
Þriðji orkupakkinn

Segir fjarstæðukennt að halda því fram að höfðað verði skaðabótamál gegn íslenska ríkinu
Ekki verða haldnir fleiri fundir í utanríkismálanefnd um þriðja orkupakkann.

Segir rökin um sæstrengsskyldu byggð á sandi
Segir fulltrúa Orkunnar okkar ekki hafa fært almennileg rök fyrir sínu máli.

Sakaði þingmenn um að bera upp gervispurningar á fundi utanríkismálanefndar
Ummælin féllu í grýttan jarðveg meðal nefndarmanna. Ólafur Ísleifsson sakaði aðra þingmenn um að sýna gestunum dónaskap.

Segir skýrt að engar kvaðir um sæstreng séu í þriðja orkupakkanum
Það gæti sett framkvæmd EES- samningsins í uppnám og haft í för með sér bæði efnahagslegar og pólitískar afleiðingar að synja þriðja orkupakkanum. Þetta segir dósent við lagadeild HR.

Ekki skylda að leggja sæstreng
Fimm gestir komu á fund utanríkismálanefndar um þriðja orkupakkann. Formaður nefndarinnar segir ekkert nýtt koma fram. Varaformaður nefndarinnar setur spurningarmerki við hæfi héraðsdómara.

Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann
Orkan okkar, sem barist hefur gegn innleiðingu þriðja orkupakkans, kynnti í dag eigin skýrslu um afleiðingar þess fyrir Ísland ef orkupakkinn verður samþykktur.

Segir framkomu dómara við kjörna fulltrúa umhugsunarefni
Upp úr sauð á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í dag þegar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari kom fyrir nefndina til að ræða þriðja orkupakkann.

„Það stóðu öll spjót á mér“
Til harðra orðaskipta kom á fundi utanríkismálanefndar í morgun þegar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari kom fyrir nefndina. Fundurinn var opinn fjölmiðlum en ekki var streymt frá honum á vef Alþingis og hljóð- og myndbandsupptökur ekki leyfðar.

Til áréttingar
Vegna athugasemdar sem birtist í Fréttablaðinu á þriðjudaginn.

Óþarfar áhyggjur af þriðja orkupakkanum
Mikið hefur verið rætt og ritað um þriðja orkupakkann að undanförnu.

Raforkulöggjöf sem hefur reynst vel
Breytingar á orkulöggjöf Evrópusambandsins og innleiðing þeirra á Íslandi hefur skipt miklu fyrir framþróun raforkumarkaðarins.

Sumar hinna leiðinlegu greina
Það var ekki skynsamlegt að fresta afgreiðslu þriðja orkupakkans.

Samkomulagið „undirritað og hátíðlegt“
Forseti Alþingis segist ekki eiga von á öðru en að samkomulag um að ljúka umræðu um þriðja orkupakkann á stuttu sumarþingi í lok ágúst muni halda.

Hergagnaframleiðsla og íslensk náttúra
Miklu púðri hefur verið eytt í umræðu um orkumál á Íslandi á undanförnum árum.

Finna þarf færa leið
Langflestir lögfræðingar sem fjallað hafa opinberlega um 3. orkupakkann álíta að ekki verði hald í þeirri aðferð sem ríkisstjórnin boðar í þingsályktunartillögu sinni.

Miðstjórnar flokksins að meta undirskriftir
Engin auðkenning er í skráningu á undirskriftalistanum sem andstæðingar þriðja orkupakkans í Sjálfstæðisflokknum standa fyrir. Jón Kári Jónsson segir að það sé miðstjórnar flokksins að meta hvort söfnunin sé traust.

Segir að Miðflokkurinn muni standa við samkomulag um þinglega meðferð orkupakkans
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að þingmenn flokksins muni standa við það samkomulag sem gert var um þinglega meðferð þriðja orkupakkans fyrr í vor.

Þingflokkurinn geti ekki „hlaupið til“ eftir því hvernig „einhver skoðanakönnun innan Sjálfstæðisflokksins kemur út“
Sigríður Andersen segir að ekki sé ástæða til að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann.

Gunnar Bragi vonar að almennir flokksmenn Sjálfstæðisflokksins komi viti fyrir forystuna
Varaformaður Miðflokksins segir að vissulega hafi hann undirbúið innleiðingu þriðja orkupakkans í lög ráðherratíð sinni eins honum bar að gera. Hann hafi hins vegar ekki verið í ríkisstjórn þegar ákveðið var að leita ekki eftir undanþágu frá innleiðingunni. Hann vonar að flokksmenn stjórnarflokkanna komi viti fyrir forystuna í þessu máli.

Ráðuneyti Gunnars Braga lagði til leiðir til að innleiða Þriðja orkupakkann
Í þremur minnisblöðum um Þriðja orkupakkann sem unnin voru í Utanríkisráðuneytinu í ráðherratíð Gunnars Braga Sveinssonar eru lagðar til leiðir til að aðlaga tilskipun Evrópubandalagsins um að koma á fót samstarfsstofnun eftirlitsaðila á orkumarkaði. Þar kemur jafnframt fram að á meðan íslenska raforkukerfið sé einangrað eigi bindandi ákvarðanir eftirlitsstofnunar Evrópubandalagsins ekki við hér á landi.

Segir málflutning Miðflokksmanna um þriðja orkupakkann eins og atriði í hringleikahúsi
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins líkti málflutningi forystu Miðflokksins um þriðja orkupakkann við atriði í hringleikahúsi á opnum fundi í Valhöll í dag. Hann hafnar því alfarið að innleiðing þriðja orkupakkans feli í sér afsal á orkuauðlindunum. Ekkert mál hafi fengið eins mikla umræðu á Alþingi og fá mál verið eins vel undirbúin. Forsvarsmaður undirskriftarsöfnunar um málið innan flokksins segir hann vera klofinn.

Sakar Sigmund Davíð um „blekkingu eða í besta falli útúrsnúning“
Sigmundur gagnrýndi Bjarna í Facebook-færslu í dag fyrir það sem fram kom á fundi Sjálfstæðismanna sem fram fór í Valhöll í dag.

Sigmundur Davíð skýtur á Bjarna
Sigmundu Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gagnrýndi Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins fyrir það sem fram kom í umræðu um þriðja orkupakkann á fundi Sjálfstæðismanna sem fór fram í Valhöll í dag.

Telur þriðja orkupakkann brenna heitar á landsbyggðinni
Opinn fundur hófst í Valhöll í morgun þar sem Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið og aðrir þingmenn sitja fyrir svörum.

Fullt út úr dyrum í Valhöll
Fullt er út úr dyrum í Valhöll en klukkan ellefu hófst þar fundur þar sem Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir stjórnmálaviðhorfið og situr hann ásamt öðrum þingmönnum fyrir svörum.

Orkupakkinn og EES – Er plan B?
Umræðan um þriðja orkupakkann hefur verið mjög fyrirferðamikil undanfarna mánuði. Miðflokkurinn og grasrót Sjálfstæðisflokksins kalla nú eftir því að farið verði fram á undanþágu Íslands hjá sameiginlegu EES nefndinni og telja á ferðinni óforsvaranlegt framsal á fullveldi þjóðarinnar.

Sakar Helgu Völu um að vilja búa til drama í kringum þriðja orkupakkann
Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, segist birta greinar um þjóðmál á opinberum vettvangi því hann telur að ógn steðji að hinni ísensku frjálslyndishefð.

Óskar eftir skýrslu um fjórða orkupakkann
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, hefur óskað eftir því að skýrsla eða greinargerð verði unnin um áhrif fjórða orkupakkans.

Sjálfstæðismenn safna undirskriftum gegn 3. orkupakkanum
Með framtakinu nýtir Jón Kári sér 6. grein skipulagsreglna flokksins sem kveður á um að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins skuli boða til atkvæðagreiðslu ef að minnsta kosti fimm þúsund flokksbundnir félagar óska eftir því.

Já, fullveldið skiptir máli
Í aðdraganda innleiðingar þriðja orkupakkans, sem hér eftir verður nefndur O3, hafa margir lagt orð í belg ýmist umbeðnir eða af sjálfsdáðum. Innlendir og erlendir lögspekingar hafa margir verið beðnir um að skila inn lögfræðiálitum til Alþingis og mæta á fundi fastanefnda til að gera grein fyrir afstöðu sinni, byggðri á sérþekkingu þeirra.