Valur ofar eftir æsispennu Valskonur höfðu betur gegn Stjörnunni í æsispennandi leik í Bónus-deild kvenna í körfubolta, 85-84, og eru því með tveimur stigum meira í 6. sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Körfubolti 28. janúar 2025 20:17
Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 NBA goðsögnin Carmelo Anthony tilkynnti hvar næsta heimsmeistaramót í körfubolta fer fram. Körfubolti 28. janúar 2025 14:02
Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan Mac McClung mætir aftur í troðslukeppni stjörnuleiks NBA sem fer fram í San Francisco 17. febrúar næstkomandi. Körfubolti 28. janúar 2025 12:01
NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið reynslubolta til að klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 28. janúar 2025 10:00
Koma báðir heim og spila með Grindavík í Bónus deildinni Grindvíkingar hafa fengið góðan liðstyrk á síðustu dögum en tveir af efnilegustu leikmönnum félagsins undanfarin ár hafa ákveðið að snúa aftur heim. Körfubolti 28. janúar 2025 09:15
Strunsaði út af æfingu og félagið setur hann aftur í milljónabann Sápuóperan í kringum súperstjörnuna Jimmy Butler heldur áfram en hann vill ólmur losna frá Miami Heat og komast í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 28. janúar 2025 09:00
„Þetta eru allt Keflvíkingar“ Lið Keflavíkur í Bónus-deild kvenna var rætt í þættinum Bónus Körfuboltakvöld eftir sigur liðsins á Hamar/Þór. Systrabönd innan liðsins voru sérstaklega tekin fyrir. Körfubolti 27. janúar 2025 22:31
„Þeirra langbesta sóknarframmistaða í vetur“ Álftanes vann langþráðan sigur í Bónus-deildinni þegar liðið lagði KR í síðustu umferð. Í Bónus Körfuboltakvöldi var rætt um breyttar áherslur í sóknarleik Álftnesinga. Körfubolti 27. janúar 2025 21:32
Tap eftir hræðilegan fjórða leikhluta Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin máttu sætta sig við súrt tap gegn Oldenburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2025 21:07
„Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Leifur Steinn Árnason og Mate Dalmay verða seint sakaðir um að vera sammála um margt. Það kom enn og aftur í ljós í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. Körfubolti 27. janúar 2025 16:31
Ena Viso til Grindavíkur Kvennalið Grindavíkur hefur fengið mikinn liðstyrk en hin danska Ena Viso hefur samið við liðið og klárar tímabilið í Smáranum. Körfubolti 27. janúar 2025 09:07
KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Um miðjan janúar var kæra send inn á borð Körfuknattleikssambands Íslands eftir að dómari í leik KFG og Breiðabliks, í leik í 1. deild karla í Garðabæ, var beittur kynþáttaníði. KFG hefur nú verið sektað um 30 þúsund krónur vegna athæfisins. Körfubolti 26. janúar 2025 20:16
Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið hinn 38 ára gamla Jeremy Pargo í sínar raðir. Körfubolti 26. janúar 2025 10:11
„Hann sem klárar dæmið“ „Maður sá hann lítið til að byrja með í leiknum, þannig en það kemur með honum ákveðin ró. En undir lok leiksins er það hann sem klárar dæmið.“ Körfubolti 26. janúar 2025 09:01
Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Þá kom Brittanny og tók yfir, hún skoraði eiginlega bara að vild,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um ótrúlega frammistöðu Brittanny Dinkins í sigri Njarðvíkur á Stjörnunni í Bónus deild kvenna á dögunum. Körfubolti 25. janúar 2025 23:31
Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Guðbjörg Norðfjörð mun ekki gefa áfram kost á sér formaður Körfuknattleikssambands Íslands. Þessu greindi hún frá á Facebook-síðu sinni í kvöld, laugardag. Körfubolti 25. janúar 2025 20:32
Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Landsliðsmennirnir Elvar Már Friðriksson og Tryggvi Snær Hlinason áttu báðir fína leiki þegar lið þeirra máttu þola töp. Körfubolti 25. janúar 2025 19:46
Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ Þórskonur virðast hreinlega óstöðvandi í Bónus-deildinni í körfubolta og þar hjálpar til mögnuð þriggja stiga hittni þeirra Amandine Toi og Esther Fokke, eins og fjallað var um í Körfuboltakvöldi kvenna á Stöð 2 Sport. Körfubolti 25. janúar 2025 12:30
KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Nimrod Hilliard er Bandaríkjamaðurinn í liði KR í Bónus-deildinni í körfubolta. Hann hefur glímt talsvert við meiðsli en hefur KR efni á því að vera að pæla í hvort að Nimrod verði heill út tímabilið? Körfubolti 25. janúar 2025 10:35
Jón Axel og félagar spila til úrslita Jón Axel Guðmundsson og félagar í San Pablo Burgos munu spila úrslitaleik á morgun í bikarkeppni neðri deilda Spánar. Það varð ljóst eftir 101-79 útisigur í undanúrslitum gegn Odilo Cartagena í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2025 22:21
Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu með ellefu stigum gegn Íslandsmeisturum Vals í fimmtándu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Bæði lið hafa verið í örlitlu brasi það sem af er móts og vonast til þess að rétta úr kútnum fyrir úrslitakeppnina. Eftir mikinn baráttuleik voru það Valur sem höfðu á endanum betur 70-81 og tóku sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. Körfubolti 24. janúar 2025 21:00
Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum ÍR jafnaði Þór Þorlákshöfn að stigum með dramatískum eins stigs sigri sínum í leik liðanna í 15. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn urðu 94-95 en það var Zarko Jukic sem tryggði ÍR-ingum sætan sigur með því að blaka boltanum ofan í rétt rúmri sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 24. janúar 2025 21:00
Borðuðu aldrei kvöldmat saman Þeir verða líklega alltaf nefndir til sögunnar í umræðunni um öflugustu liðsfélaga sögunnar en samband Michael Jordan og Scottie Pippen var mjög sérstakt. Körfubolti 24. janúar 2025 15:01
Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Bræðurnir Dylan og Nick Khatchikian voru bókstaflega allt í öllu þegar skólalið þeirra vann stórsigur. Annar var reyndar með 0 stig og hinn 0 stoðsendingar en þeir vógu það heldur betur upp á öðrum stöðum á tölfræðiblaðinu Körfubolti 24. janúar 2025 14:00
Lífið leikur við Kessler Walker Kessler hefur slegið í gegn í NBA deildinni í körfubolta í vetur en frammistaðan hans inn á vellinum eru ekki einu góðu fréttirnar á heimilinu. Fótbolti 24. janúar 2025 13:32
Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Njarðvík hefur gert breytingar á kvennaliði sínu í körfubolta. Ena Viso er farin frá félaginu en í hennar stað kemur hin sænska Paulina Hersler. Körfubolti 24. janúar 2025 12:17
Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Nikola Jokic átti enn einn stórleikinn með Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 24. janúar 2025 10:31
„Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftanes, var ánægður með 111-100 sigur og frammistöðu sinna manna í skemmtilegum leik gegn KR. Þó sé ekki tímabært að tala um að Álftanes sé að slíta sig laust frá fallbaráttu. Hvort breytinga sé von eins og á síðasta ári veit guð einn. Körfubolti 23. janúar 2025 22:41
„Erum í þessu til þess að vinna“ Njarðvík tók á móti Hetti í IceMar-höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni. Njarðvíkingar voru fyrir leikinn í kvöld búnir að vinna þrjá leiki í röð í deild og bættist sá fjórði við í kvöld þegar þeir sigruðu Hött 110-101. Körfubolti 23. janúar 2025 22:11
Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Álftanes vann KR 111-100 í viðureign liðanna í Kaldalónshöllinni í fimmtándu umferð Bónus deildar karla. Álftanes hafði ekki unnið heimaleik í rúma tvo mánuði og tapað sex af síðustu sjö leikjum fyrir þennan. Tveimur stigum munar nú milli liðanna, KR ofar með fjórtán stig. Körfubolti 23. janúar 2025 21:00