Af vængjum fram - Bergþór Ólason

Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins er áttundi leiðtogi stjórnmálaflokkanna til að mæta. Hann ræðir Klausturmálið og samstarfið með Sigmundi Davíð á liðnu kjörtímabili. Hann svarar líka hraðaspurningum, ræðir hvernig það er að vinna með konunni sinni og tekur þrjár lotur í gamanleiknum Ég hef aldrei.

3591
16:13

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram