

Handbolti
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Íslandsmeistarar dagsins: Urðu óvænt meistarar kvöldið á undan
Stjörnukonur enduðu átta ár bið eftir Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna á þessum degi fyrir þrettán árum síðan. Þær ætluðu samt alltaf að tryggja sér hann daginn eftir.

Guðjón Valur: Menn fara ekki fyrst í 41 árs skúffuna þegar þeir leita sér að leikmönnum
Kórónuveiran gæti endað glæsilegan atvinnumannaferil Guðjóns Vals Sigurðssonar sem veit ekkert hvað tekur við næsta vetur en Guðjón Valur fékk að „laumast“ heim til Íslands frá París.

Dagskráin í dag: Heimildarþættir, Seinni bylgjan og sú elsta og virtasta
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Aron um Barein: „Þeir hafa viljað að ég sé meira þar en það hefur verið öfugt hjá mér“
Aron Kristjánsson hefur undanfarin ár náð eftirtektarverðum árangri með landslið Barein en hann kom liðinu meðal annars á Ólympíuleikana sem áttu að fara fram í Tókýó í sumar en hefur verið frestað um eitt ár.

Haukar munu fara varlega á leikmannamarkaðnum í sumar
Aron Kristjánsson, sem tekur við Haukum í Olís-deild karla í sumar, segir að félagið muni ekki fara hamförum á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið muni þess í stað horfa inn á við.

Birna Berg: Vona að deildin verði jafnari og sterkari
Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið í atvinnumennsku í handbolta síðustu sjö ár en snýr nú aftur heim í Olís deildina á næsta tímabili.

HSÍ hvetur iðkendur til heimaæfinga
Allt íþróttastarf í landinu liggur niðri vegna Covid-19 en það er ekki þar með sagt að íþróttafólk liggi með tærnar upp í loft. Heimaæfingar eru mikið stundaðar hér á landi sem og annars staðar í heiminum.

Nýr þjálfari ÍR: „Hef sagt að ÍR hefur aldrei átt pening en þetta er í fyrsta sinn sem þeir viðurkenna það“
Kristinn Björgúlfsson tekur við karlaliði ÍR í sumar í Olís-deild karla en þetta var tilkynnt á dögunum er ÍR ákvað að fara í ákveðnar breytingar. Skera varð niður og Kristinn fær það verðuga verkefni að byggja liðið upp.

Þrjátíu ár frá sögulegri sjöu Framkvenna
Framkonur skrifuðu handboltasöguna á Íslandi á þessum degi fyrir þremur áratugum síðar þar sem dóttir bætti magnað met sem móðir hennar átti þátt í að setja rúmum tveimur áratugum fyrr.

Jón Gunnlaugur næsti þjálfari Víkings: „Heiður að taka við uppeldisfélaginu mínu“
Jón Gunnlaugur Viggósson verður þjálfari karlaliðs Víkings í handbolta næstu þrjú árin.

Dagskráin í dag: Dominos Körfuboltakvöld í nýjum búning, magnaðar rimmur Grindavíkur og KR og Íslandsmeistaratitill Selfoss
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Einar tekur við norsku liði: „Markmiðið að komast í úrvalsdeildina“
EInar Jónsson verður næsti þjálfari norska C-deildarliðsins Bergsøy. Hann hlakkar til að starfa í Noregi á nýjan leik.

Leikmaður FH gefur eftir laun það sem eftir er tímabils
Hornamaður FH mun ekki þiggja laun það sem eftir er þessa tímabils.

Aron og samherjar lækka um 70% í launum
Barcelona bregst við tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins.

Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikir, körfuboltaveisla og rafíþróttir
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Óvissa með 65% af tekjum KA: Skilar sér í skerðingu á þjónustu eða uppsögnum
Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA, segir að KA viti ekki hvort 47 milljónir af þeim 75 milljónum sem reiknað hafði verið með í mars og apríl munu skila sér í hús vegna kórónuveirunnar.

ÍR dregur kvenna- og U-liðið úr keppni
Handknattleiksdeild ÍR hefur ákveðið að draga kvenna- og U-lið félagsins úr keppni á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Sigurður Rúnarsson, formaður handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag.

Blær og Úlfar Páll Monsi í Aftureldingu
Afturelding ætlar að mæta með hörkulið til leiks í Olís-deild karla á næstu leiktíð en þeir hafa safnað mörgum mönnum að undanförnu. Nýjasti liðstyrkurinn eru þeir Blær Hinriksson og Úlfar Páll Monsi Þórðarson.

Segir launin í íslenskum íþróttum of há: „Tölur sem maður hefur séð verkalýðshreyfinguna berjast fyrir“
Formaður handknattleiksdeildar ÍR segir að launin í íslenskum íþróttum séu of há og markaðurinn sé ekki sjálfbær.

Kári með kórónuveiruna
Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er smitaður af kórónuveirunni.

Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við
Þjálfaraskipti verða hjá karlaliði ÍR í handbolta eftir tímabilið.

Valsmenn gætu leikið til úrslita í Áskorendabikarnum í lok júní
Handknattsleikssamband Evrópu hefur lagt drög að því hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópudeildum á þessu tímabili.

Úrslitin í Meistaradeildinni eiga að ráðast í ágúst
EHF hefur komið með útfærslur hvernig hægt sé að ljúka leik í Evrópukeppnum í handbolta.

Draumalið Seinni bylgjunnar: Kjóstu hornamennina
Áhorfendur Seinni bylgjunnar velja draumalið Olís-deildar karla.

Snorri Steinn: Í stóra samhenginu er ekkert stórmál að missa út nokkrar handboltaæfingar
Seinni bylgjan heldur áfram að rúlla á mánudagskvöldum þrátt fyrir að það sé ekkert leikið í handboltanum hér heima. Henry Birgir kíkti á Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, og fór yfir stöðuna með honum.

Dagskráin í dag: Vodafone-deildin hefst, Alfreð kveður, bikarúrslitaleikir og fróðlegar úrslitarimmur
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum
Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir.

Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“
Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera.

Seinni bylgjan: „Birna Berg styrkir ÍBV mikið og setur sterkan svip á deildina“
ÍBV er byrjað að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta.

Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR
Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar.