McIlroy segist ekki hafa ráðið við vindinn Bið Rorys McIlroy eftir sigri á risamóti lengist enn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska meistaramótinu sem nú stendur yfir. Norður-Írinn segir að vindurinn í Skotlandi hafi sett stórt strik í reikning hans. Golf 20. júlí 2024 12:30
Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf 19. júlí 2024 22:00
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. Golf 19. júlí 2024 21:16
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Golf 19. júlí 2024 20:55
Lýsandi harðlega gagnrýndur fyrir ósmekkleg ummæli um Tiger Ummæli lýsara á Opna breska meistaramótinu um verkjalyfjafíkn Tigers Woods mæltust afar illa fyrir. Golf 19. júlí 2024 09:00
Brown leiðir eftir fyrsta hring Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Golf 18. júlí 2024 20:55
Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. Golf 18. júlí 2024 20:06
Eva í forystu eftir fyrsta hring Eva Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er með þriggja högga forystu í kvennaflokki þegar fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi er lokið. Mótið hófst í morgun á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18. júlí 2024 19:45
Aron Snær og Sigurður Arnar á sex undir Aron Snær Júlíusson varð Íslandsmeistari í golfi fyrir þremur árum og hann byrjar Íslandsmótið í ár vel. Mótið fer fram að þessu sinni á Hólmsvelli í Leiru. Golf 18. júlí 2024 15:08
Fór holu í höggi á Íslandsmótinu í golfi Einar Bjarni Helgason úr Golfklúbbnum Setbergi, náði sannkölluðu draumahöggi á fyrsta hringnum á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Keppni á Íslandsmótinu hófst í morgun. Golf 18. júlí 2024 10:54
McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. Sport 17. júlí 2024 09:30
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. Golf 17. júlí 2024 07:30
Einn sá skrautlegasti mættur á Opna breska Bandaríski kylfingurinn John Daly er mættur á Opna breska meistaramótið í golfi en Daly er enn einn lítríkasti kylfingurinn í golfheiminum. Golf 16. júlí 2024 23:15
Níu holu golfvöllur á gamalli landnámsjörð Lundsvöllur er níu holu golfvöllur staðsettur mitt á milli Vaglaskógar og Lundsskógar í Fnjóskadal, í um 24 km fjarlægð frá Akureyri gegnum Vaðlaheiðargöng. Samstarf 15. júlí 2024 12:49
Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. Golf 14. júlí 2024 14:27
Íslenska karlalandsliðið í golfi í deild þeirra bestu Karlalið Íslands tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumótsins í golfi með glæsilegum sigri gegn Belgíu. Golf 13. júlí 2024 11:38
Davíð fær engin svör í bráð frá Golfklúbbi Sandgerðis Lárus Óskarsson, formaður Golfklúbbs Sandgerðis, segist hættur við að gefa út yfirlýsingu vegna máls Davíðs Jónssonar og fjölskyldu. Innlent 10. júlí 2024 13:37
Sturluðust allir úr gleði þegar myndband náðist af Ágústi fara holu í höggi „Þetta var hreinlega mögnuð tilfinning, ég verð að viðurkenna það. Þetta sló mann alveg og það var lítið sagt í golfbílnum eftir þessa holu, það er smá spennufall sem fylgir þessu,“ segir kylfingurinn Ágúst Freyr Hallsson sem náði því merkilega afreki að fara holu í höggi seint á síðasta ári á 17. holunni á Campoamor á Spáni. Golf 10. júlí 2024 08:32
Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. Golf 9. júlí 2024 14:02
Missir af milljónum af því að hann er ekki atvinnumaður Áhugakylfingurinn Luke Clanton hefur spilað frábærlega undanfarnar vikur. Það þarf að fara heil 66 ár aftur í tímann til að finna áhugamann sem náði sama árangri og hann. Golf 9. júlí 2024 12:30
Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. Golf 9. júlí 2024 07:21
Rekinn umsvifalaust úr klúbbnum í miðju meistaramóti Davíð Jónsson var rekinn umsvifalaust úr Golfklúbbi Sandgerðis ásamt sonum hans tveimur í miðju meistaramóti. Von er á yfirlýsingu frá Golfklúbbi Sandgerðis vegna málsins. Innlent 8. júlí 2024 16:20
18 holu vatna- og skógavöllur með töfrandi fjallasýn Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra af þeim golfvöllum sem spennandi væri að prófa í sumarfríinu en yfir sextíu golfvelli er að finna víða um land. Golfvöllur vikunnar er Hamarsvöllur. Samstarf 8. júlí 2024 09:36
Sauð upp úr í stjörnufansi á golfmóti Coolbet Coolbet efndi til golfmóts á Grafarholtsvelli í blíðviðrinu á föstudaginn síðasta og var öllu til tjaldað. Stjörnur af öllum sviðum íslensks þjóðfélags voru viðstaddar og voru vellystingar í fyrirrúmi. Heimildir Vísis herma að soðið hafi upp úr milli tveggja keppenda í veislunni sem haldin var eftir að mótinu lauk. Lífið 4. júlí 2024 15:07
Gremja vegna golfbíla á meistaramóti Oddur Steinarsson læknir er sérdeilis hlessa á mótstjórn GKG sem vill skriflegt vottorð frá manni sem telur sig þurfa að vera á golfbíl í komandi meistaramóti. Úlfar Jónsson segir að svona sé íþróttin – gæta verði jafnræðis með kylfingum. Þá eru læknar hugsi yfir sífelldri vottorðaskriffinsku. Innlent 4. júlí 2024 11:04
Keppti við Prettyboitjokkó í kuldaskóm Vinirnir Adam Ægir Pálsson knattspyrnumaður og Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, kepptu sín á milli í þættinum Golfarnum sem er á dagskrá á Stöð 2 öll sunnudagskvöld. Lífið 3. júlí 2024 14:51
Einn glæsilegasti golfvöllur landsins í Kiðjabergi Yfir sextíu golfvelli er að finna á Íslandi. Í sumar ætlum við að kynna okkur nokkra þeirra sem spennandi væri að prófa í sumar. Golfvöllur vikunnar er Kiðjaberg. Samstarf 3. júlí 2024 10:00
Dagskráin í dag: Íslandsmótið í tennis, HM í pílu og formúla 1 Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk. Sport 29. júní 2024 06:00
Sú besta í heimi bitin af hundi Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Golf 28. júní 2024 23:30
Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Golf 28. júní 2024 16:33