Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tómas Valur með til­þrif um­ferðarinnar

    Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stóru dagarnir sem breyttu Garða­bæ í körfuboltabæ

    Garðabær á heldur betur sviðið í kvöld þegar fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögunni fer fram í Umhyggjuhyggjuhöllinni. Það er von á fullt af fólki og flottum leik þegar Stjarnan tekur á móti Álftanesi í lokaleik níundu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta.

    Körfubolti