„Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Jón Halldórsson ætlar að bjóða sig fram í formannsstól HSÍ. Hann telur nauðsynlegt að sameina hreyfinguna og horfa björtum augum á framtíðina. Rætt var við Jón í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. 12.2.2025 12:00
Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Selma Hafsteinsdóttir er 35 ára móðir. Hún kynntist manninum sínum í Kvennaskólanum og þegar leið á sambandið fóru þau að reyna eignast saman barn. 12.2.2025 11:32
Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Egill Birgisson hefur unnið við þáttinn Körfuboltakvöld frá upphafi þáttarins. Til að byrja með stýrði hann allri grafík sem birtist í þáttunum en fljótlega var hann farinn að klippa efni í þættina. 12.2.2025 10:02
„Ég gerði ein mistök, eða tvö“ „Ég gerði ein mistök, eða tvö sem ég sá eftir af því að ég lét undan mér og mig vantaði efni,“ segir Eiríkur Jónsson blaðamaður og ritstjóri Séð & Heyrt á árunum 2006-2015, en hann var til viðtals í síðasta þætti af Sér og heyrt, sagan öll. 11.2.2025 15:31
„Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Daði Már Kristófersson er frjálslyndur maður sem vill að ríkið skipti sér ekki af fólki. Hann er nýr fjármálaráðherra og hitti Sindri Sindrason hann í morgunkaffi í Íslandi í dag í síðustu viku. 11.2.2025 13:32
Einhvern tímann var allt fyrst Lokaþáttur af Draumahöllinni var sýndur á föstudeginum fyrir viku en þættirnir hafa hlotið mikið lof. 7.2.2025 10:30
340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Athafnakonan Arndís Björg Sigurgeirsdóttir og ljósmyndarinn Bára Kristinsdóttir hafa komið sér einstaklega vel fyrir í einbýlishúsi í Kópavoginum. 6.2.2025 10:30
Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Jón Daði skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Burton og hefur hreinlega slegið í gegn. 6.2.2025 08:32
Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Hjónin Ólafur Egill Egilsson og Esther Talía Casey búa á dýrasta gjaldsvæðinu í miðborg Reykjavíkur. Greiða þarf rúmar 600 krónur á tímann fyrir bílastæði við húsið þeirra á Grettisgötunni. 5.2.2025 15:25
„Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Leifur Steinn Árnason var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra og eitt af hans verkefnum fyrir þáttinn var að setja saman sitt draumalið af þeim leikmönnum sem hann lék með á sínum ferli. 5.2.2025 12:03