Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Valur dregur kvennalið sitt úr keppni

Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding.

Handbolti
Fréttamynd

Orri: NFL-sendingar frá Bjögga

BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu.

Handbolti