Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsá

Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps sér ekkert athugavert við það að hann sé orðinn formaður Veiðifélags Þjórsár á sama tíma og prestur sveitarinnar, sem á sæti í sveitarstjórn hefur farið fram á að oddvitinn segi af sér.

172
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir