Rose tók hundinn með sér til New York Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC-kvöld helgarinnar er komið víða við og kíkt á helstu stjörnur kvöldsins. Sport 5. apríl 2018 11:00
Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. Sport 4. apríl 2018 12:30
Khabib og Holloway æfðu hlið við hlið Það tók Max Holloway aðeins 27 klukkutíma að koma sér til New York frá Hawaii eftir að hafa fengið boð um að berjast við Khabib Nurmagomedov á UFC 223 um helgina. Sport 4. apríl 2018 11:00
Holloway í rosalegum niðurskurði Næringarfræðingur fjaðurvigtarmeistara UFC, Max Holloway, segir að hann sé í sínum erfiðasta niðurskurði fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov. Sport 4. apríl 2018 08:30
Upphitunarþáttur UFC: Stelpurnar skelltu sér í ísbað Stærsta kvöld ársins hjá UFC er um næstu helgi þegar boðið verður upp á tvo titilbardaga. Sport 3. apríl 2018 12:30
Gunnar finnur ekki fyrir pressu eftir tapið: "Spái ekki í því sem áður var“ Gunnar Nelson tapaði síðast þegar að hann barðist en nú fær hann flottan bardaga í Liverpool. Sport 28. mars 2018 19:15
Gunnar: Ekki minn stíll að djöflast í mönnum á internetinu Gunnar Nelson prófaði aðeins að fíflast í Darren Till á Twitter en það skilaði engu. Sport 28. mars 2018 12:00
Bardagi Gunnars og Magny staðfestur: „Ég ætla mér að vinna allt“ Gunnar Nelson snýr aftur í búrið á móti Neil Magny í Liverpool 27. maí. Sport 28. mars 2018 08:00
Segir að tap fyrir Magny gæti sannað að Gunnar sé ekki einn af tíu bestu MMA-sérfræðingur Stöðvar 2 Sports hefur mikla trú á Gunnari í bardaga gegn Neil Magny. Sport 27. mars 2018 14:00
Gunnar sagður kominn með stóran bardaga í Liverpool Gunnar Nelson mætir líklega öflugum Bandaríkjamanni í lok maí á UFC-bardagakvöldi. Sport 27. mars 2018 08:00
Till fær aðalbardagann í Liverpool og Gunnar Nelson er „meira en klár í slaginn“ Faðir og umboðsmaður Gunnars telur ólíklegt að Gunnar fái bardagann við Darren Till. Sport 21. mars 2018 10:30
Kynslóðaskipti í þungavigt UFC Þeir Alexander Volkov og Fabricio Werdum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í London fyrr í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi markað ákveðin kynslóðaskipti í þungavigt UFC. Sport 18. mars 2018 01:28
Tekur Werdum skref í átt að þungavigtartitlinum í kvöld? UFC er með bardagakvöld í London í kvöld. Þetta er kvöldið sem Gunnar Nelson vonaðist til að berjast á gegn Darren Till í aðalbardaga kvöldsins en þess í stað fáum við þá Fabricio Werdum og Alexander Volkov. Sport 17. mars 2018 17:30
Gunnar Nelson svæfir Crossfit-stjörnu án þess að nota hendurnar | Myndband Gunnar Nelson gerði sér lítið fyrir og svæfði Crossfit-stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson án þess að nota hendur, en stórstjörnurnar hittust á dögunum og brugðu á leik. Sport 15. mars 2018 06:00
Sjö ár síðan ungur Conor kláraði bardaga á 16 sekúndum | Myndband Hlutirnir hafa gerst hratt hjá Íranum Conor McGregor en fyrir sjö árum síðan var hann að keppa í Cage Contender á meðan Gunnar Nelson var að hefja feril sinn hjá UFC. Sport 13. mars 2018 13:00
Transkona hafði betur gegn karlmanni í MMA-bardaga | Myndband Fyrsti MMA-bardaginn á milli transkonu og karlmanns fór fram í Brasilíu um nýliðna helgi. Transkonan hafði betur. Sport 12. mars 2018 23:30
Magnús og Þorgrímur berjast í Bretlandi Tveir íslenskir MMA-bardagakappar leggja land undir fót í vikunni til þess berjast á bardagakvöldum í Bretlandi um næstu helgi. Magnús "Loki“ Ingvarsson mun þá berjast í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. Sport 12. mars 2018 16:45
Nú segist Till vilja berjast við Dos Anjos í Brasilíu Englendingurinn Darren Till er augljóslega ekki með það efst á óskalistanum sínum að berjast við Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagst hafa áhuga á að berjast við okkar mann. Sport 8. mars 2018 12:00
Conor í stórskemmtilegri auglýsingu fyrir Burger King Írski strigakjafturinn Conor McGregor hefur nóg fyrir stafni þó svo hann sé ekki að berjast neitt þessa dagana. Sport 6. mars 2018 23:30
Gunnar Nelson virkjar sinn innri Michael Jackson í nýju myndbandi Árshátíðarmyndbönd Mjölnis eru alltaf skemmtilegt og áhugaverð. Sport 6. mars 2018 09:30
Búrið: Gunni hefði gott af því að prófa að æfa annars staðar Í dag fer í loftið sérstök útgáfu af Búrinu, UFC-þætti Stöðvar 2 Sports, sem er aðeins á dagskrá á Vísi. Sport 2. mars 2018 12:00
Nenni ekki að hlusta á vælið í Jon Jones lengur Það er búið að taka keppnisleyfið af UFC-stjörnunni Jon Jones og margir innan bransans farnir að snúa baki við honum. Sport 1. mars 2018 16:00
Kærastan þín lítur út eins og hestur Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að safna mannskap sem er til í að hata hann af innlifun. Hann er óstöðvandi í að móðga allt og alla. Sport 27. febrúar 2018 20:30
Till vill dansa við Gunnar í Dublin Það lítur út fyrir að UFC ætli að vera með bardagakvöld í Dublin þann 27. maí næstkomandi og Darren Till segist vera til í að berjast við Gunnar Nelson á því kvöldi. Sport 26. febrúar 2018 15:00
Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. Sport 26. febrúar 2018 12:00
Gunnar Nelson býst við bardaga í maí Gunnar Nelson vonast eftir því að berjast í lok maí á bardagakvöldi UFC í Dublin. Þetta sagði hann í spjalli við The MacLife, síðu í eigu Conor McGregor. Sport 25. febrúar 2018 12:45
Jeremy Stephens með umdeilt rothögg á Josh Emmett Jeremy Stephens sigraði Josh Emmett í nótt í aðalbardaganum á UFC bardagakvöldinu í Orlando. Sigurinn var þó umdeildur þar sem nokkur högg Stephens virtust ólögleg. Sport 25. febrúar 2018 04:35
Var Josh Emmett bara heppinn eða á hann heima meðal þeirra bestu? Það er kannski ekki mikið um stór nöfn á UFC bardagakvöldinu í Orlandi í kvöld en bardagarnir ættu að verða skemmtilegir. Josh Emmett fær risa tækifæri til að sýna að sinn síðasti sigur hafi ekki verið bara heppni. Sport 24. febrúar 2018 16:00
Fyrsti skiltastrákurinn í MMA Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi. Sport 23. febrúar 2018 14:45
Umboðsmaður Edgar: Conor er eins og gömul hóra Teymið í kringum UFC-bardagakappann Frankie Edgar er brjálað út í Conor McGregor eftir að Írinn gaf það út í gær að hann hefði verið til í að berjast við Edgar þann 3. mars næstkomandi en UFC hefði afþakkað boðið. Sport 23. febrúar 2018 13:00