Kynlíf Kynferðislegt ofbeldi: Kynlíf eftir áföll Áföll og þungbær reynsla hefur ýmiss konar áhrif á fólk og jafnvel þótt tveir einstaklingar upplifi nákvæmlega sama áfallið getur upplifun fólks verið mismunandi og ekki öll sem upplifa sömu afleiðingar eða einkenni eftir atburðinn. Lífið 23.4.2024 20:01 „Ég fæ það of fljótt, hvað get ég gert?“ Þó nokkrir karlmenn hafa sent mér spurningar sem á einn eða annan hátt snéru að því að fá fullnægingu of fljótt eða of brátt sáðlát. Lífið 16.4.2024 20:01 Hvað ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf alltof ungur? Svar við spurningunni: Hvað gerir maður ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf (að mínu mati) alltof ung/ur? Og hvernig metur maður það? Lífið 9.4.2024 20:00 Af hverju á ég svona erfitt með að fá fullnægingu? Þessi mjög góða spurning barst til mín frá 58 ára konu. Að sjálfsögðu veit ég ekki hver sú kona er og get því ekki spurt hana frekar út í hennar fullnægingar eða hennar kynlíf líkt og ég geri í einstaklingstímum. Verð ég því að svara þessari spurningu á frekar almennan hátt og ræða aðeins hvað hefur áhrif á fullnægingar kvenna. Lífið 2.4.2024 20:00 Svar við spurningu lesanda: Hvað má fróa sér oft í viku? „Hvað má fróa sér oft í viku?” spyr ein 24 ára kona, og hversu góð spurning er það? Lífið 26.3.2024 20:00 Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! Lífið 19.3.2024 20:00 Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. Lífið 12.3.2024 20:01 „Mamma, hvað eru endaþarmsmök?“ „Mamma, hvað eru endaþarmsmök?“ spyr krakkinn við eldhúsborðið. Er ekkert heilagt lengur? Lífið 5.3.2024 20:00 Opnar Blush-verslun á Akureyri Gerður Huld Arinbjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush, hyggst opna kynlífstækjaverslun á Akureyri á næstu vikum. Verslunin verður staðsett á Glerártorgi en þó í svolitlu næði. Viðskipti innlent 5.3.2024 14:36 Mega ekki banna skil á óinnsigluðum unaðsvörum Neytendastofa hefur gefið tveimur unaðsvöruverslunum fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum um rétt neytenda til að skila vöru sem keypt er í fjarsölu. Aðeins megi meina neytendum að skila vöru ef hún er innsigluð og skilmálar þess efnis skýrir. Neytendur 12.2.2024 15:56 Ungt fólk þyrst í fræðsluefni um kynheilbrigði Nýlega gáfu Samtök um kynheilbrigði út nýja handbók, Kynheilbrigði og vellíðan ungs fólks, fyrir kennara í framhaldsskólum til að kenna um kynheilbrigðismál. Tilgangur handbókarinnar er að stuðla að kynheilbrigði ungs fólks. Ritstjórar efnisins eru Sóley og Yvonne K. Fulbright, kynfræðingur. Innlent 11.2.2024 15:01 Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. Atvinnulíf 30.1.2024 07:00 „Netflix er í samkeppni við kynlíf og Netflix er að vinna“ „Ég eyði deginum í að tala um kynlíf,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur og kynlífsráðgjafi í samtali við Marín Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Lífið 23.1.2024 14:37 Einföld ráð fyrir betra kynlíf Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Lífið 20.12.2023 20:01 Ballarbrotum fjölgar um jólin Ballarbrotum fjölgar yfir jólahátíðina, ef marka má niðurstöður vísindamanna í Þýskalandi sem hafa rannsakað tíðni meiðslanna eftir árstímum. Erlent 20.12.2023 11:01 Rauða serían kveður eftir 38 ára göngu Síðustu titlar Rauðu seríunnar hafa verið gefnir út. Nú tekur við hljóðbókalestur hjá útgefandanum sem segir tilfinninguna vera skrítna enda gefið bækurnar út í 38 ár. Lífið 27.11.2023 23:00 Laut í lægra haldi eftir kynlífsskandal Frambjóðandi Demókrataflokksins laut í lægra haldi í kosningum til fulltrúaþings Virginíuríkis sem fram fóru í gær, en þó með litlum atkvæðamun. Málið vekur sérstaka athygli vegna þess að kynlífsmyndbönd af frambjóðandanum og eiginmanni hennar hafa gengið manna á milli. Erlent 8.11.2023 23:46 Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. Lífið 8.11.2023 20:01 Gerður opnar aðra Blush verslun Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjabúðarinnar Blush, hyggst opna aðra verslun á næsta ári. Hún vill þó ekkert gefa upp um staðsetningu nýju verslunarinnar. Viðskipti innlent 7.11.2023 17:36 Mari Järsk og Bassi Maraj mættu í fullnægjandi glaðning Um tvö hundruð manns mættu í sjóðandi heitt teiti kynlífstækjaverslunarinnar Blush síðastliðið föstudagskvöld þar sem gestir spreyttu sig í dildókasti, íþróttagrein sem koma verði í ljós hvort nái útbreiðslu. Lífið 7.11.2023 15:57 Brutu lög með því að dreifa kynlífstækjum um húsið Kynlífstækjaversluninni Blush hefur verið gerð 200 þúsund króna sekt vegna dulinna auglýsinga. Auglýsingastofan Pipar hlaut íslensku auglýsingaverðlaunin í fyrra. Neytendur 19.10.2023 13:09 Ráðleggja sýklalyf eftir óvarið kynlíf til að draga úr kynsjúkdómasmitum Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna hefur ákveðið að mæla með því að samkynhneigðir og tvíkynhneigðir karlmenn og trans konur taki sýklalyfið doxycycline eftir að hafa stundað óvarið kynlíf, til að draga úr líkum á kynsjúkdómasmiti. Erlent 15.10.2023 16:13 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. Lífið 10.10.2023 20:01 Unaðsdagatal Hermosa kryddar upp á kynlífið og býr til meiri spennu Jóladagatalið frá Hermosa er ótrúlega veglegt unaðsdagatal sem inniheldur 28 vörur í 24 gluggum. Andvirði varanna er yfir 150.000 kr. sem gerir dagatalið að einu veglegasta unaðsdagatali á markaðnum. Lífið samstarf 5.10.2023 09:30 Transvæðingin og umræðan Á sunnudaginn var kom ég fram í Sprengisandi á Bylgjunni ásamt Alexöndru Briem. Umræðuefnið var umdeilt kynfræðsluefni fyrir grunnskóla, auk þess sem komið var inn á samfélagsdeilur um hinseginfræðslu í skólum. Skoðun 27.9.2023 11:01 Er samtalið búið? Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hefur borið á talsverðri reiði í samfélaginu undanfarið bæði vegna kennslubókarinnar Kyn, kynlíf og allt hitt, sem er á vegum Menntamálastofnunar, og svo nokkurra plakata á vegum Samtakanna 78. Skoðun 21.9.2023 08:31 Fólk ryðjist inn í grunnskóla með ásakanir gegn kennurum Kynfræðslukennarar hafa setið undir ásökunum um barnaníð í kjölfar óvæginnar umræðu um nýþýdda kynfræðslubók fyrir grunnskólabörn sem nefnist Kyn, Kynlíf og allt hitt. Skipst var á skoðunum um kynfræðslu barna í Pallborðinu á Vísi í dag. Innlent 20.9.2023 22:38 Átta ára börn velti fyrir sér hugtökum úr ofbeldisfullu klámi Kynfræðslukennarar í grunnskóla segja að strax í þriðja bekk séu börn búin að sjá hluti á samfélagsmiðlum og á netinu sem þarfnist útskýringa. Það sé gert með fræðslu. Umdeild kynfræðslubók fyrir 7-10 ára börn var til umræðu í Pallborðinu á Vísi. Innlent 20.9.2023 15:55 Möguleg ástæða þess að þú ert enn á lausu Fjöldi ástæðna er fyrir því að fólk er einhleypt, sumir kjósa það að vera einir á meðan aðrir þrá að eignast maka. Breski kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox fær fjölda fyrirspurna árlega frá einhleypu fólki sem vill vita hvernig það eigi að bera sig að til að finna ástina. Lífið 19.9.2023 17:53 Námsefni tekið úr samhengi og stillt upp á villandi hátt Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. Innlent 14.9.2023 16:56 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 11 ›
Kynferðislegt ofbeldi: Kynlíf eftir áföll Áföll og þungbær reynsla hefur ýmiss konar áhrif á fólk og jafnvel þótt tveir einstaklingar upplifi nákvæmlega sama áfallið getur upplifun fólks verið mismunandi og ekki öll sem upplifa sömu afleiðingar eða einkenni eftir atburðinn. Lífið 23.4.2024 20:01
„Ég fæ það of fljótt, hvað get ég gert?“ Þó nokkrir karlmenn hafa sent mér spurningar sem á einn eða annan hátt snéru að því að fá fullnægingu of fljótt eða of brátt sáðlát. Lífið 16.4.2024 20:01
Hvað ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf alltof ungur? Svar við spurningunni: Hvað gerir maður ef krakkinn manns er farinn að stunda kynlíf (að mínu mati) alltof ung/ur? Og hvernig metur maður það? Lífið 9.4.2024 20:00
Af hverju á ég svona erfitt með að fá fullnægingu? Þessi mjög góða spurning barst til mín frá 58 ára konu. Að sjálfsögðu veit ég ekki hver sú kona er og get því ekki spurt hana frekar út í hennar fullnægingar eða hennar kynlíf líkt og ég geri í einstaklingstímum. Verð ég því að svara þessari spurningu á frekar almennan hátt og ræða aðeins hvað hefur áhrif á fullnægingar kvenna. Lífið 2.4.2024 20:00
Svar við spurningu lesanda: Hvað má fróa sér oft í viku? „Hvað má fróa sér oft í viku?” spyr ein 24 ára kona, og hversu góð spurning er það? Lífið 26.3.2024 20:00
Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! Lífið 19.3.2024 20:00
Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. Lífið 12.3.2024 20:01
„Mamma, hvað eru endaþarmsmök?“ „Mamma, hvað eru endaþarmsmök?“ spyr krakkinn við eldhúsborðið. Er ekkert heilagt lengur? Lífið 5.3.2024 20:00
Opnar Blush-verslun á Akureyri Gerður Huld Arinbjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush, hyggst opna kynlífstækjaverslun á Akureyri á næstu vikum. Verslunin verður staðsett á Glerártorgi en þó í svolitlu næði. Viðskipti innlent 5.3.2024 14:36
Mega ekki banna skil á óinnsigluðum unaðsvörum Neytendastofa hefur gefið tveimur unaðsvöruverslunum fyrirmæli um að gera úrbætur á skilmálum sínum um rétt neytenda til að skila vöru sem keypt er í fjarsölu. Aðeins megi meina neytendum að skila vöru ef hún er innsigluð og skilmálar þess efnis skýrir. Neytendur 12.2.2024 15:56
Ungt fólk þyrst í fræðsluefni um kynheilbrigði Nýlega gáfu Samtök um kynheilbrigði út nýja handbók, Kynheilbrigði og vellíðan ungs fólks, fyrir kennara í framhaldsskólum til að kenna um kynheilbrigðismál. Tilgangur handbókarinnar er að stuðla að kynheilbrigði ungs fólks. Ritstjórar efnisins eru Sóley og Yvonne K. Fulbright, kynfræðingur. Innlent 11.2.2024 15:01
Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. Atvinnulíf 30.1.2024 07:00
„Netflix er í samkeppni við kynlíf og Netflix er að vinna“ „Ég eyði deginum í að tala um kynlíf,“ segir Áslaug Kristjánsdóttir kynfræðingur og kynlífsráðgjafi í samtali við Marín Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Lífið 23.1.2024 14:37
Einföld ráð fyrir betra kynlíf Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Lífið 20.12.2023 20:01
Ballarbrotum fjölgar um jólin Ballarbrotum fjölgar yfir jólahátíðina, ef marka má niðurstöður vísindamanna í Þýskalandi sem hafa rannsakað tíðni meiðslanna eftir árstímum. Erlent 20.12.2023 11:01
Rauða serían kveður eftir 38 ára göngu Síðustu titlar Rauðu seríunnar hafa verið gefnir út. Nú tekur við hljóðbókalestur hjá útgefandanum sem segir tilfinninguna vera skrítna enda gefið bækurnar út í 38 ár. Lífið 27.11.2023 23:00
Laut í lægra haldi eftir kynlífsskandal Frambjóðandi Demókrataflokksins laut í lægra haldi í kosningum til fulltrúaþings Virginíuríkis sem fram fóru í gær, en þó með litlum atkvæðamun. Málið vekur sérstaka athygli vegna þess að kynlífsmyndbönd af frambjóðandanum og eiginmanni hennar hafa gengið manna á milli. Erlent 8.11.2023 23:46
Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. Lífið 8.11.2023 20:01
Gerður opnar aðra Blush verslun Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjabúðarinnar Blush, hyggst opna aðra verslun á næsta ári. Hún vill þó ekkert gefa upp um staðsetningu nýju verslunarinnar. Viðskipti innlent 7.11.2023 17:36
Mari Järsk og Bassi Maraj mættu í fullnægjandi glaðning Um tvö hundruð manns mættu í sjóðandi heitt teiti kynlífstækjaverslunarinnar Blush síðastliðið föstudagskvöld þar sem gestir spreyttu sig í dildókasti, íþróttagrein sem koma verði í ljós hvort nái útbreiðslu. Lífið 7.11.2023 15:57
Brutu lög með því að dreifa kynlífstækjum um húsið Kynlífstækjaversluninni Blush hefur verið gerð 200 þúsund króna sekt vegna dulinna auglýsinga. Auglýsingastofan Pipar hlaut íslensku auglýsingaverðlaunin í fyrra. Neytendur 19.10.2023 13:09
Ráðleggja sýklalyf eftir óvarið kynlíf til að draga úr kynsjúkdómasmitum Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna hefur ákveðið að mæla með því að samkynhneigðir og tvíkynhneigðir karlmenn og trans konur taki sýklalyfið doxycycline eftir að hafa stundað óvarið kynlíf, til að draga úr líkum á kynsjúkdómasmiti. Erlent 15.10.2023 16:13
„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. Lífið 10.10.2023 20:01
Unaðsdagatal Hermosa kryddar upp á kynlífið og býr til meiri spennu Jóladagatalið frá Hermosa er ótrúlega veglegt unaðsdagatal sem inniheldur 28 vörur í 24 gluggum. Andvirði varanna er yfir 150.000 kr. sem gerir dagatalið að einu veglegasta unaðsdagatali á markaðnum. Lífið samstarf 5.10.2023 09:30
Transvæðingin og umræðan Á sunnudaginn var kom ég fram í Sprengisandi á Bylgjunni ásamt Alexöndru Briem. Umræðuefnið var umdeilt kynfræðsluefni fyrir grunnskóla, auk þess sem komið var inn á samfélagsdeilur um hinseginfræðslu í skólum. Skoðun 27.9.2023 11:01
Er samtalið búið? Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hefur borið á talsverðri reiði í samfélaginu undanfarið bæði vegna kennslubókarinnar Kyn, kynlíf og allt hitt, sem er á vegum Menntamálastofnunar, og svo nokkurra plakata á vegum Samtakanna 78. Skoðun 21.9.2023 08:31
Fólk ryðjist inn í grunnskóla með ásakanir gegn kennurum Kynfræðslukennarar hafa setið undir ásökunum um barnaníð í kjölfar óvæginnar umræðu um nýþýdda kynfræðslubók fyrir grunnskólabörn sem nefnist Kyn, Kynlíf og allt hitt. Skipst var á skoðunum um kynfræðslu barna í Pallborðinu á Vísi í dag. Innlent 20.9.2023 22:38
Átta ára börn velti fyrir sér hugtökum úr ofbeldisfullu klámi Kynfræðslukennarar í grunnskóla segja að strax í þriðja bekk séu börn búin að sjá hluti á samfélagsmiðlum og á netinu sem þarfnist útskýringa. Það sé gert með fræðslu. Umdeild kynfræðslubók fyrir 7-10 ára börn var til umræðu í Pallborðinu á Vísi. Innlent 20.9.2023 15:55
Möguleg ástæða þess að þú ert enn á lausu Fjöldi ástæðna er fyrir því að fólk er einhleypt, sumir kjósa það að vera einir á meðan aðrir þrá að eignast maka. Breski kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox fær fjölda fyrirspurna árlega frá einhleypu fólki sem vill vita hvernig það eigi að bera sig að til að finna ástina. Lífið 19.9.2023 17:53
Námsefni tekið úr samhengi og stillt upp á villandi hátt Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. Innlent 14.9.2023 16:56