Forseti Íslands Forsetinn fundar með Pence varaforseta Fundurinn fer fram í Höfða klukkan 14:00. Innlent 3.9.2019 22:24 Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. Innlent 3.9.2019 16:23 „Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. Innlent 2.9.2019 11:01 Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. Innlent 31.8.2019 02:06 Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. Innlent 28.8.2019 12:22 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. Innlent 25.8.2019 11:24 Guðni mælir ekki með Mustang Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Lífið 7.8.2019 13:24 Megi setja orkupakkann í uppnám þrátt fyrir samþykkt forseta Fordæmalausar og erfiðar pólitískar aðstæður kæmu upp að mati lagaprófessors ef forseti Íslands myndi neita að samþykkja þriðja orkupakkann, eins og þúsundir Íslendinga hafa hvatt hann að gera Innlent 5.8.2019 17:56 Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47 Forsetahjónin verða með á Unglingalandsmóti UMFÍ í ár Fjölskylda forseta Íslands ætlar að eyða Verlsunarmannahelginni á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði. Sport 30.7.2019 10:47 Forsetinn minnist kveðju forvera síns til tunglfaranna Kristján Eldjárn var á meðal 73 þjóðarleiðtoga sem sendi kveðju með Apolló 11-leiðangrinum fyrir fimmtíu árum. Innlent 20.7.2019 12:27 Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. Innlent 12.7.2019 22:17 Breyta á aðkomu að Bessastöðum Breytingar á deiliskipulagi Bessastaða eru í farvatninu með það að markmiði að bæta öryggi og aðgengi ferðamanna og annarra gesta Bessastaða. Innlent 5.7.2019 02:00 24 Íslendingar neitað að þiggja fálkaorðuna Síðastliðna þrjá áratugi hefur forseti Íslands sæmt um níu hundruð Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Tuttugu og fjórir hafa hins vegar hafnað því að þiggja þetta æðsta heiðursmerki íslenska ríkisins. Innlent 22.6.2019 02:06 Sextán hlutu Fálkaorðuna á þjóðhátíðardaginn Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019, sæmdi forseti Íslands sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 17.6.2019 15:25 Hundrað ára boðið í veislu með Guðna forseta Hrafnista býður landsmönnum, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, til afmælisveislu á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júní klukkan 14. Innlent 14.6.2019 14:03 Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orkuskiptin eru að verða á Íslandi. Innlent 12.6.2019 18:12 Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29 Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30 Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7.6.2019 23:37 Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00 Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. Innlent 5.6.2019 12:40 Forsetinn segir bróður sinn hafa rekið smiðshöggið á uppbyggingu föður þeirra á Selfossi Guðni Th. Jóhannsson, forseti Íslands, hefur sent karlaliði Selfoss í handbolta hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið hampaði í kvöld í fyrsta skipti með sigri á Haukum. Lífið 22.5.2019 22:27 Svuntur sem forsetahjónin fengu að gjöf í Reykjanesbæ vekja athygli Mynd af forsetahjónununum sem fylgir kveðju frá bæjarstjóra Reykjanesbæjar í síðasta tölublaði Víkurfrétta hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Innlent 11.5.2019 10:56 Málflutningur ekki uppbyggilegur Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi aðkomu Kínverja að norðurslóðamálum á fundi norðurskautsráðsins í Finnlandi í vikunni og gaf í skyn að þeir hefðu einhver annarleg markmið í huga sem stöfuðu ekki af áhyggjum af loftslagsbreytingum. Innlent 10.5.2019 22:46 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. Innlent 28.4.2019 19:13 Forseti Íslands fer Píslargöngu umhverfis Mývatn Tæplega hundrað manns, þar á meðal Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, lögðu af stað í hina árlegu Píslargöngu umhverfis Mývatn. Þátttakendur eru ýmist gangandi, á hjólum eða á hjólaskíðum. Innlent 19.4.2019 11:02 „Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Innlent 10.4.2019 20:17 Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. Erlent 10.4.2019 12:44 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. Erlent 9.4.2019 17:35 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Forsetinn fundar með Pence varaforseta Fundurinn fer fram í Höfða klukkan 14:00. Innlent 3.9.2019 22:24
Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. Innlent 3.9.2019 16:23
„Ég er ekki handtaska eiginmanns míns“ Eliza Reid, forsetafrú, segir að sér þyki það skammarlegt hvernig sjálfstæðar og klárar konur séu álitnar aukahlutir á pólitískum fundum eiginmanna sinna. Innlent 2.9.2019 11:01
Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. Innlent 31.8.2019 02:06
Orkan okkar fundaði með forseta Íslands Forsetinn tók við bréfi samtakanna með áskoruninni og umsögnum frá liðnu vori um málið ásamt ásamt nýlegri gögnum um málið. Innlent 28.8.2019 12:22
Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. Innlent 25.8.2019 11:24
Guðni mælir ekki með Mustang Meðlimir Mustang-klúbbsins heimsóttu í gær Bessastaði þar sem fornminjar voru skoðaðar ásamt gömlum forsetabílum. Lífið 7.8.2019 13:24
Megi setja orkupakkann í uppnám þrátt fyrir samþykkt forseta Fordæmalausar og erfiðar pólitískar aðstæður kæmu upp að mati lagaprófessors ef forseti Íslands myndi neita að samþykkja þriðja orkupakkann, eins og þúsundir Íslendinga hafa hvatt hann að gera Innlent 5.8.2019 17:56
Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47
Forsetahjónin verða með á Unglingalandsmóti UMFÍ í ár Fjölskylda forseta Íslands ætlar að eyða Verlsunarmannahelginni á Unglingalandsmóti UMFÍ á Höfn í Hornafirði. Sport 30.7.2019 10:47
Forsetinn minnist kveðju forvera síns til tunglfaranna Kristján Eldjárn var á meðal 73 þjóðarleiðtoga sem sendi kveðju með Apolló 11-leiðangrinum fyrir fimmtíu árum. Innlent 20.7.2019 12:27
Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Hópur ungra drengja frá Got Agulu í Kenía eru komnir hingað til lands til þess að keppa á fótboltamótinu Rey Cup seinna í þessum mánuði. Innlent 12.7.2019 22:17
Breyta á aðkomu að Bessastöðum Breytingar á deiliskipulagi Bessastaða eru í farvatninu með það að markmiði að bæta öryggi og aðgengi ferðamanna og annarra gesta Bessastaða. Innlent 5.7.2019 02:00
24 Íslendingar neitað að þiggja fálkaorðuna Síðastliðna þrjá áratugi hefur forseti Íslands sæmt um níu hundruð Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Tuttugu og fjórir hafa hins vegar hafnað því að þiggja þetta æðsta heiðursmerki íslenska ríkisins. Innlent 22.6.2019 02:06
Sextán hlutu Fálkaorðuna á þjóðhátíðardaginn Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 17. júní 2019, sæmdi forseti Íslands sextán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Innlent 17.6.2019 15:25
Hundrað ára boðið í veislu með Guðna forseta Hrafnista býður landsmönnum, sem eiga 100 ára afmæli á árinu, til afmælisveislu á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 18. júní klukkan 14. Innlent 14.6.2019 14:03
Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orkuskiptin eru að verða á Íslandi. Innlent 12.6.2019 18:12
Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði. Innlent 12.6.2019 11:29
Guðni forseti segist kunna að grilla en gerir þó ekki mikið af því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands tók að sér að grilla lambakótelettur á bæjarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi í dag. Innlent 8.6.2019 19:30
Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7.6.2019 23:37
Forseti Íslands grillar til góðs Kótelettan BBQ Festival, SS, Golfklúbburinn Tuddi og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna taka enn og aftur höndum saman og halda styrktarsölu á grilluðum kótelettum, svokölluðum styrktarlettum SKB. Lífið 5.6.2019 14:00
Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. Innlent 5.6.2019 12:40
Forsetinn segir bróður sinn hafa rekið smiðshöggið á uppbyggingu föður þeirra á Selfossi Guðni Th. Jóhannsson, forseti Íslands, hefur sent karlaliði Selfoss í handbolta hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið hampaði í kvöld í fyrsta skipti með sigri á Haukum. Lífið 22.5.2019 22:27
Svuntur sem forsetahjónin fengu að gjöf í Reykjanesbæ vekja athygli Mynd af forsetahjónununum sem fylgir kveðju frá bæjarstjóra Reykjanesbæjar í síðasta tölublaði Víkurfrétta hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Innlent 11.5.2019 10:56
Málflutningur ekki uppbyggilegur Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi aðkomu Kínverja að norðurslóðamálum á fundi norðurskautsráðsins í Finnlandi í vikunni og gaf í skyn að þeir hefðu einhver annarleg markmið í huga sem stöfuðu ekki af áhyggjum af loftslagsbreytingum. Innlent 10.5.2019 22:46
Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. Innlent 28.4.2019 19:13
Forseti Íslands fer Píslargöngu umhverfis Mývatn Tæplega hundrað manns, þar á meðal Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, lögðu af stað í hina árlegu Píslargöngu umhverfis Mývatn. Þátttakendur eru ýmist gangandi, á hjólum eða á hjólaskíðum. Innlent 19.4.2019 11:02
„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær. Innlent 10.4.2019 20:17
Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Forsetarnir ræddu meðal annars málefni norðurslóða. Erlent 10.4.2019 12:44
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. Erlent 9.4.2019 17:35