Platan í heild: The Police - Synchronicity

Fimmta og síðasta stúdíóplata breska tríósins The Police áður en allt sprakk í loft upp í sveitinni kom út í júní fyrir sléttum 40 árum síðan. Þrátt fyrir slæmt andrúmsloft í stúdíóinu náði The Police að skila frá sér frábærri plötu og jafnframt langstærsta smelli sveitarinnar Every Breath You Take. Bragi Guðmundsson spilaði í heild sinni þessa plötu, sem hann eignaðist um leið og hún kom í verslanir hérlendis sumarið 1983,

90

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan