
Íslendingar meðvitaðir um eigin heilsu
Sem ungur maður heillaðist hann af heildrænni nálgun á heilsu og heilbrigði eftir að hann sigraðist á miklu ofnæmi með breyttu mataræði. Við þetta ákvað hann að leggja næringafræðina fyrir sig og hefur síðan þá kennt við fjölda háskóla og frætt fólk um það hvernig það getur umbreytt sinni heilsu með mataræðinu einu saman.