Ítrekar að Grænland vilji ekki tilheyra Bandaríkjunum

Forsætisráðherra Grænlands ítrekar enn eina ferðina að við stjórnvöld vestanhafs að Grænland vilji ekki verða partur af Bandaríkjunum. Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna beindi því til danskra stjórnvalda í gær að Grænlendingar vilji ekki tilheyra Danmörku og vilji sjálfstæði.

9
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir