RAX Augnablik - Eiríkur í Svínadal

Eiríkur í Svínadal stundaði enn búskap í fullu fjöri, 92 ára að aldri, þegar ljósmyndarinn Ragnar Axelsson heimsótti hann. Eiríkur var framsýnn hugsuður sem hafði unnið að uppsetningu rafstöðva víða um sveitir og borað fyrir heitu vatni. Ragnar vildi ná mynd af þessum spræka manni þar sem hann væri að keyra og kom sér fyrir á frambrettinu á jeppa Eiríks en grunaði ekki hvaða hættu hann væri að koma sér í.

20305
03:25

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik