

Handbolti
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Snorri Steinn: Auðvitað hefur þetta áhrif
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar.

Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“
Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val.

Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey
FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga.

„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“
Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins.

Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands
Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi.

Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn
Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku.

Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann
Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag.

Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“
Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta.

NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta
Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum.

Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit
Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið.

Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ
Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld.

Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi
Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22.

Ýmir Örn Gíslason á leið til Rhein-Neckar Löwen
Ýmir Örn Gíslason hefur spilað sinn síðasta leik með Val í Olís deild karla í handbolta í bili en samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá hafa Valsmenn samþykkt að selja þennan frábæra handboltamann til þýska félagsins Rhein-Neckar Löwen.

Patrekur hættur hjá Skjern
Patrekur Jóhannesson hefur stýrt Skjern í síðasta sinn.

Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi
Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld.

Seinni bylgjan: Fúll formaður, gefið á dómarann og heil sókn hjá Aftureldingu
Lokaatriðið í Seinni bylgjunni í gærkvöldi var eins og oft áður hinn geysi vinsæli liður Hvað ertu að gera, maður?

Ísland í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í efsta styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2022 en dregið verður í riðla í apríl.

Gunnar húðskammaði sína menn | Myndband
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var allt annað en sáttur með hvernig sínir menn komu út í síðari hálfleikinn í grannaslagnum gegn FH á laugardagskvöldið.

Seinni bylgjan: „Blær er með allan pakkann“
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Blæ Hinrikssyni fyrir góða frammistöðu í sigri HK á KA í Olís-deild karla.

Seinni bylgjan: „KA er að spila versta handboltann“
Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem Henry Birgir Gunnarsson, Guðlaugur Arnarson og Logi Geirsson fóru yfir síðustu umferð.

Seinni bylgjan: „Þetta var eins og NFL móment“
Afturelding stöðvaði sigurgöngu Valsmanna um helgina er liðin gerðu jafntefli, 28-28, í frábærum leik á sunnudaginn.

Senni bylgjan: „Miðað við þennan leik sé ég engar framfarir“
14. umferð Olís-deildar kvenna fór fram um helgina. Einn leikur var á föstudag, tveir á laugardag og einn á sunnudag.

Gísli leikur ekki meira á tímabilinu
Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina.

Bjarki enn og aftur í liði umferðarinnar
Bjarki Már Elísson heldur áfram að fá mikið lof fyrir frammistöðu sína með Lemgo.

Bjarni með nýjan samning við ÍR til ársins 2022
Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 28-28 | Mosfellingar stöðvuðu Valsmenn
Það var ótrúleg spenna í Origo-höllinni í kvöld er Valur og Afturelding gerðu jafntefli.

Kári: Það er fínt þegar að dómararnir eru að taka af manni mörk
Kári Garðarsson þjálfari Fjölnis var ekki sáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Fram í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fjölnir 21-20 | Fram fjarlægist fallsæti
Fram vann dramatískan sigur á Fjölni er liðin mættust í dag.

Bjarki Már frábær í sigri Lemgo
Bjarki Már Elísson átti frábæran leik er Lemgo lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 27-23. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn í eldlínunni.

Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl
Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum.