Frakkland Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22.12.2019 17:35 Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. Erlent 22.12.2019 08:07 Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51 Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. Erlent 9.12.2019 11:41 Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17 Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Erlent 8.12.2019 11:27 Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. Erlent 7.12.2019 17:18 Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53 Eldur og táragas í Frakklandi Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Erlent 5.12.2019 18:07 Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. Erlent 5.12.2019 12:50 Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. Erlent 5.12.2019 07:14 Undirbúa sig fyrir umfangsmestu verkfallsaðgerðir landsins í áratugi Frakkar eru öllu vanir þegar kemur að verkfallsaðgerðum og mótmælum en talið er líklegt að aðgerðirnar muni lama samfélagið í Frakklandi en þær gætu staðið yfir fram að jólum. Erlent 4.12.2019 17:43 Krotuðu hakakrossa á rúmlega hundrað legsteina við grafir gyðinga Skemmdarverkin eru nýjasta dæmið þegar kemur að gyðingahatursárásum í Frakklandi. Erlent 4.12.2019 14:01 „Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44 Björgunarsveitarmenn létust í þyrluslysi Þrír franskir björgunarsveitarmenn létu lífið í gærnótt þegar þyrla þeirra hrapaði í grennd við borgina Marseille í suðurhluta landsins. Erlent 2.12.2019 07:08 Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15 Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09 Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53 Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31 Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30 Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38 Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46 Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10 Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. Erlent 11.11.2019 15:46 Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp. Erlent 10.11.2019 11:24 Franskur námsmaður kveikti í sjálfum sér Franskur námsmaður er lífshættulega særður eftir að hann kveikti í sér fyrir utan veitingastað á lóð Háskólans í Lyon í dag. Erlent 9.11.2019 20:57 Hönd skosks ferðamanns fannst í maga hákarls Líkamsleifar skosks ferðamanns, sem ekkert hefur spurst til síðan hann fór að snorkla við strendur frönsku eyjarinnar Réunion um helgina, hafa fundist í maga hákarls. Erlent 7.11.2019 15:47 Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. Erlent 4.11.2019 11:00 Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. Erlent 1.11.2019 02:19 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 43 ›
Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 22.12.2019 17:35
Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. Erlent 22.12.2019 08:07
Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51
Leiðtogi franskra vinstri öfgamanna dæmdur fyrir að ógna lögreglu Dómstóll í Frakklandi hefur dæmt Jean-Luc Mélenchon í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ógna lögreglumönnum að strörfum við húsleit á heimili og skrifstofum Mélenchon. Erlent 9.12.2019 11:41
Tyrkir senda fjórar konur ISIS-liða og sjö börn til Frakklands Innanríkisráðuneyti Tyrklands sagði að um hryðjuverkamenn væri að ræða en Tyrkir segjast halda um 1.200 erlendum ISIS-liðum. Allir verði sendir til heimalanda sinna. Erlent 9.12.2019 11:17
Macron boðar til fundar vegna verkfallsaðgerða Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur boðið til fundar með ráðherrum sem komið hafa að umdeildum áformum breytingar á eftirlaunakerfi landsins. Erlent 8.12.2019 11:27
Gulvestungar mótmæltu í París í dag Mótmælt var í Frakklandi í dag og voru mótmælendur í gulum vestum áberandi. Spenna hefur verið í landinu síðustu daga vegna ætlunar Emmanuels Macron, Frakklandsforseta og yfirvalda þar í landi, að breyta lífeyrislögum. Erlent 7.12.2019 17:18
Formaður VR segir spennuþrungið andrúmsloft í Frakklandi Verkfallsaðgerðir vegna áforma frönsku ríkisstjórnarinnar um breytingar á eftirlaunakerfi landsins héldu áfram í dag. Formaður VR er staddur í París og segir mikla spennu í loftinu. Erlent 6.12.2019 17:53
Eldur og táragas í Frakklandi Milljónir lögðu niður störf í Frakklandi í dag. Verkfallið lamaði almenningssamgöngur og skólastarf. Ekki er útlit fyrir að öldurnar lægi næstu daga. Erlent 5.12.2019 18:07
Eiffelturninn lokaður og lamaðar almenningssamgöngur Umfangsmiklar verkfallsaðferðir franskra stéttarfélaga hafa haft mikil áhrif á franskt samfélag það sem af er degi. Erlent 5.12.2019 12:50
Milljónir leggja niður störf í Frakklandi Einar víðtækustu verkfallsaðgerðir í áraraðir eru nú að hefjast í Frakklandi. Erlent 5.12.2019 07:14
Undirbúa sig fyrir umfangsmestu verkfallsaðgerðir landsins í áratugi Frakkar eru öllu vanir þegar kemur að verkfallsaðgerðum og mótmælum en talið er líklegt að aðgerðirnar muni lama samfélagið í Frakklandi en þær gætu staðið yfir fram að jólum. Erlent 4.12.2019 17:43
Krotuðu hakakrossa á rúmlega hundrað legsteina við grafir gyðinga Skemmdarverkin eru nýjasta dæmið þegar kemur að gyðingahatursárásum í Frakklandi. Erlent 4.12.2019 14:01
„Helmingslíkur“ á því að upp úr sjóði á leiðtogafundi NATO Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lenti í Bretlandi í gærkvöldi þar sem hann mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins en nú eru 70 ár liðin frá því það var stofnað. Erlent 2.12.2019 23:44
Björgunarsveitarmenn létust í þyrluslysi Þrír franskir björgunarsveitarmenn létu lífið í gærnótt þegar þyrla þeirra hrapaði í grennd við borgina Marseille í suðurhluta landsins. Erlent 2.12.2019 07:08
Merkel ósammála Macron og segir NATO aldrei hafa verið mikilvægara Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í dag að Atlantshafsbandalagið væri alveg jafnmikilvægt nú og í kalda stríðinu. Evrópa gæti ekki varið sig sjálf og þyrfti að treysta á NATO-samstarfið. Erlent 27.11.2019 18:15
Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09
Þrennt látið eftir flóð í Frakklandi og á Ítalíu Mikið rigndi í Frakklandi og á Ítalíu þessa helgina, rigningin olli flóðum víðsvegar um löndin tvö. Að minnsta kosti þrír eru látnir vegna flóðanna og þá hafa samgöngur orðið fyrir truflunum og skriður hafa fallið. Erlent 24.11.2019 19:53
Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31
Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30
Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38
Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46
Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10
Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. Erlent 11.11.2019 15:46
Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp. Erlent 10.11.2019 11:24
Franskur námsmaður kveikti í sjálfum sér Franskur námsmaður er lífshættulega særður eftir að hann kveikti í sér fyrir utan veitingastað á lóð Háskólans í Lyon í dag. Erlent 9.11.2019 20:57
Hönd skosks ferðamanns fannst í maga hákarls Líkamsleifar skosks ferðamanns, sem ekkert hefur spurst til síðan hann fór að snorkla við strendur frönsku eyjarinnar Réunion um helgina, hafa fundist í maga hákarls. Erlent 7.11.2019 15:47
Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. Erlent 4.11.2019 11:00
Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. Erlent 1.11.2019 02:19