RAX Augnablik - Kötlujökull kallar

Kötlujökull heillar Ragnar jafnt að utan sem innan. Að utan er hann skreyttur pýramídum en að innan er hann skreyttur andlitum. Ragnar er sannfærður um að Katla muni gjósa fyrr en síðar og þá er óljóst hver afdrif undraheims Kötlujökuls verða.

7705
04:39

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik