
Bólivía

Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn
Bólivíska knattspyrnusambandið hefur sett leikmann í tveggja ára bann en ástæðan fyrir því hefur vakið heimsathygli.

Herforingi handtekinn eftir valdaránstilraun
Lögreglan í Bólivíu handtók Juan José Zúñiga fyrrverandi yfirmann bólivíska hersins í gær eftir misheppnaða tilraun hans til valdaráns í landinu. Zúñiga var handtekinn aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hersveitir brutust inn í forsetahöllina og brynvörðum bílum var komið fyrir á Murillo torgi þar sem lykilstofnanir ríkisstjórnarinnar eru staðsettar.

Valdaránstilraunin virðist hafa mistekist
Útlit er fyrir að herinn í Bólivíu hafi dregið til baka hersveitir sínar sem viðast hafa ætlað að fremja valdarán fyrr í kvöld.

Óttast valdaránstilraun í Bólivíu
Allt lítur út fyrir að herinn í Bólivíu sé að gera valdaránstilraun. Herlið er á víðavangi á götum höfuðborgarinnar La Paz, og brynvarin ökutæki hafa brotið sér leið að forsetahöllinni. Forseti landsins, Luis Arce, hefur krafist þess að lýðræðið verði virt.

Sendiherra sakaður um að njósna fyrir Kúbu
Manuel Rocha, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Bólivíu, hefur verið ákærður fyrir að hafa njósnað fyrir leyniþjónustu Kommúnistaflokksins á Kúbu. Hann er sakaður um að hafa njósnað fyrir Kúbumenn í áratugi eða allt frá árinu 1981.

Messi og félagar fengu súrefniskúta
Lionel Messi og argentínsku heimsmeistararnir búa sig nú undir leik gegn Bólivíu sem fer fram við afar erfiðar aðstæður.

Dómarar í bann eftir að hafa bætt 42 mínútum við leikinn
Sex manna bólivískur dómararhópur var settur í bann í heilu lagi eftir leik í efstu deild í Bólivíu.

Þrjár konur frá Bólivíu dæmdar til fangelsisvistar fyrir að hafa framvísað fölskum skilríkjum
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrjár konur frá Bólivíu til fjörutíu og fimm daga óskilorðsbundinnar fangelsvistar fyrir skjalafals. Konurnar framvísuðu fölsuðum persónuskilríkjum við komu sína til Íslands í nóvember á síðasta ári.

Handtóku leiðtoga stjórnarandstöðunnar fyrir hryðjuverk
Lögregla í Bólivíu handtók helsta leiðtoga stjórnarandstöðunnar vegna rannsóknar á meintu valdaráni árið 2019. Stuðningsmenn hans mótmæla á götum úti og saka stjórnvöld um mannrán.

Banamaður Che Guevara er látinn
Mario Terán, bólivíski hermaðurinn sem banaði uppreisnarleiðtoganum Ernesto „Che“ Guevara er látinn, 80 ára að aldri.

Fordæma handtökur á stjórnarandstæðingum í Bólivíu
Mannréttindasamtök og Samtök Ameríkuríkja gagnrýna harðlega handtökur á Jeanine Áñez, fyrrverandi starfandi forseta Bólivíu, og fleiri stjórnmálamönnum og saka stjórnvöld um að misbeita réttarkerfinu á pólitískan hátt. Saksóknarar saka Áñez um aðild að valdaráni.

Handtökuskipun gefin út á hendur fyrrverandi forseta
Saksóknarar í Bólivíu hafa gefið út handtökuskipun á hendur Jeanine Áñez, fyrrverandi starfandi forseta landsins, og nokkrum fyrrverandi ráðherrum. Áñez er sökuð um að hafa tekið þátt í valdaráni gegn Evó Morales, fyrrverandi forseta. Sjálf segist hún fórnarlamb pólitískra hefnda flokks Morales sem er nú aftur við völd.

Sjö fórust þegar handrið gaf sig í bólivískum háskóla
Að minnsta kosti sjö háskólanemendur eru látnir og fimm slösuðust alvarlega þegar handrið á fjórðu hæð í bólivískum háskóla gaf sig þannig að þeir hröpuðu fjórar hæðir niður á steypt gólf.

Allt bendir til öruggs sigurs sósíalista í Bólivíu
Allt bendir til þess að Luis Arce, frambjóðandi sósíalista í forsetakosningunum sem fram fóru í Bólivíu um helgina, hafi unnið öruggan sigur, þannig að ekki þurfi að kjósa á ná á milli tveggja efstu manna.

Sósíalistar gætu komist aftur til valda í Bólivíu
Ef marka má skoðanakannanir gæti farið svo að sósíalistar komist aftur til valda eftir um það bil eins árs tíð hægristjórnar í Bólivíu.

Starfandi forseti dregur framboð sitt til baka
Jeanine Añez, starfandi forstjóri Bólivíu, dró framboð sitt til forseta til baka í gær, að eigin sögn til að koma í veg fyrir að frambjóðandi vinstrimanna nái kjöri.

Morales ákærður fyrir að nauðga ólögráða stúlku
Evo Morales, fyrrverandi forseti Bólivíu, hefur verið sakaður um mansal og að hafa samræði við ólögráða stúlku.

Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega
Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér.

Fresta forsetakosningum og skipa þjóðinni að fara í sóttkví
Ríkisstjórn Suður-Ameríkuríkisins Bólivíu hefur ákveðið að vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem getur valdið COVID-19 sjúkdómnum, sé ráð að fresta fyrirhuguðum forsetakosningum sem áttu að fara fram 3. maí næstkomandi.

Töpuðu handboltaleik 55-1
Bólivía á enn margt ólært í handboltafræðunum ef marka má úrslit liðsins í Suður-Ameríkukeppninni.

Morales kynnti eftirmann sinn
Fyrrverandi forseti Bólivíu hefur sagt að Luis Arce, fyrrverandi efnahagsmálaráðherra landsins, verði einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum sem fram fara í landinu í maí.

Morales áformar fjöldafund við landamærin að Bólivíu
Flokkur fyrrverandi forseta Bólivíu er sagður ætla að velja sér frambjóðanda fyrir fyrirhugaðar þingkosningar í upphafi nýs árs.

Forseti Kólumbíu afneitar landsmönnum vegna mótmæla
Iván Duque, forseti Kólumbíu, tilkynnti það í gærkvöldi að öryggissveitir yrðu áfram á götum landsins til að gæta reglu. Nú er fjórði dagur mótmæla þar í landi.

Morales biðlar til Sameinuðu þjóðanna
Evo Morales kallar eftir því að Sameinuðu þjóðirnar og kaþólska kirkjan miðli málum í Bólivíu eftir að her landsins knúði hann til þess að segja af sér sem forseti um síðustu helgi.

Nýr forseti mætti með stóra biblíu inn í forsetahöllina
Stjórnlagadómstóll Bólivíu hefur lagt blessun sína yfir því að Jeanine Áñez hafi lýst sjálfa sig forseta Bólivíu til bráðabirgða.

Jeanine Áñez lýsir sig réttmætan forseta Bólivíu
Þingmenn úr stuðningsliði Evo Morales, fyrrverandi forseta, fordæma yfirlýsingu Áñez.

Evo Morales segir lífi sínu ógnað
Fyrrverandi forseti Bólivíu, Evo Morales, kom til Mexíkóborgar í dag og segist hann hafa sótt um hæli vegna þess að líf hans sé í húfi.

Morales fær hæli í Mexíkó
Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag.

Enn mótmælt eftir afsögn Morales
Stjórnarandstæðingar í Bólivíu mótmæltu áfram í dag þótt Evo Morales forseti hafi sagt af sér í gærkvöldi.

Morales segir handtökuskipun á hendur sér hafa verið gefna út
Óvissan er mikil í Bólivíu eftir að Evo Morales tilkynnti um afsögn sína í gær.