Íslendingarnir á CrossFit-leikunum: „Rosalega stór þjóð í þessu sporti þrátt fyrir að vera lítið land“ Ingvar Heiðmann Birgisson er fyrirliði liðs Crossfit XY á Heimsleikunum í CrossFit. Leikarnir hefjast í borginni Madison í Wisconsin á morgun. Lífið 2. ágúst 2017 16:15
Katrín Tanja og Sara sýna hvar þær æfðu fyrir heimsleikana í Crossfit | Myndband Heimsleikarnir í crossfit hefjast á morgun og í aðdraganda keppninnar var vel fylgst með þeim keppendum sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. Sport 2. ágúst 2017 16:00
Sara syngur um „Tiny Dancer“ og talar um crossfit ferilinn sinn | Myndbönd Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir verður heldur betur í sviðsljósinu næstu daga þegar heimsleikarnir í Crossfit fara fram í Madison í Wisconsin-fylki. Keppnin hefst á morgun og stendur næstu fjóra daga. Sport 2. ágúst 2017 13:32
Þau hraustustu í heimi hugsa um hvort annað þegar þau æfa Mathew "Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Sport 27. júlí 2017 14:00
Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. Sport 24. júlí 2017 21:30
Anníe Mist um heimsleikana í Crossfit: Sé fyrir mér að þetta sé síðasta árið mitt Crossfit-kempan er á leið til Wisconsin ásamt Björgvini Karli Guðmundssyni og fleiri Íslendingum. Sport 10. júlí 2017 11:30
Björgvin Karl: Ánægður með að tengdasonur Íslands komst loksins á heimsleikana Kóngurinn í Crossfit á Íslandi, Björgvin Karl Guðmundsson, var í viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun. Björgvin Karl varð á dögunum Evrópumeistari í Crossfit og er fjórða árið í röð á leiðinni á heimsleikana í ágústmánuði. Sport 9. júní 2017 11:36
Íþróttafræðin í HR hjálpar Söru að undirbúa sig fyrir Heimsleikana Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tryggði sér sæti á Heimsleikunum í Crossfit á dögunum með glæsilegum hætti eða með því að vinna Miðriðilinn í svæðiskeppni Bandaríkjanna. Sport 7. júní 2017 08:45
Þrír íslenskir keppendur og tvö lið komin á Heimsleikana í CrossFit Þrír Íslendingar tryggðu sér í dag sæti á Heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í Madison í Wisconsin í Bandaríkjunum 3.-6. ágúst næstkomandi. Sport 4. júní 2017 21:12
Sara í toppmálum á nýrri leið sinni inn á heimsleikana í crossfit Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í mjög góðum málum eftir fyrstu tvo dagana í undankeppni heimaleikana í crossfit en hún er með 30 stiga forystu fyrir tvær síðustu greinarnar í Miðriðlinum í svæðakeppni Bandaríkjanna. Sport 28. maí 2017 11:00
Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. Sport 16. maí 2017 11:30
Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. Sport 30. mars 2017 16:10
Sara ekki bara „besta dóttirin“ heldur vann hún allar á The Open Íslenska Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrsta stigið á Crossfit heimsleikunum en þetta varð ljóst eftir að allar höfðu skilað inn fimmtu og síðustu æfingaröðinni sinni. Sport 29. mars 2017 17:11
Sara fékk salinn til að skellihlæja: Gengið svo vel eftir að ég hætti með þjálfara Það var mögnuð stemmning í salnum í nótt þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigið í átt að því að komast inn á heimsleikana í sumar. Sport 24. mars 2017 10:00
Íslensku crossfit drottningarnar settu markið hátt fyrir aðra keppendur á The Open Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi í nótt í tilefni af því að fimmta og síðasta æfingaröðin á The Open var tilkynnt. Sport 24. mars 2017 09:00
Katrín Tanja hafði betur gegn Söru eftir æsispennandi endasprett Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld. Sport 24. mars 2017 00:11
Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. Sport 12. mars 2017 09:00
Annie Mist: Ætlar að verða aftur best í heimi í sumar Anníe Mist Þórisdóttir var fyrsta íslenska stórstjarnan í CrossFit og jafnframt sú fyrsta til að vinna Heimsleikana í CrossFit tvö ár í röð. Sport 8. mars 2017 13:00
Sara: Hataði Conor McGregor en geri það ekki lengur Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viðtali við Suðurnesjamagasín á Hringbraut í gærkvöldi og þar talaði hún meðal annars um það hversu erfitt það hefur verið fyrir hana að tapa. Sport 17. febrúar 2017 11:45
Sara: Mig langaði aldrei að verða svona "mössuð“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, crossfit-kona, var í viðtali við Suðurnesjamagasín á Hringbraut í gærkvöldi og þar ræddi hún margt meðal annars hvernig það er fyrir stelpu að vera komin með svona mikla vöðva. Sport 17. febrúar 2017 08:45
Kærður til lögreglu og gat ekki sótt mikla peninga til Dúbaí "Þetta var ákveðinn skellur, ofan á allt hitt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson. Sport 22. desember 2016 13:30
Úrslit Íslandsmótsins í CrossFit uppfærð Eins og fram kom á Vísi voru Hinrik Ingi Óskarsson og Bergur Sverrisson, sem lentu í 1. og 2. sæti á Íslandsmótinu í CrossFit, sviptir verðlaunum sínum eftir að þeir neituðu að gangast undir lyfjapróf að mótinu loknu. Þeir voru einnig dæmdir í tveggja ára bann frá CrossFit á Íslandi. Sport 28. nóvember 2016 23:00
Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. Sport 28. nóvember 2016 18:55
Enginn virðist hafa verið leiddur í lyfjaprófsgildru á CrossFit-mótinu Verkefnastjóri Lyfjaeftirlits ÍSÍ segir lyfjaprófun á Íslandsmótinu í CrossFit hafa verið samkvæmt bókinni. Sport 28. nóvember 2016 16:45
Titilvörn Katrínar Tönju fer ekki fram í Kaliforníu næsta sumar Heimsleikarnir í crossfit munu fara fram á nýjum stað næsta sumar en þeir hafa farið fram í Carson í Kaliforníu undanfarin sjö ár. Mótshaldarar tilkynntu um breytingu á staðsetningu mótsins á lokamóti crossfit tímabilsins. Sport 22. nóvember 2016 08:30
Ísland átti 75 prósent af Evrópuliðinu sem vann sögulegan sigur Það þarf ekki að koma óvart að lið með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur sé líklegt til afreka í keppni í crossfit og það koma líka á daginn um helgina. Sport 21. nóvember 2016 10:15
Hraustasta kona heims vann líka strákana á heimsleikunum | Myndband Frammistaða Katrínar Tönju Davíðsdóttur í einstaklingskeppninni á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu vakti mikla athygli hér á landi enda tryggði hún sér annað árið í röð titilinn hraustasta kona heims. Sport 28. júlí 2016 09:00
Katrín Tanja hraustasta kona heims annað árið í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann heimsleikana í crossfit í Kaliforníu í kvöld en þetta er annað árið í röð sem hún er hraustasta kona heims. Sport 24. júlí 2016 23:54
Katrín Tanja með 23 stiga forystu fyrir lokagreinina Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti þegar aðeins ein grein er eftir í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kaliforníu. Katrín Tanja er því í frábærri stöðu til að verða hraustasta kona heims annað árið í röð. Sport 24. júlí 2016 21:05
Sjáðu þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð. Sport 24. júlí 2016 19:45