Þegar Þotan kom til Íslands

Koma Gullfaxa, fyrstu þotunnar, er einn af hápunktunum í flugsögu Íslendinga. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 rifja fyrrverandi starfsmenn Flugfélags Íslands upp þætti úr sögu félagsins, þar á meðal daginn þegar Boeing 727-þotan lenti á Reykjavíkurflugvelli í júnímánuði 1967.

5554
07:51

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin