Hús og heimili

Kynntust fyrir tilviljun og hafa búið út á sjó í tíu ár
Brian og Karin Trautman hafa búið í bát í yfir tíu ár. Þau hafa sigld því sem samsvarar þrisvar sinnum hringinn í kringum jörðina og komið í sex af sjö heimsálfum.

Endurnýjaði baðherbergið fyrir tæplega sjötíu þúsund krónur
Mike Clifford er greinilega mjög handlaginn maður en í nýjasta þætti hans á YouTube-síðunni Modustrial Maker má sjá þegar hann tekur gjörónýtt baðherbergi og breytir því í smekklegt rými.

Fluttu gamalt hús frá Akureyri á Refsstaði
Þættirnir Gulli Byggir hófu göngu sína á nýjan leik á Stöð 2 í gærkvöld en í þáttunum fylgist Gulli Helga með framkvæmdum hjá Íslendingum.

Hannaði fimmtán fermetra smáhýsi úr eldri vatnslögnum
Í Hong Kong búa 7,5 milljónir manna og er húsnæðisverð þar mjög dýrt.

Ótrúleg hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims
Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu.

Nítján fermetra íbúð með öllu tilheyrandi
Sumar stúdíó íbúðir eru mjög litlar og stundum undir tuttugu fermetrum eins og íbúð sem fjallað er um á YouTube-síðunni Never Too Small.

Góðar leiðir til að spara pláss
Það getur verið erfitt að koma sér vel fyrir í íbúðum sem eru ekki ýkja stórar.

Svona hefur þróun hæstu bygginga heims verið frá árinu 1901
Árið 1901 var hæsta bygging heims ráðhúsið í Philadelphia og var byggingin 167 metrar á hæð.

Innlit í eldhúsið hjá fjórtán heimsþekktum stjörnum
Á YouTube-síðunni Architectural Digest birtast oft myndbönd af heimilum fína og fræga fólksins í Hollywood.

Falleg og rúmgóð fjörutíu fermetra íbúð á besta stað í London
Fjölbýlishús í London sem staðsett er í Barbican hverfinu og var byggt árið 1965-66 inniheldur fjölmargar stúdíó íbúðir.

Öll fjölskyldan vinnur heima í óvenjulegu eldhúsi
Nú er hálf þjóðin að vinna heima hjá sér svo Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkrar flottar ódýrar hugmyndir fyrir vinnuaðstöðuna heima.

Nadia Katrín vinnur mest í hjónarúminu
Hálf þjóðin vinnur heima þessa dagana. En að hverju þarf að huga svo koma megi einhverju í verk og svo ísskápurinn freisti ekki á fimm mínútna fresti?

Býr í geimfari
Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington og kom því fyrir við ánna Columbia.

Skreytum hús breytti lífi Soffíu
Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar.

23 fermetra íbúðir sem leyna á sér
Á YouTube-síðunni Never Too Small er töluvert fjallað um íbúðir sem eru í minni kantinum.

Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum
Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu.

50 fermetra íbúðir þar sem plássið er nýtt einstaklega vel
Í borginni Brunswick í Ástralíu má finna stórkostlegar fimmtíu fermetra íbúðir þar sem hver sentímetri er nýttur til hins ítrasta.

Sindri fékk að fylgjast með þegar Sigrún Ósk tók eldhúsið í gegn
Í lokaþætti Heimsóknar í bili var fylgst með því þegar dagskrágerðarkonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir tók eldhúsið í gegn í húsi sínu upp á Akranesi.

Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu
Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store.

Innlit á heimili Dakota Johnson í Hollywood
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“
Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn.

Björk selur 117 ára einbýlishús í miðborginni
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Grettisgötu á sölu en um er að ræða rúmlega sjötíu fermetra hús í hjarta borgarinnar.

Innlit á fallegt heimili Shay Mitchell
Leikkonan Shay Mitchell er einna helst þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Pretty Little Liars en hún lék í þáttunum á árunum 2010-2017.

Í þessu smáhýsi ætla þau að búa og ferðast um heiminn
Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Heiðrún hefur komið sér vel fyrir í fjögurra hæða húsi í London
Í Clapham-hverfinu í London býr söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir sem tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári með laginu Helgi. Hún býr í 300 fermetra húsi ásamt skoskum eiginmanni og þremur börnum.

Innlit á heimili Jesse og Justin í New York
Á YouTube-rás Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr og er að þessu sinni komið að Jesse Tyler Ferguson, sem vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Modern Family, og eiginmanni hans Justin Mikita að bjóða í heimsókn.

Átján fermetra íbúð með svefnplássi fyrir fimm og tíu geta komið í mat
Innanhúshönnuðirinn Ángel Rico fékk það verkefni á dögunum að hanna átján fermetra íbúð í strandbænum Coma-Ruga sem er um sjötíu kílómetrum frá Barcelona.

Jeff Bezos kaupir dýrasta húsið í Los Angeles
Jeff Bezos, forstjóri Amazon og ríkasti maður heims, hefur fest kaup á dýrustu eign Los Angeles borgar.

Heimir og Brynhildur tóku einbýlishús í Skerjafirði í gegn
Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöld fékk Sindri Sindrason að fylgjast með framkvæmdum hjá leikmyndahönnuðinum Heimi Sverrissyni og leikstjóranum og leikaranum Brynhildi Guðjónsdóttur í Skerjafirði.

Innlit í leikherbergið á heimili Kim og Kanye
Aðdáendur Kim Kardashian West hafa verið með einhverjar áhyggjur yfir því að það væri ekkert um leikföng eða litrík leiksvæði fyrir börnin á heimili hennar og Kanye West.