Hendum ekki afmælisafgöngum – verslunum verði skylt að gefa Ég fór eitt sinn í fínt afmælisboð þar sem boðið var upp á grillaða hamborgara og kjúkling úr betri kjötverslunum bæjarins. Skoðun 15. ágúst 2019 07:00
Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Lífið 14. ágúst 2019 15:39
Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu. Bíó og sjónvarp 14. ágúst 2019 12:30
Rannsaka umfang matarsóunar á Íslandi Í næstu viku verður byrjað að hringja út til ríflega 1.000 heimila sem lenda í slembiúrtaki og heimilisfólk beðið að taka þátt í rannsókninni. Innlent 14. ágúst 2019 09:06
Kominn tími til að rannsaka innihaldsefni íslenskra bláberja Allt of lítið er vitað um íslensk ber til að hafa traustar upplýsingar um hollustu þeirra. Innlent 13. ágúst 2019 17:50
Árið fyrirtaks sveppaár Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur kynnir í dag á Amtsbókasafninu á Akureyri hvernig eigi að greina og safna matsveppum, verka þá, frysta og þurrka. Innlent 13. ágúst 2019 07:15
Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. Innlent 10. ágúst 2019 19:30
Stofnanir og stórfyrirtæki laða til sín færa kokka Opinberar stofnanir og stórfyrirtæki eru í auknum mæli að ráða til sín færustu kokka landsins. Eftirsótt er að komast í þessar stöður vegna þægilegs vinnutíma og góðra launa. Bitnar það á hótelum og stórum veitingastöðum. Innlent 10. ágúst 2019 08:00
Ballið búið á Dill Veitingastaðnum Dill við Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 7. ágúst 2019 13:02
Segir súrdeigsbrauð, rauðvín og ólífuolíu vera málið Ég held að við séum bara að borða of mikið yfir höfuð. Við borðum mikinn sykur, mikið ger og mikið hveiti, mikið skyndibitafæði. Við, því miður, erum að elta Ameríku of mikið, segir Birna G Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. Lífið 7. ágúst 2019 12:47
Domino's á Íslandi að fullu í hendur Bretanna Forsvarsmenn Domino's hér á landi hafa ákveðið að nýta sölurétt sinn á 4,7 prósent hluti í Pizza-Pizza, sem á og rekur Domino's hér á landi, til breska móðurfélagsins Domino's Pizza Group, Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 13:04
Sýrlensk bragðlaukaveisla á Mandi í Skeifunni Hjónin Hlal Jarah og Iwona Sochacka opnuðu nýlega sýrlenska veitingastaðinn Mandi í Skeifunni - Faxafeni 9. Nýi staðurinn er útibú frá Mandi við Ingólfstorg sem þau hafa rekið í 7 ár. Lífið kynningar 2. ágúst 2019 15:00
Duttu í lukkupottinn í ruslagámi í Austurstræti Það er hægðarleikur að finna fullt af ætilegum mat í ruslatunnum Reykjavíkur. Innlent 1. ágúst 2019 10:15
Matarvenjur barna og sóun Uppeldi barna er mikil áskorun fyrir alla sem að því verkefni koma og er um margt að hugsa í því samhengi. Skoðun 18. júlí 2019 08:30
Öðruvísi matarsóun á sér stað í sumarfríinu Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari hefur látið sig matarsóun varða um árabil og hefur sem dæmi gert fjölda myndskeiða og haldið matreiðslunámskeið þar sem hún fer yfir ýmis atriði til að koma í veg fyrir matarsóun. Innlent 18. júlí 2019 07:00
Fá heimili og fyrirtæki til að mæla matarsóun Gríðarlegu magni af matvælum er sóað á hverjum degi. Gert er ráð fyrir að Reykvíkingar hendi mat að andvirði 4,5 milljörðum árlega. Á þessu ári verður leitað til heimila og fyrirtækja til að kanna magn matarúrgangs. Hægt er að koma í veg fyrir matarsóun með góðri skipulagningu ásamt því að fylgjast betur með hvað er til í ísskápnum. Innlent 18. júlí 2019 04:00
Mjólk í vegan hrískökum Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vegan hrískökur. Viðskipti innlent 17. júlí 2019 08:35
„Svona truflanir hafa áhrif“ Hópur aðgerðasinna mótmælti neyslu dýraafurða í Krónunni á Granda í dag. Innlent 16. júlí 2019 22:00
Texas-Maggi segir græðgisvæðingu skaða veitingageirann Meistarakokkurinn Maggi opnar nýjan veitingastað við Laugaveg. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 11:52
Kátur með Íslandsferðina þrátt fyrir myglaðan ost í Bónus Kanadíski myndbandabloggarinn Derek Gerard er heilt yfir ánægður með Íslandsferð sína, þrátt fyrir að þykja lítið til harðfisks, verðlagsins og myglaðs osts í Bónus koma. Lífið 8. júlí 2019 08:51
Kláruðu allan matinn á matarmarkaðinum Mörg þúsund manns heimsóttu matarmarkaðinn í Laugardalnum um helgina. Um er að ræða verkefni sem valið var af íbúum hverfisins í kosningum. Loka þurfti markaðinum snemma á laugardag þar sem maturinn kláraðist. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 06:00
200 milljóna króna gjaldþrot vegna Jamie´s Skiptum á þrotabúi Borgarhorns ehf. er lokið en félagið var á sínum tíma rekstraraðili Jamie's Italian á Íslandi. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 15:20
Spennandi matarmarkaður í Laugardalnum Reykjavík Street Food stendur fyrir spennandi matarmarkaði í Laugardalnum tvær næstu helgarnar í júlí, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Lífið kynningar 3. júlí 2019 08:45
Telur pylsuvagnsmálið vera á misskilningi byggt Menningar- íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur lagðist gegn því að pylsuvagn risi fyrir utan Sundhöll Reykjavíkur. Annar þeirra sem hugðist reisa vagninn furðar sig á ákvörðun ráðsins og segir hana hljóta að vera á misskilningi byggða. Innlent 2. júlí 2019 21:33
Vilja ekki pylsur við Sundhöllina Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Viðskipti innlent 2. júlí 2019 06:15
Verðhækkanir í kjötvinnslu: „Við höfum frekar haldið aftur af okkur en hitt“ Framkvæmdastjóri Ali ákvað að hækka vöruverð um 4,8% og forstjóri SS ákvað að hækka verð 23 af rúmlega 200 vöruliðum. Viðskipti innlent 1. júlí 2019 11:26
Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. Innlent 28. júní 2019 22:00
Bjóða upp á „gulrót“ úr kjöti til þess að storka grænkerum Veitingastaðakeðjan Arby's hefur lengi heitið því að hætta aldrei að bjóða upp á kjöt, sama hvað tískustraumum í grænkerafæði líður. Matur 26. júní 2019 19:48
1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. Viðskipti innlent 26. júní 2019 07:30
Michelin-kokkur opnar veitingastað í elsta íbúðarhúsi Egilsstaða Hjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Bjarnadóttir opnuðu nýlega veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarins, Nielsenshúsi. Þau lýsa því sem langþráðum draumi að vera kominn aftur í sveitina en segja taktinn á Egilsstöðum allt öðru vísi en í Reykjavík – og hvað þá í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25. júní 2019 14:00