Gunnar: Mætti halda að jólasveinninn byggi heima hjá mömmu Gunnar Nelson borðaði rjúpu á jólunum en gat ekki sagt frá því hvað fuglinn heitir á ensku. Sport 29. desember 2015 17:39
Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. Sport 29. desember 2015 15:00
Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Sport 28. desember 2015 13:00
Gunnar Nelson átti eina af tíu bestu hengingum ársins í UFC | Myndband Gunnar afgreiddi Bandaríkjamanninn Brandon Thatch með stæl og komst á árslista UFC. Sport 27. desember 2015 19:30
Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. Sport 21. desember 2015 18:00
Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. Sport 18. desember 2015 23:15
Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. Sport 18. desember 2015 07:00
Maia kemur til Íslands og æfir með Gunnari Nelson Brasilíumaðurinn ber mikla virðingu fyrir Gunnari Nelson og bað um að fá að æfa með honum eftir bardaga þeirra í Las Vegas. Sport 17. desember 2015 13:45
Gunnar Nelson missti mátt af ókunnum ástæðum eftir tvær mínútur Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis ræddi við Reykjavík Síðdegis um höfuðhögg í MMA og hvernig Gunnar Nelson hefur það eftir bardagann um síðustu helgi. Sport 17. desember 2015 08:32
Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. Sport 16. desember 2015 17:30
Conor frá keppni í hálft ár? Conor McGregor meiddist á úlnlið í þrettán sekúndna bardaganum við Jose Aldo. Sport 16. desember 2015 07:51
Prófessor í sálfræði vill banna MMA Hermundur Sigmundsson segir að ekki sé hægt að skilgreina MMA sem íþrótt. Innlent 15. desember 2015 14:13
Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. Sport 15. desember 2015 12:30
Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia Gunnar Nelson fékk vel borgað fyrir tapið gegn Demian Maia en hefði fengið tvöfalt meira fyrir sigur. Sport 15. desember 2015 11:30
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. Sport 15. desember 2015 10:30
Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Gunnar Nelson þakkar stuðninginn og ætlar ekki að láta tapið gegn Demian Maia hafa áhrif á sig. Sport 15. desember 2015 09:45
Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Gæti hafa fengið 80 milljónir fyrir hverja af sekúndunum þrettán sem það tók hann að rota Jose Aldo. Sport 14. desember 2015 22:30
Conor stefnir á belti í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma Írski bardagakappinn tekur ekki í mál að gefa eftir fjaðurvigtarbeltið þó hann fari upp um þyngdarflokk. Sport 14. desember 2015 16:45
Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. Sport 14. desember 2015 08:45
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. Sport 14. desember 2015 08:15
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. Sport 14. desember 2015 06:00
Gunnar: Ég var lélegur Gunnar Nelson var bólginn og blár er Vísir hitti á hann í Las Vegas eftir tapið gegn Demian Maia í nótt. Sport 13. desember 2015 06:46
Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. Sport 13. desember 2015 06:36
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. Sport 13. desember 2015 06:15
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. Sport 13. desember 2015 04:11
Þetta kemur fólki í gírinn fyrir stóru stundina | Myndband Það styttist óðum í bardaga Gunnars Nelson og Demian Maian í MGM Grand Garden Arena í Las Vegas. Sport 12. desember 2015 23:40
Kavanagh: Gunni mun fagna eins og brjálæðingur Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu bæði hjá Conor McGregor og Gunnari Nelson í nótt. Alvöru kvöld hjá honum. Sport 12. desember 2015 21:20
Utan vallar: Persónulegt stríð á milli Conor og Aldo Loksins, loksins segja UFC-aðdáendur og það ekki að ástæðulausu. Eftir um ársbið er nefnilega loksins komið að því að Jose Aldo og Conor McGregor mætist í búrinu. Sport 12. desember 2015 20:42
Bardagi ólíkur öllum öðrum hjá Gunnari Nelson Gunnar Nelson mun stíga risaskref í átt að draumi sínum um að verða heimsmeistari hjá UFC ef hann sigrar Demian Maia í nótt. Hann er í sínu besta formi eftir frábærar, og nokkuð óhefðbundnar, æfingabúðir. Sport 12. desember 2015 08:00
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti