Af vængjum fram - Lilja Alfreðsdóttir

Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknar er níundi leiðtoginn til að mæta. Lilja ræðir fylgið og fer með magnaðar eftirhermur af eldri leiðtogum. Hún svarar líka hraðaspurningum, rifjar upp árin í Kóreu og sýnir mátt sinn og megin í störukeppni.

3251
19:04

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram