Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kirkjur lokaðar á Páskadag

Kirkjur voru lokaðar um allan heim á páskum í fyrsta sinn í sögunni vegna kórónuveirunnar. Guðsþjónustum var streymt í beinni útsendingu á samfélagsmiðlum.

Margir óttaslegnir vegna kórónuveirunnar

Vel á annað þúsund manns hafði samband við heilsugæsluna í mars því það hafði áhyggjur, var með kvíða eða óttaslegið. Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir einkum aukningu meðal barna. Þó hafi ekki orðið aukning í útgáfu róandi lyfja.

Sjá meira