Seinasti séns fyrir LeBron og félaga að vinna sér inn sæti í úrslitakeppninni Umspilið um sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem átta lið berjast um fjögur laus sæti í úrslitakeppninni sjálfri. Körfubolti 11. apríl 2023 22:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 96-89 | Kári Jónsson kláraði Stjörnuna Valur vann Stjörnuna í hörkuleik 96-89. Stjarnan komst tíu stigum yfir þegar fimm mínútur voru eftir en þá tók Kári Jónsson málin í sínar hendur og gerði 17 stig á fimm mínútum og sá til þess að Valur er komið í 2-1 í einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11. apríl 2023 22:25
„Ég er augljóslega mjög fúll“ Grindavík er úr leik í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta eftir ósigur á útivelli gegn Njarðvík, 102-93, fyrr í kvöld í þriðja leik liðanna. Það var því að vonum ekki bjart yfir Jóhanni Þór Ólafssyni, þjálfara Grindvíkinga, þegar fréttamaður Vísis ræddi við hann að leik loknum. Körfubolti 11. apríl 2023 21:20
Sigur hjá Rytas sem er enn í öðru sæti Elvar Friðriksson og félagar hans í litháíska félaginu Rytas unnu fjögurra stiga sigur á Neptunas þegar liðin mættust í dag. Körfubolti 10. apríl 2023 20:01
„Það heldur enginn með honum“ Farið verður yfir ótrúlegt atvik í leik Minnesota Timberwolves og New Orleans Pelicans í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Körfubolti 10. apríl 2023 16:51
Umspilið í NBA klárt | Gobert reyndi að slá liðsfélaga sinn Umspilið og meirihluti fyrstu umferðar úrslitakeppni NBA-deildarinnar er nú klár þar sem lokaumferð deildarkeppninnar fór fram í nótt. Fjöldi leikja skipti enn máli þegar umferðin hófst og virðist sem spennustigið hafi verið einkar illa stillt hjá Minnesota Timberwolves. Körfubolti 10. apríl 2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 79-52 | Keflavíkurkonur rúlluðu yfir Njarðvík Keflavík er komið yfir í einvíginu gegn Njarðvík í Subway deildinni. Körfubolti 9. apríl 2023 21:41
„Þetta var allt annað varnarlega“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur í Subway deild kvenna, var að vonum sáttur við stórsigur síns liðs á Njarðvík 79-52 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum deildarinnar. Körfubolti 9. apríl 2023 20:54
Martin spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var á sínum stað í liði Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 9. apríl 2023 18:19
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 93-77 | Haukar sýndu klærnar Haukar voru ekki á því að fara í sumarfrí. Haukar spiluðu frábærlega á báðum endum vallarins. Líkt og í seinasta leik í Ólafssal komust Haukar tuttugu stigum yfir en Haukar höfðu lært af þeim leik. Heimakonur voru ekki að fara að tapa góðu forskoti aftur niður. Haukar unnu á endanum sextán stiga sigur 93-77.Valur leiðir einvígið 2-1. Körfubolti 9. apríl 2023 16:45
„Fögnum í dag og síðan er annar bikarleikur á fimmtudaginn“ Haukar unnu sannfærandi sigur á Val í Ólafsal 93-77. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með spilamennsku Hauka en sagði að það væri annar bikarleikur gegn Val framundan þar sem Valur þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast áfram í úrslitin. Sport 9. apríl 2023 16:15
Clippers styrkti stöðu sína fyrir lokaumferðina Lokaumferð deildarkeppninar í NBA körfuboltanum fer fram í dag, páskadag. Körfubolti 9. apríl 2023 09:38
Tryggvi Snær drjúgur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason lagði sín lóð á vogarskálina í 76-73 sigri Zaragoza gegn Gran Canaria í spænsku efstu deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8. apríl 2023 23:22
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 107-81 | Tindastóll valtaði yfir Keflavík og er kominn í kjörstöðu Tindastóll og Keflavík leiddu saman hesta sína í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll burstaði Keflavík með 26 stiga mun, 107-81 og eru Stólar þar með komnir 2-0 yfir í einvígi liðanna. Körfubolti 8. apríl 2023 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 96-75 | Þórsarar komu sterkir til baka og jöfnuðu metin Þór Þorlákshöfn hafði betur, 96-75, gegn Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag og er staðan í einvíginu því orðin 1-1. Körfubolti 8. apríl 2023 18:48
Lakers vann mikilvægan sigur | Úrslitin ráðin í Austurdeildinni Það er mikil spenna fyrir lokaumferðirnar í Vesturdeildinni í NBA körfuboltanum á meðan ljóst er hvaða lið eiga enn möguleika á að vinna þann stóra úr Austurdeildinni. Körfubolti 8. apríl 2023 09:30
„Stuðningsmenn Grindavíkur kveiktu í mér“ Njarðvík hafði betur gegn Grindavík 86-94. Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði síðustu sjö stig Njarðvíkur og kláraði leikinn. Haukur var brattur eftir leik og sagði að stuðningsmenn Grindavíkur hafi kveikt í sér. Sport 7. apríl 2023 21:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Grindavík - Njarðvík 86-94 | Haukur Helgi hetja Njarðvíkur Njarðvík vann Grindavík í hörkuleik í Röstinni 86-94. Leikurinn var jafn og spennandi alveg þar til undir lok fjórða leikhluta þá setti Haukur Helgi Pálsson stór skot og kláraði leikinn. Njarðvík þarf því aðeins að vinna einn leik í viðbót til að fara áfram í undanúrslitin. Körfubolti 7. apríl 2023 20:47
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 73-95 | Kraftmikið svar Valsmanna Valur mætti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Leikið var í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Körfubolti 7. apríl 2023 20:16
„Skiptir ekki máli hvort þú vinnir með einu eða tuttugu stigum“ Valur lagði Stjörnuna í öðrum leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildarinnar. Lokatölur í Umhyggjuhöllinni voru 73-95. Körfubolti 7. apríl 2023 19:50
Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Körfubolti 7. apríl 2023 09:31
Rúnar Ingi: Fáránlega flottur karakter Það var auðsýnilega afar stoltur þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, Rúnar Ingi Erlingsson, sem mætti í viðtal við fréttamann Vísis eftir að liði hans tókst að jafna einvígið við Keflavík í undanúrslitum deildarinnar á heimavelli sínum, Ljónagryfjunni. Körfubolti 6. apríl 2023 23:30
Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Keflavík 89-85 | Njarðvík vann án Collier og jafnaði einvígið Njarðvík er búið að jafna metin í einvíginu gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Njarðvík vann 89-85 sigur á heimavelli sínum í kvöld eftir spennandi leik. Körfubolti 6. apríl 2023 22:10
Sara Rún stigahæst þegar Faneza vann sigur í umspili Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faneza unnu góðan sigur á Valdarno í umspili um sæti í efstu deild ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2023 20:19
Martin lék í sigri Valencia Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sigur á Bologna í EuroLeague deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2023 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 72-50 | Valur vann og Haukar komnir með bakið upp að vegg Valskonur komust í 2-0 í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta með sannfærandi 72-50 sigri í leik liðanna í Origo-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2023 19:58
Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Körfubolti 6. apríl 2023 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-114 | Háspenna lífshætta þegar Stólarnir unnu í Keflavík Tindastóll er komið yfir í rimmu sinni við Keflavík í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stólarnir fóru með 114-107 sigur af hólmi eftir framlengingu. Körfubolti 5. apríl 2023 22:18
„Þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistann í okkur" „Mér fannst Haukar eiga skilið að vinna þennan leik stærra. Við vorum sjálfum okkur ekki líkir. Það klikkaði andlega að vera með hausinn skrúfaðan á fannst mér. Vorum að einbeita okkur að hlutum sem við getum ekki stjórnað," sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir 90-83 tap gegn Haukum á Ásvöllum í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. Körfubolti 5. apríl 2023 21:15
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 5. apríl 2023 19:52