Platan í heild: Tina Turner - Private Dancer

Við heiðrum minningu stórsöngkonunnar Tinu Turner, sem lést í maímánuði 83 ára að aldri, með því að rifja upp farsælan ferli hennar á Gull Bylgjunni. Það er nánast óumdeilt að meistarastykki Tinu er hljómplatan Private Dancer sem kom út árið 1984. Páll Sævar elskar þessa plötu, eins og við flest, hann sagði frá tilurð hennar og spilaði hana í heild sinni á Gull Bylgjunni.

81

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan