútu en Breiðhyltingar bættu við fjórum mörkum í seinni hálfleiknum. Mörkin í seinni hálfleik skoruðu Ágúst Unnar Kristinsson, Ísak Daði Ívarsson, Bergvin Fannar Helgason og Hákon Dagur Matthíasson. Njarðvíkingar unnu 5-0 sigur á BF 108 á gervigrasinu við Nettóhöllina. Oumar Diouck skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu átján mínútunum og BF 108 missti svo mann af velli með rautt spjald á 33. mínútu. Valdimar Jóhannsson skoraði þriðja markið á 51. mínútu og þeir Sigurjón Már Markússon og Tómas Bjarki Jónsson skoruðu svo tvö síðustu mörkin. Grótta vann 2-1 heimasigur á Víðsmönnum á Seltjarnarnesinu. Dagur Bjarkason kom Gróttu í 1-0 á 77. mínútu en Markús Máni Jónsson jafnaði á 90. mínútu. Kristófer Dan Þórðarson tryggði Gróttu áfram með því að skora sigurmarkið á annarri mínútu í uppbótatíma. Njarðvík mætir Stjörnunni á útivelli í 32 liða úrslitum, Grótta verður á heimavelli á móti Skagamönnum og ÍR fer norður og spilar við Þór Akureyri.
Mjólkurbikar karla ÍR UMF Njarðvík Grótta Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti