Körfuboltakvöld: Pétur fer yfir hvernig Keflavík ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór Stjörnumaðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur verið magnaður það sem af er tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var rætt við Pétur Ingvarsson, þjálfara Keflavíkur, og farið yfir hvernig hann ætlaði að reyna stöðva Ægi Þór. Körfubolti 29. október 2023 08:00
Körfuboltakvöld um bekkjarglens Maté: „Settu báða Finnana á bekkinn“ „Hann endaði með 29 stig, níu þriggja stiga körfur. Þetta er alvöru skotmaður,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um Osku Simana Heinonen sem hóf óvænt leik Hauka og Hamars á varamannabekknum. Það og viðtal Maté Dalmay, þjálfara Hauka, var til umræðu í síðasta þætti. Körfubolti 28. október 2023 23:16
Fóru yfir frábæran feril Helga en Teitur fagnar því að fá loksins fersk egg Helgi Rafn Viggósson, leikmaður Íslandsmeistara Tindastóls, lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 22 ára feril með Stólunum. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um magnaðan feril Helga í síðasta þætti og Teitur Örlygsson fagnar því að fá loksins fersk svartfuglsegg á ný. Körfubolti 28. október 2023 12:00
Luka Doncic fór á kostum í naumum sigri Mavericks Slóveninn Luca Doncic var allt í öllu er Dallas Maverics vann nauman fimm stiga sigur gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 125-120 og Doncic skoraði 49 stig fyrir heimamenn. Körfubolti 28. október 2023 09:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Valur 75-84 | Valsmenn sóttu sigur á Krókinn Valur hafði betur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki í stórleik helgarinnar í Subway-deild karla í körfubolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 27. október 2023 22:15
Valsmenn geta unnið fimmta leikinn í röð í Síkinu í kvöld Fjórða umferð Subway deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með risaleik Íslandsmeistara Tindastóls og bikarmeistara Vals í Síkinu á Sauðárkróki. Það er óhætt að Valsmönnum hafi gengið vel í Síkinu síðustu tólf mánuði. Körfubolti 27. október 2023 14:31
Hafa áhyggjur af Haukaliðinu: „Mér finnst þær ekki glaðar“ Haukakonur eru bara í sjötta sæti Subway deildar kvenna í körfubolta eftir fyrstu sex leikina sem kemur mörgum mikið á óvart. Körfuboltakvöld ræddi gengi liðsins. Körfubolti 27. október 2023 11:01
Lillard sjóðandi heitur í fyrsta leik Damian Lillard byrjar feril sinn vel með Milwaukee Bucks og liðið þurfti á öllum hans stigum að halda í naumum sigri í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni. Körfubolti 27. október 2023 06:31
Viðar Örn: Sáttur við frammistöðu Hattar en ekki dómaranna Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með margt í leik síns liðs þrátt fyrir 83-84 tap fyrir Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum í kvöld. Hann var hins vegar ósáttari við dómara leiksins. Körfubolti 26. október 2023 22:52
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Breiðablik 115-85 | Öruggur fyrsti sigur Grindvíkinga Grindavík vann öruggan 30 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 115-85 og fyrsti sigur Grindvíkinga á tímabilinu í hús, en Blikar eru enn án sigurs. Körfubolti 26. október 2023 22:21
Umfjöllun og viðtal: Höttur - Þór Þorl. 83-84 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þorlákshöfn hefur unnið þrjá leiki í röð úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Í kvöld var röðin komin að Hetti á Egilsstöðum sem Þór vann 83-84. Höttur gat jafnað með vítaskoti í lokin. Körfubolti 26. október 2023 22:15
Kjartan Atli: Þetta er rosalega klár hópur Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður eftir sigur síns liðs gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld en með sigrinum náði Álftanes að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur í deildinni. Körfubolti 26. október 2023 22:13
„Fokkið þið ykkur, ég ætla að vera með 30 stiga mann á bekknum“ Það má svo sannarlega segja að Mate Dalmay, þjálfari Hauka, hafi verið hinn hressasti eftir sigur gegn sínum fyrrum lærisveinum í Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26. október 2023 21:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 87-81 | Stjarnan með endurkomusigur í Garðabæ Eftir að hafa lent nítján stigum undir í fyrri hálfleik sneri Stjarnan taflinu við í seinni hálfleik og vann að lokum sex stiga sigur 87-81. Körfubolti 26. október 2023 21:52
„Grýtum frá okkur boltanum statt og stöðugt“ Eftir ágætan fyrsta leikhluta gegn Grindvíkingum fjaraði hratt undan leik Breiðabliks í kvöld og Blikar þurftu að lokum að sætta sig við 30 stiga tap, 115-85. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur við hversu mörgum boltum hans menn töpuðu í kvöld. Körfubolti 26. október 2023 21:44
Arnar um stórleik Ægis: Hann æfir eins og hann spilar Stjarnan vann endurkomusigur gegn Keflavík á heimavelli 87-81. Stjarnan var mest nítján stigum undir og Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 26. október 2023 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Njarðvík 90-79 | Nýliðarnir stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkinga Álftanes varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann góðan ellefu stiga sigur, 90-79. Körfubolti 26. október 2023 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Hamar 98-91 | Haukar höfðu betur gegn gamla liði þjálfarans Haukar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 98-91. Körfubolti 26. október 2023 21:05
Grindvíkingar fá króatískan miðherja Karlalið Grindavíkur í körfubolta hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru. Körfubolti 26. október 2023 15:30
Zoran Vrkic í sitt þriðja félag á Íslandi Breiðablik hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum eftir töp í þremur fyrstu leikjum liðsins. Körfubolti 26. október 2023 12:30
Arnar sér eftir orðum sínum: „Ógeðslega lélegt af mér“ Arnar Guðjónsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í körfubolta, skammast sín fyrir ummæli í leikhléi í leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Subway deild kvenna í gærkvöldi þar sem að hann kallaði leikmann Njarðvíkur feita. Hann segir ekkert afsaka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til framdráttar. Körfubolti 26. október 2023 11:09
Fjórfaldur portúgalskur meistari til Stjörnumanna Stjörnumenn hafa styrkt karlalið sitt og tefla fram mögulega nýjum leikmanni á móti Keflavík í kvöld. Körfubolti 26. október 2023 10:17
Franska undrið stimplaði sig inn í NBA deildina Það ríkti mikil eftirvænting meðal körfuboltaáhugafólks fyrir leik San Antonio Spurs og Dallas Mavericks í 1. umferð NBA deildarinnar í nótt. Um var að ræða fyrsta NBA leik Victor Wembanyama, leikmanns Spurs, sem mikils er ætlast til af í deildinni. Körfubolti 26. október 2023 08:16
Karlmaður sakar Howard um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsissviptingu Fyrrum NBA stjarnan Dwight Howard neitar ásökunum um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsisviptingu á manni í úthverfi Atlanta árið 2021. Körfubolti 26. október 2023 07:55
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 81-87 | Stjörnusigur eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni Njarðvík mistókst að halda sigurhrinu sinni gangandi þegar Stjarnan heimsótti þær í kvöld. Framlengingu þurfti til að skilja liðin að en Stjörnukonur unnu að endingu með sex stigum. Æsispennandi leikur þar sem ungir leikmenn liðanna voru í aðalhlutverki. Körfubolti 25. október 2023 23:04
„Enginn á að reikna með auðveldum leik á móti okkur“ Nýliðar Stjörnunnar unnu frækinn sigur á Njarðvík í kvöld í Subway-deild kvenna í framlengdum leik. Lokatölur 81-87 eftir mikla dramatík í lok venjulegs leiktíma þar sem Katarzyna Trzeciak jafnaði leikinn með þremur vítum. Körfubolti 25. október 2023 22:07
Keflavík mætir Keflavík í bikarnum Keflavík mætir b-liði sínu í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í sextán liða úrslit bikarkeppninnar í dag. Körfubolti 25. október 2023 16:24
Leikmannakönnun Tomma Steindórs: Hvaða leikmaður vælir mest? Stefán Árni Pálsson og Tómas Steindórsson héldu áfram að fara yfir niðurstöður úr könnun Tómasar meðal leikmanna Subway deildar karla í körfubolta. Þeir fara alltaf yfir svörin við einni spurningu í hverjum þætti af Subway Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 25. október 2023 13:00
Pabbi Plum lét hana labba heim ef hún tapaði Kelsey Plum er í hópi bestu leikmanna WNBA deildarinnar og varð á dögunum meistari annað árið í röð með liði Las Vegas Aces. Körfubolti 25. október 2023 12:31
Úlfur Úlfur: Mundi ekkert eftir viðtalinu sem hann fór í eftir að Stólarnir unnu Gestur Körfuboltakvölds Extra í gær var Helgi Sæmundur sem er meðlimur og annar stofnanda hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. Körfubolti 25. október 2023 09:30