

Óskarsverðlaunin
Fréttir af Óskarsverðlaunahátíðinni í Los Angeles.

Hvítur, hvítur dagur framlag Íslands til Óskarsverðlauna
Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020. Hlaut hún afgerandi sigur í rafrænni atkvæðagreiðslu um framlag Íslands, en það eru meðlimir í ÍKSA, Íslensku kvikmynda og sjónvarpsakademíunni sem hafa kosningarétt.

Joker sögð ógnvekjandi og sláandi: Spá Joaquin Phoenix Óskarsverðlaunatilnefningu
Gagnrýnendur hafa fengið að sjá nýjustu myndina um illmennið Jókerinn á kvikmyndahátíðinni á Feneyjum og er óhætt að segja að þeir hafi verið nokkuð hrifnir.

Gerði tæknibrellur í Thor og Blade Runner
Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur.

Hildur bætist í fámennan hóp Íslendinga í bandarísku kvikmyndaakademíunni
Íslenska tónskáldinu og sellóleikaranum Hildi Guðnadóttur hefur verið boðið að taka sæti í bandarísku kvikmyndaakademíunni.

Rándýr Roma-herferð virðist hafa farið öfugt ofan í Hollywood
Svo virðist sem að rándýr auglýsingaherferð Netflix sem ætluð var til þess að tryggja kvikmyndinni Roma í leikstjórn Alfonso Cuarón Óskarsverðlaunin sem besta myndin hafi haft þveröfug áhrif.

Áttavilltur Óskar stuðar
Þrátt fyrir að vera allra góðra gjalda verð þykir Green Book tæpast standa undir Óskarsverðlaununum sem besta myndin

Malek sagður nálgast samkomulag um að leika Bond-illmenni
Var valinn besti leikarinn í nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátið.

Guillermo dældi tekíla í stjörnurnar á Óskarnum
Hinn skemmtilegi aðstoðarmaður Jimmy Kimmel, Guillermo, mætti að sjálfsögðu á Óskarinn og spurði fína og fræga fólkið spjörunum úr.

Bleikur áberandi á Óskarnum
Það kvað við annan tón í litavali stjarnanna á Óskarsverðlaununum nú í ár en árið á undan.

Sjáðu Rami Malek detta af sviðinu á Óskarnum
Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun á sunnudagskvöldið fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki.

Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt
Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born.

Spike Lee sagður hafa orðið fjúkandi reiður þegar Green Book vann Óskarinn
Green Book hefur verið gagnrýnd og sögð barnaleg og gamaladags útgáfa af réttindabaráttu þeldökkra.

Rami Malek snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með fallegri ræðu
Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki.

Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum
Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite.

Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins
Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt.

Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum
Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda.

Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands
Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna.

Óskarinn: Stjörnurnar hundóánægðar og stefnir í hina mestu vandræðahátíð
Hópur leikara, leikstjóra og annarra í kvikmyndageiranum hafa mótmælt harðlega ákvörðun kvikmyndaakademíunnar að stytta útsendingu Óskarsverðlaunanna með því að sýna ekki í beinni útsendingu frá afhendingu verðlauna í nokkrum flokkum.

Þessi eru talin líklegust til að hreppa Óskarinn
Óskarsverðlaunakapphlaupið hófst formlega í dag þegar opnað var fyrir kosningu þar sem meðlimir kvikmyndaakademíunnar í Bandaríkjunum greiða þeim atkvæða sem þeir vilja að vinni verðlauna.

Móðir orðlaus að mynd um morðið á syni hennar hafi verið tilnefnd til Óskars
Leikstjórinn vonaði að aðstandendur myndu skilja af hverju myndin var gerð.

Óskarinn: Hverjir komu á óvart, hverjir vinna og hverjir voru hunsaðir?
Farið yfir tilnefningarnar til Óskarsverðlauna í ár.

Black Panther, Bohemian Rhapsody og A Star Is Born tilnefndar til Óskarsverðlauna
Tilnefningarnar voru kynntar í dag.

Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 25. febrúar í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Nú loksins er það orðið ljóst að enginn kynnir verður á Óskarnum en Kevin Hart sagði sig frá hlutverkinu eins og frægt er orðið.

Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu
Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased.

Brandararnir sem Kevin Hart hefði sagt á Óskarnum
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur nú tilkynnt að hann muni ekki hætta við að hætta að vera kynnir á Óskarsverðlaunum.

Kevin Hart svarar fyrir viðtalið hjá Ellen
„Hvenær fórum við að gleyma því að fólk lærir af mistökum sínum,“ spurði Hart á Instagram.

Ellen kom Kevin Hart til varnar í viðtali: „Ekki leyfa þessu fólki að vinna“
Grínistinn var í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem hann ræddi ákvörðun sína að stíga til hliðar sem kynnir á Óskarnum.

Kemur Hart til varnar með því að benda á gömul tíst frá kvenkyns grínistum
Bandaríski leikarinn og grínistinn Nick Cannon virðist hafa komið Kevin Hart, kollega hans, til varnar á Twitter eftir að þeim síðarnefnda var sparkað sem kynnir Óskarsverðlaunanna á næsta ári.

Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð.

Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári.