Þjóðkirkjan Fagna afdráttarlausri yfirlýsingu um að frásögnum þeirra allra sé trúað „Það er okkur öllum afskaplega mikilvægt að fá þessa afdráttarlausu niðurstöðu kirkjunnar að sögu okkar sé trúað. Það finnst mér vera það allra mikilvægasta í þessari yfirlýsingu,“ segir Elín Sigrún Jónsdóttir, ein kvennanna fimm sem kærðu áreitni séra Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju. Innlent 16.9.2019 21:25 Séra Ólafur leystur frá störfum og biskup harmar „eldraun“ kvennanna Biskup Íslands hefur átt fund með fimm konum sem stigu fram og lýstu kynferðislegu áreiti, siðferðisbrotum og óásættanlegri hegðun séra Ólafs Jóhannssonar, fyrrverandi sóknarpresti í Grensáskirkju. Innlent 16.9.2019 14:41 Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Vaxandi óþol gagnvart skoðunum annarra ekki síst trú. Innlent 12.9.2019 12:14 Bein útsending: Þingmenn ganga til kirkju og Alþingi sett Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Innlent 10.9.2019 13:41 Predikaði köngulær gegn guðfræði Pence Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnbogafánann að húni við kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráðamönnum þjóðarinnar rétt utan við sóknarmörkin, eins og hann orðaði það í sunnudagspredikun sem hverfðist um mannlega reisn. Lífið 10.9.2019 02:01 Framlög til þjóðkirkjunnar tæpir þrír milljarðar Alls munu framlög til kirkjunnar nema 2.981 milljónum króna á næsta ári. Innlent 6.9.2019 09:34 Strunsaði brjálaður út úr Hallgrímskirkju vegna fána Óhætt er að segja að bandarískur ferðamaður sem kíkti í Hallgrímskirkju í dag sé ekki aðdáandi regnbogafánans. Innlent 12.8.2019 00:01 Pétur Markan ráðinn samskiptastjóri Biskupsstofu Frá þessu er greint á vef Biskupsstofu en starfið var auglýst laust til umsóknar fyrr í sumar. Innlent 18.7.2019 10:29 26 vilja starf samskiptastjóra Biskupsstofu Tuttugu og sex einstaklingar hafa sótt um stöðu samskiptastjóra Biskupsstofu en umsóknarfrestur rann út mánudaginn 24. júní síðastliðinn. Innlent 28.6.2019 20:22 Biskupsstofa flytur í gamla húsnæði WOW air Biskupsstofa hefur tekið á leigu 3. hæð að Katrínartúni 4 á Höfðatorgi í Reykjavík og mun flytja þangað úr Kirkjuhúsinu að Laugavegi 31, að því er fram kemur í tilkynningu á vef þjóðkirkjunnar. Innlent 21.6.2019 21:53 Kvenprestar neita að sitja fundi með Ólafi Stjórn félags kvenpresta skoraði á fulltrúa á héraðsfundi að standa upp og ganga út ef fyrrverandi sóknarprestur í Grensáskirkju myndi mæta. Hann hefur verið sakaður um áreitni í garð kvenna. Sr. Ólafur mætti ekki á fundinn. Innlent 23.5.2019 02:01 Þjóðkirkjan stefnir á að kolefnisjafna sig Kirkjuráð hefur samþykkt og tekið undir viðamiklar tillögur Prestastefnu 2019 í umhverfismálum. Tillögurnar fela í sér skógrækt, endurheimt votlendis, kolefnisjöfnun ferðalaga kirkjunnar manna og orkuskipti í samgöngum. Innlent 21.5.2019 02:00 „Þessi starfsmannalög eru dálítið barn síns tíma“ Það er óásættanleg niðurstaða ef prestur, sem fundinn hefur verið sekur um siðferðisbrot, getur starfað áfram innan kirkjunnar óáreittur. Þetta segir lögmaður kvenna, sem sökuðu sóknarprest um kynferðislega áreitni og ósæmilega hegðun í þeirra garð. Innlent 15.5.2019 19:14 Segir séra Ólaf loksins að finna fyrir afleiðingum gjörða sinna Þyrí Halla Steingrímsdóttir, lögmaður kvennanna fimm sem sökuðu séra Ólaf Jóhannsson sóknarprest í Grensáskirkju, furðar sig verulega á framkomu Ólafs og lögmanns hans undanfarna daga. Innlent 15.5.2019 14:43 Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Innlent 15.5.2019 02:01 Séra Ólafur hunsar óskir biskups og snýr aftur til starfa Séra Ólafur Jóhannsson sóknarprestur í Grensáskirkju hyggst ekki verða við ósk biskups Íslands um að snúa ekki til starfa út mánuðinn, eða þangað til embætti hans verður lagt niður með sameiningu prestakalla í Fossvogi. Innlent 14.5.2019 17:31 Biskupi var ekki heimilt að víkja séra Ólafi úr embætti Ákvörðun biskups Íslands um að veita séra Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, lausn frá embætti um stundarsakir var ekki réttmæt. Þetta kemur fram í áliti nefndar um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins sem skipuð var vegna málsins. Innlent 14.5.2019 13:04 Hefur beðið eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Innlent 12.5.2019 18:06 Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu, organistar skrifstofu og ný lyfta sem leysa mun þá gömlu af hólmi verður bæði hraðskreiðari og öruggari. Innlent 24.4.2019 20:00 Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Presturinn þar segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Innlent 21.4.2019 17:36 Loftslagsmál í brennipunkti í predikun biskups Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. Innlent 21.4.2019 11:45 Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Skipta um lyftu sem hefur þjónað í fimmtíu ár. Innlent 16.4.2019 13:26 Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. Innlent 13.4.2019 02:01 Þjóðkirkjan segir ríkið sýna siðlausa háttsemi Hin íslenska þjóðkirkja telur söfnuði sína hafa greitt ríkinu yfir tíu milljarða króna síðustu ár. Auka eigi greiðslurnar um 223 milljónir króna á þessu ári. Samningaviðræður milli ríkis og kirkju hafa staðið yfir síðustu mánuði. Innlent 1.4.2019 02:00 Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því. Innlent 27.3.2019 07:00 Biskup Íslands fundar með múslimum í moskunni í Skógarhlíð Trúabragðaleiðtogar taka höndum saman gegn ofbeldi. Innlent 26.3.2019 11:38 Hneykslaði þingmenn með ræðu um tjaldbúðir mótmælenda og „almenningsnáðhús“ Ólafur Ísleifsson þingmaður Miðflokksins hneykslaði þingmenn í sal Alþingis með ræðu sinni um mótmæli hælisleitenda á Austurvelli. Innlent 19.3.2019 16:22 Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir. Innlent 17.3.2019 10:28 Sameina prestaköll á Vesturfjörðum og Austurlandi Kirkjuþing samþykkir tillögur um sameiningar prestakalla og að eitt þeirra verði lagt niður. Innlent 3.3.2019 14:18 Með boðorðin tíu út í lífið Tvíburarnir Egill Helgi og Stefán Bogi Guðjónssynir fermast í Fella- og Hólakirkju 7. apríl. Margir muna eftir þeim úr sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni og bíómyndinni Víti í Vestmannaeyjum en sem knáir knattspyrnumenn spila þeir með Leikni. Lífið 26.2.2019 03:06 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Fagna afdráttarlausri yfirlýsingu um að frásögnum þeirra allra sé trúað „Það er okkur öllum afskaplega mikilvægt að fá þessa afdráttarlausu niðurstöðu kirkjunnar að sögu okkar sé trúað. Það finnst mér vera það allra mikilvægasta í þessari yfirlýsingu,“ segir Elín Sigrún Jónsdóttir, ein kvennanna fimm sem kærðu áreitni séra Ólafs Jóhannssonar, sóknarprests í Grensáskirkju. Innlent 16.9.2019 21:25
Séra Ólafur leystur frá störfum og biskup harmar „eldraun“ kvennanna Biskup Íslands hefur átt fund með fimm konum sem stigu fram og lýstu kynferðislegu áreiti, siðferðisbrotum og óásættanlegri hegðun séra Ólafs Jóhannssonar, fyrrverandi sóknarpresti í Grensáskirkju. Innlent 16.9.2019 14:41
Klerkur fær yfir sig fúkyrðaflaum í tölvupóstum Vaxandi óþol gagnvart skoðunum annarra ekki síst trú. Innlent 12.9.2019 12:14
Bein útsending: Þingmenn ganga til kirkju og Alþingi sett Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Innlent 10.9.2019 13:41
Predikaði köngulær gegn guðfræði Pence Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnbogafánann að húni við kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráðamönnum þjóðarinnar rétt utan við sóknarmörkin, eins og hann orðaði það í sunnudagspredikun sem hverfðist um mannlega reisn. Lífið 10.9.2019 02:01
Framlög til þjóðkirkjunnar tæpir þrír milljarðar Alls munu framlög til kirkjunnar nema 2.981 milljónum króna á næsta ári. Innlent 6.9.2019 09:34
Strunsaði brjálaður út úr Hallgrímskirkju vegna fána Óhætt er að segja að bandarískur ferðamaður sem kíkti í Hallgrímskirkju í dag sé ekki aðdáandi regnbogafánans. Innlent 12.8.2019 00:01
Pétur Markan ráðinn samskiptastjóri Biskupsstofu Frá þessu er greint á vef Biskupsstofu en starfið var auglýst laust til umsóknar fyrr í sumar. Innlent 18.7.2019 10:29
26 vilja starf samskiptastjóra Biskupsstofu Tuttugu og sex einstaklingar hafa sótt um stöðu samskiptastjóra Biskupsstofu en umsóknarfrestur rann út mánudaginn 24. júní síðastliðinn. Innlent 28.6.2019 20:22
Biskupsstofa flytur í gamla húsnæði WOW air Biskupsstofa hefur tekið á leigu 3. hæð að Katrínartúni 4 á Höfðatorgi í Reykjavík og mun flytja þangað úr Kirkjuhúsinu að Laugavegi 31, að því er fram kemur í tilkynningu á vef þjóðkirkjunnar. Innlent 21.6.2019 21:53
Kvenprestar neita að sitja fundi með Ólafi Stjórn félags kvenpresta skoraði á fulltrúa á héraðsfundi að standa upp og ganga út ef fyrrverandi sóknarprestur í Grensáskirkju myndi mæta. Hann hefur verið sakaður um áreitni í garð kvenna. Sr. Ólafur mætti ekki á fundinn. Innlent 23.5.2019 02:01
Þjóðkirkjan stefnir á að kolefnisjafna sig Kirkjuráð hefur samþykkt og tekið undir viðamiklar tillögur Prestastefnu 2019 í umhverfismálum. Tillögurnar fela í sér skógrækt, endurheimt votlendis, kolefnisjöfnun ferðalaga kirkjunnar manna og orkuskipti í samgöngum. Innlent 21.5.2019 02:00
„Þessi starfsmannalög eru dálítið barn síns tíma“ Það er óásættanleg niðurstaða ef prestur, sem fundinn hefur verið sekur um siðferðisbrot, getur starfað áfram innan kirkjunnar óáreittur. Þetta segir lögmaður kvenna, sem sökuðu sóknarprest um kynferðislega áreitni og ósæmilega hegðun í þeirra garð. Innlent 15.5.2019 19:14
Segir séra Ólaf loksins að finna fyrir afleiðingum gjörða sinna Þyrí Halla Steingrímsdóttir, lögmaður kvennanna fimm sem sökuðu séra Ólaf Jóhannsson sóknarprest í Grensáskirkju, furðar sig verulega á framkomu Ólafs og lögmanns hans undanfarna daga. Innlent 15.5.2019 14:43
Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Innlent 15.5.2019 02:01
Séra Ólafur hunsar óskir biskups og snýr aftur til starfa Séra Ólafur Jóhannsson sóknarprestur í Grensáskirkju hyggst ekki verða við ósk biskups Íslands um að snúa ekki til starfa út mánuðinn, eða þangað til embætti hans verður lagt niður með sameiningu prestakalla í Fossvogi. Innlent 14.5.2019 17:31
Biskupi var ekki heimilt að víkja séra Ólafi úr embætti Ákvörðun biskups Íslands um að veita séra Ólafi Jóhannssyni, sóknarpresti í Grensáskirkju, lausn frá embætti um stundarsakir var ekki réttmæt. Þetta kemur fram í áliti nefndar um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins sem skipuð var vegna málsins. Innlent 14.5.2019 13:04
Hefur beðið eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Innlent 12.5.2019 18:06
Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu Starfsmenn Hallgrímskirkju fá loksins kaffistofu, organistar skrifstofu og ný lyfta sem leysa mun þá gömlu af hólmi verður bæði hraðskreiðari og öruggari. Innlent 24.4.2019 20:00
Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Presturinn þar segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Innlent 21.4.2019 17:36
Loftslagsmál í brennipunkti í predikun biskups Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. Innlent 21.4.2019 11:45
Hallgrímskirkjuturni lokað í fimm vikur Skipta um lyftu sem hefur þjónað í fimmtíu ár. Innlent 16.4.2019 13:26
Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. Innlent 13.4.2019 02:01
Þjóðkirkjan segir ríkið sýna siðlausa háttsemi Hin íslenska þjóðkirkja telur söfnuði sína hafa greitt ríkinu yfir tíu milljarða króna síðustu ár. Auka eigi greiðslurnar um 223 milljónir króna á þessu ári. Samningaviðræður milli ríkis og kirkju hafa staðið yfir síðustu mánuði. Innlent 1.4.2019 02:00
Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því. Innlent 27.3.2019 07:00
Biskup Íslands fundar með múslimum í moskunni í Skógarhlíð Trúabragðaleiðtogar taka höndum saman gegn ofbeldi. Innlent 26.3.2019 11:38
Hneykslaði þingmenn með ræðu um tjaldbúðir mótmælenda og „almenningsnáðhús“ Ólafur Ísleifsson þingmaður Miðflokksins hneykslaði þingmenn í sal Alþingis með ræðu sinni um mótmæli hælisleitenda á Austurvelli. Innlent 19.3.2019 16:22
Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir. Innlent 17.3.2019 10:28
Sameina prestaköll á Vesturfjörðum og Austurlandi Kirkjuþing samþykkir tillögur um sameiningar prestakalla og að eitt þeirra verði lagt niður. Innlent 3.3.2019 14:18
Með boðorðin tíu út í lífið Tvíburarnir Egill Helgi og Stefán Bogi Guðjónssynir fermast í Fella- og Hólakirkju 7. apríl. Margir muna eftir þeim úr sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni og bíómyndinni Víti í Vestmannaeyjum en sem knáir knattspyrnumenn spila þeir með Leikni. Lífið 26.2.2019 03:06