Reykjanesbær Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40 Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. Innlent 13.9.2019 10:24 Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13.9.2019 09:14 Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42 Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10.9.2019 15:46 Tólf ára piltur stalst í skólann á fjórhjóli Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni. Innlent 10.9.2019 08:10 Bólginn og marinn en kominn heim til sín Formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnesja segir að björgunarsveitarmaðurinn sem varð fyrir árás manns sem hann bjargaði upp úr sjónum við Grófina í Keflavík í gærkvöldi sé á batavegi. Innlent 8.9.2019 14:12 Réðst á björgunarsveitarmanninn sem bjargaði lífi hans Björgunarsveitarmenn björguðu manni sem hafði stungið sér til sunds í smábátahöfninni í Keflavík þegar flugeldasýning Ljósanætur fór fram í gærkvöldi. Innlent 8.9.2019 07:50 Margt um að vera á Ljósanótt Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Lífið 7.9.2019 15:27 Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni. Innlent 7.9.2019 08:52 Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15 Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Innlent 2.9.2019 23:12 Braust inn í HHS og stal talsverðu magni af lyfjum Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjum. Innlent 28.8.2019 10:32 Njarðvíkingar segja framkomu Magnamanna óásættanlega og kvarta til KSÍ Njarðvík hefur sent inn formlega kvörtun til KSÍ vegna ummæla þjálfara Magna eftir leik liðanna um helgina. Íslenski boltinn 26.8.2019 11:01 Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44 Fullyrða að endurbætur á kísilverksmiðju í Helguvík muni draga verulega úr mengun 52 metra hár skorsteinn sem áætlað er að rísi við hlið síuhúss kísilverksmiðju Stakksbergs í Helguvík á að draga verulega úr mengun frá verksmiðjunni í nærliggjandi íbúabyggð. Innlent 23.8.2019 18:02 Milljón tonn af mengun Í Helguvík í Reykjanesbæ eru tvö fyrirtæki Stakksberg ehf, í eigu Arion banka og Thorsil sem undanfarin ár hafa haft uppi áform um að byggja tvö stærstu kísilver í heimi, í aðeins 1500 metra fjarlægð frá byggðarkjörnum Reykjanesbæjar. Skoðun 23.8.2019 15:03 Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:00 Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang. Innlent 2.8.2019 21:30 Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn. Innlent 26.7.2019 23:40 Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni. Innlent 26.7.2019 21:28 Makríl var mokað upp í Keflavíkurhöfn í dag Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Innlent 22.7.2019 20:45 Litlu munaði að rússneskur verksmiðjutogari sykki með fjóra unglinga um borð Illa hefði getað farið þegar rússneskur verksmiðjutogari byrjaði að sökkva í Njarðvíkurhöfn í gær en fjórir unglingar voru um borð. Það tókst að halda togaranum á floti og verður hann rifinn á næstunni. Togarinn hefur legið við bryggjuna í fimm ár og tugmilljóna króna hafnargjöld verið greidd af honum. Innlent 22.7.2019 19:37 Eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út skömmu fyrir klukkan fimm í dag eftir að eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut nærri Reykjanesbraut. Innlent 22.7.2019 17:39 Reyna að bjarga togaranum Orlik í Njarðvíkurhöfn Mikill leki kom upp í togaranum Orlik, sem legið hefur við bryggju í Njarðvík í um fimm ár, í gærkvöldi. Innlent 22.7.2019 08:37 Loftrýmisgæsla hefst að nýju við Ísland Loftrýmisgæsla í kringum Ísland hefst á næstu dögum með komu 110 liðsmanna bandaríska flughersins og fimm F16 orrustuþota. Innlent 19.7.2019 23:11 Íslenskur slagsmálahamstur hyggur á hefndir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lýsir nú eftir eiganda hamsturs sem varð undir í götuslagsmálum við kött. Lífið 18.7.2019 13:15 Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. Innlent 17.7.2019 02:03 Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5.7.2019 06:57 Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. Innlent 13.9.2019 18:40
Rænulítill með fíkniefni í vettlingi Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af manni sem tilkynnt hafði verið um að lægi í bifreið við Njarðvíkurbraut. Innlent 13.9.2019 10:24
Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Innlent 13.9.2019 09:14
Lést af sárum sínum eftir að hafa verið bjargað úr brennandi húsi Aldraður karlmaður lést af sárum sínum á Landspítalanum síðastliðinn föstudag eftir að honum var bjargað úr brennandi húsi við Hlíðarveg í Reykjanesbæ síðdegis þann sama dag. Innlent 11.9.2019 11:42
Æfa viðbrögð við heimatilbúnum sprengjum á Keflavíkurflugvelli Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Innlent 10.9.2019 15:46
Tólf ára piltur stalst í skólann á fjórhjóli Lögreglu á Suðurnesjum var um helgina tilkynnt um 12 ára pilt á litlu fjórhjóli í umferðinni. Innlent 10.9.2019 08:10
Bólginn og marinn en kominn heim til sín Formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnesja segir að björgunarsveitarmaðurinn sem varð fyrir árás manns sem hann bjargaði upp úr sjónum við Grófina í Keflavík í gærkvöldi sé á batavegi. Innlent 8.9.2019 14:12
Réðst á björgunarsveitarmanninn sem bjargaði lífi hans Björgunarsveitarmenn björguðu manni sem hafði stungið sér til sunds í smábátahöfninni í Keflavík þegar flugeldasýning Ljósanætur fór fram í gærkvöldi. Innlent 8.9.2019 07:50
Margt um að vera á Ljósanótt Ljósanótt fer fram um helgina og er mikil dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Ljósanótt hefur verið haldin árlega frá árinu 2000. Lífið 7.9.2019 15:27
Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni. Innlent 7.9.2019 08:52
Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. Innlent 6.9.2019 16:15
Ökumaður keyrði í gegnum öryggisgirðingu á Keflavíkurflugvelli Mikill viðbúnaður er á svæðinu vegna komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna til landsins næsta miðvikudag Innlent 2.9.2019 23:12
Braust inn í HHS og stal talsverðu magni af lyfjum Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjum. Innlent 28.8.2019 10:32
Njarðvíkingar segja framkomu Magnamanna óásættanlega og kvarta til KSÍ Njarðvík hefur sent inn formlega kvörtun til KSÍ vegna ummæla þjálfara Magna eftir leik liðanna um helgina. Íslenski boltinn 26.8.2019 11:01
Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44
Fullyrða að endurbætur á kísilverksmiðju í Helguvík muni draga verulega úr mengun 52 metra hár skorsteinn sem áætlað er að rísi við hlið síuhúss kísilverksmiðju Stakksbergs í Helguvík á að draga verulega úr mengun frá verksmiðjunni í nærliggjandi íbúabyggð. Innlent 23.8.2019 18:02
Milljón tonn af mengun Í Helguvík í Reykjanesbæ eru tvö fyrirtæki Stakksberg ehf, í eigu Arion banka og Thorsil sem undanfarin ár hafa haft uppi áform um að byggja tvö stærstu kísilver í heimi, í aðeins 1500 metra fjarlægð frá byggðarkjörnum Reykjanesbæjar. Skoðun 23.8.2019 15:03
Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa. Viðskipti innlent 14.8.2019 02:00
Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang. Innlent 2.8.2019 21:30
Hvalirnir fljótlega á bak og burt þegar björgunarfólk bar að garði Allar björgunarsveitir á Reykjanesi voru kallaðar út upp úr klukkan níu í kvöld þegar grindhvalavaða hafði komið sér fyrir í Keflavíkurhöfn. Innlent 26.7.2019 23:40
Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Hvalirnir halda sig í hóp í miðri höfninni. Innlent 26.7.2019 21:28
Makríl var mokað upp í Keflavíkurhöfn í dag Makríl var mokað upp við Keflavíkurhöfn í dag en vertíðin hófst nokkrum vikum fyrr en vanalega. Innlent 22.7.2019 20:45
Litlu munaði að rússneskur verksmiðjutogari sykki með fjóra unglinga um borð Illa hefði getað farið þegar rússneskur verksmiðjutogari byrjaði að sökkva í Njarðvíkurhöfn í gær en fjórir unglingar voru um borð. Það tókst að halda togaranum á floti og verður hann rifinn á næstunni. Togarinn hefur legið við bryggjuna í fimm ár og tugmilljóna króna hafnargjöld verið greidd af honum. Innlent 22.7.2019 19:37
Eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út skömmu fyrir klukkan fimm í dag eftir að eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut nærri Reykjanesbraut. Innlent 22.7.2019 17:39
Reyna að bjarga togaranum Orlik í Njarðvíkurhöfn Mikill leki kom upp í togaranum Orlik, sem legið hefur við bryggju í Njarðvík í um fimm ár, í gærkvöldi. Innlent 22.7.2019 08:37
Loftrýmisgæsla hefst að nýju við Ísland Loftrýmisgæsla í kringum Ísland hefst á næstu dögum með komu 110 liðsmanna bandaríska flughersins og fimm F16 orrustuþota. Innlent 19.7.2019 23:11
Íslenskur slagsmálahamstur hyggur á hefndir Lögreglustjórinn á Suðurnesjum lýsir nú eftir eiganda hamsturs sem varð undir í götuslagsmálum við kött. Lífið 18.7.2019 13:15
Auglýst eftir pólskum manni Auglýst er eftir pólskum manni, Mateusz Tynski, sem búsettur var hér á Íslandi. Innlent 17.7.2019 02:03
Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5.7.2019 06:57
Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13