Æðislegur lax í sítrónu- og smjörsósu Í síðasta þætti lagði Eva sérstaka áherslu á sjávarfang og eldaði meðal annars þennan gómsæta lax í sítrónu- og smjörsósu. Matur 26. febrúar 2016 15:12
Eurovision réttur Evu Laufeyjar Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur. Matur 20. febrúar 2016 11:44
Ómótstæðilegar bláberjabollakökur Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði Eva þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Matur 18. febrúar 2016 21:34
Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni. Matur 18. febrúar 2016 21:28
Býður uppskriftir fyrir sykurlausan lífstíl Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls hvetur fólk til að sleppa sykri í tvær vikur. Heilsuvísir 10. febrúar 2016 13:26
Matargleði Evu: Dýrindis vatnsdeigsbollur - uppskrift Nú er bolludagurinn handan við hornið og af því tilefni var sérstakt bolluþema í síðasta þætti Evu Laufeyjar. Matur 7. febrúar 2016 11:38
Réttir frá öllum löndum heims Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn. Matur 6. febrúar 2016 14:00
Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Matur 22. janúar 2016 14:32
Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Matur 22. janúar 2016 14:24
Karamellubomba Evu Laufeyjar Saltkaramella, súkkulaði og poppkorn saman í eina köku, það getur eingöngu boðað gott. Hér er uppskrift að svakalegri bombu sem tilvalið er að bera fram um áramótin. Matur 29. desember 2015 22:57
Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21. desember 2015 12:54
Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 20. desember 2015 12:00
Vanillu panna cotta Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið. Matur 18. desember 2015 14:00
Grilluð nautalund í sveppa-, beikon- og sinnepskryddhjúp Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér gefur hann uppskrift að flottri steik á áramótaborðið. Matur 18. desember 2015 12:00
Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót. Matur 18. desember 2015 10:00
Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14. desember 2015 17:00
Kjúklingasúpa með sólþurrkuðum tómötum og kínóa Það slær enginn hendinni á móti góðri kjúklingasúpu. Þessi súpa er mjög einföld og fljótleg í undirbúningi. Matur 14. desember 2015 15:00
Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11. desember 2015 17:00
Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. Matur 11. desember 2015 16:00
Graskerssúpa Grasker eru ekki beint algeng á borðum landsmanna. Helst að stóru graskerin hafi verið flutt inn og fengist í verslunum hérlendis í október og nóvember í kringum hrekkjavöku- og þakkargjarðarhátíðirnar útlensku sem Íslendingar hafa í vaxandi mæli farið að halda upp á. Matur 11. desember 2015 15:00
Hvítt súkkulaði creme brulée Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 11. desember 2015 14:00
Andabringur með pistasíum og trönuberjum Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 11. desember 2015 12:00
Hátíðlegt kjúklingasalat Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram þriggja rétta matseðil sem kjörinn er á aðfangadag. Matur 11. desember 2015 10:00
Stútfull gjafakarfa af góðgæti Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram fjölbreytta og hátíðlega rétti sem setja má í glæsilega gjafakörfu. Matur 9. desember 2015 12:30
Saltaðar karamellukökur Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 Matur 6. desember 2015 00:00
Hjartaylur Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014. Matur 5. desember 2015 15:00
Verðlauna konfektkökur Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með. Matur 4. desember 2015 15:00
Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Margir vilja halda í hefðirnar í matargerð á jólum. Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari er einn þeirra sem finnst skemmtilegt að fara út fyrir rammann og prófa eitthvað nýtt. Hann gefur hér uppskrift að gómsætri hreindýrasteik. Jól 3. desember 2015 14:00
Hægeldaður lambaskanki með ostakartöflumús Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 1. desember 2015 18:00
Sætkartöfluostakaka Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 1. desember 2015 18:00