Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Keflvíkingar í fýlu á toppnum

    Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Um­fjöllun, við­töl og myndir: Grinda­­vík - Njarð­­vík 71-94 | Ís­kaldir Grind­víkingar áttu ekki séns í sjóð­heita Njarð­víkinga

    Njarðvíkingar mættu til Grindavíkur í miklum ham í kvöld, búnir að vinna fimm leiki í röð, þar sem þeir mættu löskuðu liði Grindvíkinga. Heimamenn án Gaios Skordilis sem tók út leikbann og komu inn í þennan leik með fjóra ósigra í röð á bakinu. Fór það svo að gestirnir unnu öruggan sigur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ein­stakt á Ís­landi og jafn­vel í heiminum

    Ísak Máni Wíum, þjálfari ÍR, var skiljanlega mjög ánægður í viðtali eftir sigurinn gegn Breiðabliki í kvöld. Sigurinn var annar sigur liðsins í röð og talsvert bjartara yfir ÍR-ingum miðað við fyrir sigurleikina tvo.

    Sport
    Fréttamynd

    „Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“

    Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Styrmir: Vonbrigði fram að þessu

    Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld.

    Körfubolti