
Jafnt í Íslendingaslag í undanúrslitum
Íslendingaliðin Fredericia og Ribe-Esbjerg gerðu jafntefli, 27-27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku efstu deildar karla í handbolta.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
Íslendingaliðin Fredericia og Ribe-Esbjerg gerðu jafntefli, 27-27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku efstu deildar karla í handbolta.
Það er mikið undir hjá Valsmönnum um helgina og þeir hittu fjölmiðlamenn í aðdraganda eins stærsta leiks í sögu félagsins.
Óhætt er að segja að handboltamaðurinn Einar Bragi Aðalsteinsson hafi átt viðburðarríka viku. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik og skrifaði undir atvinnumannasamning erlendis.
Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var afar ánægður með að vera kominn í úrslit eftir sigur gegn Val á útivelli 27-29.
Afturelding vann Val á útivelli 27-29 í fjórða leik milli liðanna í undanúrslitum. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar ánægður með að vera kominn í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.
Afturelding vann tveggja marka sigur gegn Val í N1-höllinni 27-29. Frábær síðari hálfleikur Mosfellinga tryggði þeim farseðilinn í úrslit þar sem liðið mætir FH.
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk fyrir Flensburg er liðið vann öruggan ellefu marka útisigur gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld, 30-41.
Það er óhætt að segja að komandi dagar séu ansi mikilvægir fyrir karlalið Vals í handbolta sem að leikur þrjá úrslitaleiki á næstunni. Úrslitaleiki sem gæti fjölgað nokkuð ört gangi allt að óskum hjá Óskari Bjarna Óskarssyni, þjálfara liðsins og leikmönnum hans. Fyrsti úrslitaleikurinn á sér stað í kvöld þar sem að Valur mætir, með bakið upp við vegg, Aftureldingu á heimavelli í undanúrslitum Olís deildarinnar.
Íslendingalið Skara tryggði sér í kvöld oddaleik um sæti í úrslitum sænsku úrvalsdeildar kvenna í handbolta þegar liðið vann IK Sävehof með fjögurra marka mun, lokatölur í kvöld 34-30.
Ólafur Gústafsson hefur samið við FH um að spila með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð.
Einar Jónsson er hættur þjálfun kvennaliðs Fram en á leiktíðinni sem er senn á enda var hann þjálfari bæði karl- og kvennaliðs félagsins í Olís-deildunum í handboltanum.
Valur sigraði í kvöld Hauka í öðrum leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Valskonum vantar aðeins einn sigur til viðbótar til þess að hampa titlinum. Lokatölur í kvöld 22-30.
Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60.
Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki.
Lærisveinar Dags Sigurðssonar mættu særðum heimsmeisturum Danmerkur og fengu að kenna á því, í lokaleik sínum á æfingamóti í handbolta í Osló í dag. Lokatölur urðu 37-22.
Sá böggull fylgir skammrifi fyrir bestu handboltamenn heims að á meðan að þeir eru önnum kafnir við stórmót landsliða og með félagsliðum, þá missa þeir af dýrmætum tíma með fjölskyldunni.
Noregur og Danmörk skoruðu helling af mörkum en gerðu að lokum jafntefli, 36-36, í Gulldeildinni í handbolta karla, í Osló í dag.
Ísland tryggði sér farseðil á heimsmeistaramótið í handbolta 2025 með afar öruggum 24-37 sigri gegn Eistlandi ytra. Ísland vann fyrri leik liðanna 50-25 og einvígið samanlagt 87-49.
Eftir sex marka tap gegn Noregi á fimmtudag náðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta að merja sigur á Argentínu í dag, á æfingamóti í Osló, 20-19.
Eistlendingar viðurkenna að nær ómögulegt sé fyrir þá að slá út Íslendinga í umspilinu um sæti á HM í dag, enda fór fyrri leikur liðanna 50-25 í Laugardalshöll.
Það eru spennandi tímar fram undan hjá karlaliði Vals í handknattleik.
Framkvæmdastjóri HSÍ harmar grafalvarlega stöðu vegna ungs afreksíþróttafólks sem þarf að treysta á hundruð þúsunda útgjöld foreldra til að taka þátt í landsliðsverkefnum. Ráðherra íþróttamála segir ekki hægt að bregðast við stöðunni fyrr en á næsta ári.
Einar Bragi Aðalsteinsson landsliðsmaður Íslands í handbolta og leikmaður FH hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar.
Sex leikir fóru fram í dag í umspili um laus sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta 2025 og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Um fyrri leiki liðanna var að mætast en leikið er heima og að heiman.
„Það er auðvitað frábært að sigra þetta svakalega flotta Haukalið,“ byrjaði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, að segja eftir sigur liðsins gegn Haukum.
Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Haukum í fyrsta leik einvígisins um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta en boðið var upp á afar spennandi leik og dramatík í lokin.
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, gagnrýnir harðlega úthlutanir til Afrekssjóðs ÍSÍ í pistli á Facebook.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er svo gott sem komið á HM 2025 eftir 25 marka sigur á Eistlandi, 50-25, í fyrri leik liðanna í umspili í gær.
Smíði nýrrar þjóðarhallar Færeyinga skotgengur og er stefnt að því að fyrstu kappleikirnir verði spilaðir í febrúar á næsta ári. Borgarstjóri Þórshafnar býður Íslendingum að nýta færeysku höllina undir landsleiki Íslands.
Færeyjar eru á barmi þess að komast á HM í handbolta í fyrsta sinn eftir stórsigur á Norður-Makedóníu, 34-27, í fyrri leik liðanna í umspili í kvöld. Færeyingar standa því afar vel að vígi fyrir seinni leikinn á laugardaginn.