Fyrsta stiklan úr Agnesi Joy frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Lífið 12. september 2019 10:30
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. Fótbolti 12. september 2019 09:30
Þessar myndir keppa um Gullna lundann á RIFF í ár RIFF hefur valið þær níu myndir sem munu keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Bíó og sjónvarp 12. september 2019 07:45
Kompany fær styttu fyrir utan Etihad Manchester City ætlar að byggja styttu af fyrrum fyrirliða sínum Vincent Kompany fyrir utan Etihad völlinn. Enski boltinn 12. september 2019 07:00
Steindi kominn með leikstjóra "Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“ Lífið 11. september 2019 16:30
Framleiðendurnir svara harðri gagnrýni Jóns Viðars með myndbandi Kvikmyndin Hvítur hvítur dagur var frumsýnd hér á landi í síðustu viku en Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að kvikmyndinni. Lífið 11. september 2019 14:30
RÚV greiddi Atla 60 prósent hærri laun en Berglindi Atli Fannar Bjarkason fékk rúmlega helmingi hærri laun fyrir vinnu sína í þáttum Gísla Marteins Baldurssonar Vikunni en Berglind Pétursdóttir árið 2017. Innlent 11. september 2019 14:00
Eltist við sjaldgæfa fugla Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld. Menning 11. september 2019 08:45
Pólitískur listmálari gefur skít í aðfinnslur Aron Leví Beck fann tónlistina óvænt í genunum. Greindist ungur með ADHD. Opnaði þrjár málverkasýningar í sumar og ætlar að bretta upp ermar sem nýr borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Lífið 11. september 2019 08:15
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Viðskipti erlent 10. september 2019 17:48
Brosnan vill konu í hlutverk Bond Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Lífið 10. september 2019 15:30
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. Lífið 10. september 2019 12:30
Í senn fyndin og mikilfengleg Ákaflega vel heppnuð frumsýning sem einkenndist af gleði og fagmennsku. Svo sannarlega verður enginn svikinn. Gagnrýni 10. september 2019 10:00
Hann var afar fjölhæfur Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4. Menning 10. september 2019 08:00
„Ég hef aldrei verið svona hræddur á ævinni“ Það leið næstum því yfir Rikka G í kappakstursbíl. Lífið 9. september 2019 12:30
Afatískan kemur í kjölfar pabbatísku Afatíska er nýr tískustraumur innblásinn af klæðnaði eldri borgara og gengur út á þægindi og nytsemi umfram allt. Stíllinn varð til sem uppreisn gegn ríkjandi tískustöðlum. Tíska og hönnun 9. september 2019 12:30
Vissu ekkert um Svartfjallaland Anna Leif Elídóttir flutti til Svartfjallalands í byrjun júlí. Hún er nú stödd á Íslandi en myndlistarsýning með verkum hennar er á byggðasafninu á Akranesi. Lífið 9. september 2019 12:00
Scooter, Club Dub og DJ Muscleboy með tónleika í október Þýsku tæknótröllin í Scooter munu heimsækja landann í þriðja sinni og halda tónleika í Laugardalshöllinni 26. okt næstkomandi í samstarfi við FM957. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Teamworkevent ehf. Lífið 9. september 2019 11:30
Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. Lífið 9. september 2019 10:30
Var kölluð Ronja í æsku Hildur Vala tekur við hlutverki Ronju í Þjóðleikhúsinu nú í október. Hún er auðmjúk og þakklát fyrir tækifærið, en hún var einmitt kölluð Ronja í æsku. Lífið 9. september 2019 07:15
Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986 Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Tónlist 8. september 2019 21:14
Dómarabréf til stuðnings Huffman varpa nýju ljósi á illdeilur Aðþrengdu eiginkvennanna Bandaríska leikkonan Eva Longoria, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum (e. Desperate Housewives), segir Felicity Huffman, meðleikkonu sína í þáttunum, hafa tekið upp hanskann fyrir sig á tökustað þáttanna, þar sem eineltisseggur úr leikaraliðinu hafi ráðið ríkjum. Lífið 8. september 2019 11:36
Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana. Menning 8. september 2019 11:00
Uppselt á frumsýningu Héraðsins í Toronto Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 20:08
Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7. september 2019 13:47
Ágeng innansveitartragedía Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 12:00
Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum. Menning 7. september 2019 11:00
Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Lífið 7. september 2019 10:08
Móðurhlutverkið sameinaði þær Hanna Björk Valsdóttir og Anna Rún Tryggvadóttir ræða um samstarfið við gerð heimildarmyndarinnar Kaf. Lífið 7. september 2019 10:00
Áhersla lögð á innlenda þáttagerð á Stöð 2 í vetur Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 00:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið