Atvinnulíf

Atvinnulíf

Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.

Fréttamynd

Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð

Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Google í miðaldrakrísu

Á yfirborðin virðist allt slétt og fellt en efasemdir og órói krauma undir niðri. Google hefur þróast í að verða nákvæmlega eins fyrirtæki og stofnendur sögðu fyrir tveimur áratugum að yrði aldrei.

Atvinnulíf