Af vængjum fram - Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er þriðji forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Steinunn gerir sitt allra besta til að nýta leiklistarhæfileikana og fela hitann með misjöfnum árangri. Hún ræðir ástina, draumfarir sínar í Steingrímsfirði, húðflúrin sín, þjóðsönginn og þegar hún talsetti Nölu í Konungi ljónanna.

17798
22:53

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram